Austri


Austri - 07.10.1993, Qupperneq 7

Austri - 07.10.1993, Qupperneq 7
Egilsstöðum, 7. október 1993. AUSTRI 7 Sjónvarp helgarinnar Sjónvarp helgarinnar Fimmtudagur 7. október Fimmtudagur 7. október 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Nana 16:45 Nágrannar 18:30 Flauel. Tónlistarþáttur 17:30 MeöAfa 18:55 Fréttaskeyti 19:19 19:19 19:00 Viöburöaríkið 20:15 Eiríkur 19:15 Dagsljós 20:40 Dr. Quinn 20:00 Fréttir 21:35 Sekt og sakleysi 20:30 Veöur 22:30 Fallandi engill (Descending Angel) 20:35 Syrpan 00:05 Homer og Eddie 21:05 Álfagull (Finian’s Rainbow) 01:45 Banvæn fegurö (Lethal Charm) 23:25 Seinni fréttir 03:20 CNN - kynningarútsending 23:35 Þingsjá 23:50 Dagskrárlok. Föstudagur 8. október Föstudagur 8. október 17:35 Þingsjá 16:45 Nágrannar 17:50 Táknmálsfréttir 17:30 Sesam opnist þú 18:00 Ævintýri Tinna 18:00 Kalli kanína 18.20 Úr ríki náttúrunnar 18:10 Úrvalsdeildin 19:00 íslenski popplistinn 18:35 Aftur til framtíðar 19:30 Auölegö og ástríöur 19:19 19:19 20:00 Fréttir 20:15 Eiríkur 20:30 Veður 20:40 Feröast um tímann 20:35 Sækjast sér um líkir (Birds of a Feather) 21:35 Terry og Julian 21:05 Dánarbætur (Taggart: Death Benefits) 22:10 ískaldur (Cool as lce) 22:00 Kvikmyndahátíð Listahátíðar í Reykjavík 23:40 Ógnir í eyðilöndum (Into the Badlands) 22:20 Fatafella deyr (Maigret - Les plaisirs dela nuit) 01:10 Á bakvakt (Off Beat) 23:45 Útvarspfréttir í dagskrárlok 02:40 Skrímslasveitin (The Monster Squad) Laugardagur 9. október 04:00 CNN - kynningarútsending 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Mjallhvít Laugardagur 9. október Óskar á afmæli Sinbaö sæfari 09:00 MeöAfa Galdrakarlinn í Oz 10:30 Skotogmark Bjarnarey 10:50 Hvíti úlfur Símon í Krítarlandi 11:15 Feröir Gúllívers 11:00 Ljósbrot 11:35 Smælingjarnir 11:55 Hlé 12:00 Dýravinurinn Jack Hanna 16:30 Syrpan 12:55 Kappreiöahesturinn 17:00 íþróttaþátturinn 14:45 Atskákmót Taflfélags Reykjavíkur 17:50 Táknmálsfréttir 17:00 Sendiráöiö 18:00 Draumasteinninn 18:00 Popp og kók 18:30 Sinfón og salterium 19:19 19:19 18:45 Eldhúsiö 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir 18:55 Fréttaskeyti 20:35 Imbakassinn 19:00 Væntingar og vonbrigöi 21:05 Morögáta 20:00 Fréttir 21:55 Annarra manna peningar (Other Peop- 20:30 Veðurog Lottó les Money) 20:40 Ævintýri Indiana Jones 23:40 Heitt í kolunum (Fever) 21:35 Heimferöin (Homeward Bound) 01:15 Glórulaus (Without á Clue) 23:15 Morö í myrkri (Mord i mörket) 03:00 Ógurleg áform (Deadly Intentions... 