Austri


Austri - 15.02.1996, Blaðsíða 5

Austri - 15.02.1996, Blaðsíða 5
Egilsstöðum, 15. febrúar 1996. AUSTRI 5 Nýverið fœrðu félagar úr Lionsklúbbnum Lind sjúkrahús- inu á Egilsstöðum hljómtœkjasamstœðu að gjöf. Stœðan hefur verið sett upp í setustofu sjuklinga og kemur sér mjög vel. A myndinni tekur Asta Jóna Guðmundsdóttir, hjúkrunar- frœðingur, við gjöfinni af þeim Sóleyju Guðmundsdóttur, Þóru Vilbergsdóttur og Kristínu Ólafsdóttur, fulltrúum Lindar. Omskoðunartæki tekið formlega í notkun Nýtt ómskoðunartæki var formlega tekið í notkun á Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaup- stað að viðstöddum heil- brigðisstarfsmönnum af Mið - Austurlandi og fulltrúum gefenda. Guð- mundur Arason, kven- sj úkdómafræðingur, lýsti eiginleikum og kostum tækisins fyrir gestum og kom fram í máli hans, að það er hið fullkomnasta að allri gerð og kemur að not- um, ekki bara við mæðraeftirlit, heldur líka við rannsóknir og sjúkdómaleit bæði hjá konum og körlum, t.d. við leit að krabbameini í Leitað var til kvenfélaga á svœðinu um Jjárstuðning og lögðu kvenfélögin í Neskaupstað, á Reyð- arfirði, Breiðdalsvík og Egilsstöðum málinu lið ásamt KrabbameinsfélagiAustfjarða.Austram.EG. blöðruhálskirtli. Leitað var til kvenfé- stöðum málinu lið ásamt Krabba- laga á svæðinu um fjárstuðning og meinsfélagi Austfjarða og nam fram- lögðu kvenfélögin í Neskaupstað, á lag þessara félaga um einni og hálfri Reyðarfirði, Breiðdalsvík og Egils- milljón króna. Sorgar- og samúðarmerki Hjálparstofnun kirkjunnar, Lionsklúbburinn Njörður og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna hafa ákveð- ið að sameinast um að bjóða til sölu hér á landi nýja gerð af barmmerkjum sem hlotið hafa heitið sorgar- og samúðarmerki. í einfaldri lýsingu er um að ræða gylltan kross á svörtum borða. Ragnheiður Olafsdóttir á hug- myndina að merkinu og hefur hún séð um hönnun þess. Framleiðslan fer fram í fangelsinu að Kópavogsbraut 17 í Kópavogi. Meginmarkmið með sölu merkisins er að mæta þörf þeirra sem vilja tjá hluttekningu á sorgarstundu á tákn- rænan hátt líkt og þegar kerti er látið loga utan dyra. Merkið má t.d. bera við minningarathafnir, við jarðarfar- ir, þegar stórslys verða sem valda þjóðarsorg og við fleiri tækifæri. Tilvalið er enn fremur að nota það til skreytinga t.d. á blóm og blómakransa. Sorgar- og samúðarmerkið verður hægt að fá keypt hjá Hjálparstofnun kirkjunnar, í helstu blómaverslunum og bensínstöðvum landsins, en blómaheildsalar annars vegar og hins vegar Olíufélagið hf., Olís hf. og Skelj- ungur hf. hafa sameinast um dreifingu og sölu merkjanna endurgjaldslaust. Hvert merki kostar 500 krónur. Forseti Islands,frú Vigdís Finnbogadóttir og Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason tóku við fyrstu eintökum merkisins í des ember sl. Með þeim á myndinni er Ragnlieiður Ólafsdóttir. Mánaðaráskrift kr. 500 m/ vsk. Fyrsti mánuður frír Austri - Pósthólf 173 - 700 Egilsstaðir. Nafn (krossið þar sem við á) Kt.: Eurocard □ Heimili Póstnúmer Vísa □ Sími Númer korts: Gildistími Rithandarsýnishorn | Þeir sem greiða með korti fá 5% afslátt. | I______________________________________________________________________________________________________________________________________________________1 Stór utrýmingarsala!!!! Allt á útsölu (nema bækur og blöð). Minnst 10% afsláttur. 10-90% afsláttur af geisladiskum, snældum ,tónlistarmyndböndum og hljómplötum. (frá kr. 99,-) 30% afsláttur af plakötum 30% afsláttur af bolum 20% afsláttur af tölvuleikjum (meðan birgðir endast) 20% afsláttur af bflhátölurum (ath. lítið magn) 20% afsláttur af tómum videóspólum Sendum í póstkröfu- ath. aðeins kr. 95,- fyrir hverja póst- kröfu meðan á útsölu stendur. 20% afsláttur af tómum kasettum. Tónspil, Hafnarbraut 17 Neskaupstað Sími 477 -1580 goða Snæfells svmakjötið mú í flestom ersleaiim á AEStoriaadi. Verðdæmi. Tilboðs bacon kr. 888,- Tilboðs skinka kr. 899,- Grísalæri 1/1 kr. 599,- Grísabógur hringskorinn kr. 564,- írísalærisneiðar kr. 649,- Grísahnakkasneiðar kr. 592,- Grísabógsneiðar kr. 599,- Grísahakk kr. 696,- ijötvirínslan Snæfell

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.