00:50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Again?) Sunnudagur 10. október 04:35 CNN - Kynningarútsending 09:00 Morgunsjónvarp barnanna Heiða Sunnudagur 10. október Vilborg í dyraröð Gosi 09:00 Skógarálfarnir Maja býfluga 09:20 í vinaskógi Dagbókin hans Dodda 09:45 Vesalingarnir 11:00 Norræn guösþjónusta í Tenala 10:10 Sesam opnist þú 12:00 Hlé 10:40 Skrifað í skýin 13:00 Fréttakrónika 11:00 Listaspegill 13:30 Síðdegisumræðan 11:35 Unglingsárin (Ready or Not) 15:00 Einræöisherrann 12:00 Evrópski vinsældalistinn 17:00 Ferill Sykurmolanna 12:55 íþróttir á sunnudegi 17:50 Táknmálsfréttir 13:25 ítalski boltinn 18:00 Ævintýri á noröurslóðum 15:10 Pottormur í pabbaleit II 18:30 SPK 16:30 Imbakassinn 18:55 Fréttaskeyti 17:00 Húsiö á sléttunni 19:00 Auölegö og ástríöur 18:00 60 mínútur 19:30 Roseanne 19:19 19:19 20:00 Fréttir og íþróttir 20:00 Framlag til framfara 20:35 Veður 20:45 Lagakrókar 20:40 Fólkiö í Forsælu 21:40 Kona á flótta (Woman on the Run) 21:05 Landmannaafréttur 23:15 Atskákmót Taflfélags Reykjavíkur 21:35 Ljúft er að láta sig dreyma 01:15 Aprílmorgunn (April Morning) 22:35 Leonard Bernstein 02:50 CNN - kynningarútsending 00:00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Börn líta á lífið sem leik Ábyrgðin er okkar - fullorðna fólksins. Umferðarráð Setberg í Fellum i.» . :... ., Myndin hér að ofan er af bænum Setbergi í Fellum. Þar hefur gamla íbúðarhúsið sem ber hæst á myndinni verið gert upp og fengið nýtt hlutverk. Húsið er nú leigt ferðafólki til lengri eða skemmri tíma, en lokið var við að gera upp húsið um mitt sumar. Gamla húsið á Setbergi er yfir 60 ára gamalt. það var byggt árið 1927 af Gunnlaugi Hjálmari Eiríkssyni, bónda þar, en ábúendur á Setbergi nú eru Bragi sonur Gunnlaugs og kona hans Hólmfríður Helgadóttir. Austramynd AÞ Ókeypis smáauglýsingar Til sölu Lítið notaður Kyrby teppa- hreinsir, verð 4 þús. Gym-trimm 1000 þrektæki, verð 5 þús. Ljósabekkur Super-sun, verð 10 þús. Uppl. í síma 56755. Til sölu er hvítt rörarúm vel með farið. Breidd 95 cm. Uppl. í síma 11335 e.kl. 18. Vantar eldhúsborð og stóla fyrir lítið fé i kaffistofu “skriðdýranna". Uppl. í Vallanesi í síma 11747. Til sölu 3,5” disklingadrif fyrir PC tölvu. Til greina koma skipti á 5,25” disklingadrifi. Einnig til sölu gítarsem selst ódýrt. Uppl. í síma 97-11649. Til sölu Toyota Corolla ‘86. Ek. 80þ km. Uppl í síma 97-88891 vs. Jens. Vandað rúm 1.40x2 til sölu eða í skiptum fyrir svefnbekk. Uppl. í síma 12191. Saumaklúbbar!!! Stelpur, konur, kerlingar. Mætið á saumaklúbbaballið í Valhöll, Eskifirði, á laugardaginn. Nefndin frá Egilsstöð- um skemmtir. Fjölmennum allar sem ein. (Ein sem vill skilja karlinn eftir heima). Óska eftir notaðri frystikistu 4-500 lítra. Uppl. í síma 11822. Til sölu: Haglabyssa, varahiutir Maverick haglabyssa (Amerísk) 5 skota semi automat 23A og 3" Landcruser hásingar, 4 gíra kassi og millikassi. Einnig 6 cyl. bensínvél í Toyota. Uppl. í vinnus. 11449, Þórir eða heimasíma 11922 HLJOMLEIKAR í Egilsstaöakirkju mánudagskvöldið 11. okt. kl. 20.30. Kínversk hljómsveit flytur kínverska alþýðumúsik á kínversk hljóðfæri. Aðgöngumiðar við innganginn, kr. 500.- Tónskóli Fljótsdalshéraös Ljósmyndasaftiið á ‘Egifsstöðum: Af fiverjum er mynfCin? Ef lesendur vita af hverjum myndin er, þá vinsamlegast komið upplýsingum til Guðrúnar Krist- insdóttur í síma 97-11451 eða Sigurðar O. Pálssonar í síma 97- 11417 Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í frétt í 35 tölublaði, um nýja flugvöllinn á Egilsstöðum, að sagt var að Boeing flugvél Flugleiða sem lenti á vellin- um, væri 727-200 sem lenti á vell- inum. Rétt er að hún er 737-400. Flugleiðir hafa selt allar 727-200 vélarnar. Ennfremur misritaðist nafn vélarinnar, hún heitir Védís og hefur skammstöfunina TF- FIC. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. ^XúEIK H0S/& 'Lerfyrir austan Hágæða framköllun Til allra íbúa Austurlands! Átt þú hugmynd að leikþætti fyrir útileikhúsið „Hér fyrir austan“ næsta sumar? Hafðu samband við Philip Vogler í síma 97-11673 fyrir 7. nóv. Tvær ferðir íviku! Brottför úr Reykjavík: þriðjudaga og föstudaga. Afgreiðsla á Landflutningum. Sími 91-685400. Bílasímar: KT-232 sími 985-27231 U-236 sími 985-27236 U-2236 sími 985-21193 SVAVAR & K0LBRÚN sími 97-11953/sími 97-11193 700 Egilsstöðum Meiri gæði og betra verð hjá okkur. með hverri framköllun FUJI SUPER G hágæðafilma. (Besta filma á markaðnum að okkarmati) Egilsstöðum, sími 11699 Vopnafjörður HÓTEL TANGI Föst. 08. okt. Barinn opinn. Laug. 09. okt. Opið eins og venjulega. Allir velkomnir. Sunn. 10. okt. Opið eins og venjulega. Egilsstaðir HÓTEL VALASKJÁLF Föst. 08. okt. Tónleikar með Bubba Morthens. Laug. 09. okt. Stórtónleikar með KK- Bandinu og Mickey Jupp, Sunn. 10. okt. Opið eins og venjulega. MUNAÐARHÓLL Föst. 08. okt. Breyttur opn- unartími. Opnum kl.l 8 fyrir matargesti til kl. 22. Laug. 09. okt. Kynningartil- boð á nýjum og spenn- andi matseðlí. Sunn. 10. okt. Opíð fyrir matargesti frá kl.l8. Neskaupstaður HÓTEL EGILSBÚÐ Föst. 08. okt. Stúka Egils Rauða opin til kl.01. Laug. 09. okt. Allir velkomnir. Sunn. 10. okt. Fjölbreyttur matseðill, Austurlenskir réttir alla helgina, Eskifjörður VALHÖLL Laug. 09. okt. Sauma- klúbbar hittast. Allar konur velkomnar jafnt í sauma- klúbbum sem engum klúbbum. Nefndin frá Eg- ilsst. skemmtir. Matur + ball á aðeins 1500krónur. HÓTEL ASKJA Föst. 08. okt. Kráarstemning. Laug. 09. okt. Einkasam- kvœmi til kl. 23. Dansleikur með hljómsveitinni Randver. Það verður stuð og það verður gaman, Breiðdalsvík HÓTEL BLÁFELL Föst. 08. okt. Það er alltaf opið hjá okkur og allir eru velkomnir. Laug. 09. okt. Barinn op- inn. Lítið inn. Spennandi og góðir réttir á matseðlin- um, Djúpivogur HÓTEL FRAMTÍÐ Föst. 08. okt. Pizza-kvöld. Barinn opinn til kl. 01. 20 ára aldurstakmark. Laug. 09. okt. Októberfest - Ölið rennur -1 /2 I á 400 kr. 33 cl á 300 kr. Pizza- kvöld, Fjölbreyttur matseðill. Barinn opinn. V J Medic Alert GEFÐU LÍFINU GILDI Lionsklúbburinn Múli

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.