Austri


Austri - 06.06.1996, Page 1

Austri - 06.06.1996, Page 1
Lirfa leggst á lerki í Fljótsdal Síðustu daga hefur orðið vart við nokkrar skemmdir á ungum lerkiplöntum innarlega í Fljóts- dal. Skaðvaldurinn er lirfa er nefnist Jarðygla og étur hún barrið á lerkinu. Að sögn Guðmundar Halldórs- sonar, skordýrafræðings hjá rann- sóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá, hefur þetta kvikindi hing- að til verið óþekkt vandamál í skógrækt en hefur blossað upp á heiðalöndum. í Suður-Þingeyja- sýslu urðu til að mynda talsverðar skemmdir af völdum jarðyglu 1974-1975 og skrifaði Helgi Hall- grímsson um það mál í tímarit sitt Týli 1977. Það er jafnframt helsta Þessi planta er búinn aö fóöra nokkra, litfur enda fariö aÖ sjá verulega á henni Sjómannadagurinn var haldinn hátíölegur á austfjöröum eins og annarsstaöar á landinu. Þessar myndir eru teknar á ReyÖar- firöi þar sem fjöldi manns var samankominn. Á litlu myndinni er liö frystihússins sem samanstóö af miklum valkyrjum og stóÖu þœr sig meÖ stakri prýöi í róörakeppninni. Austram: B.S. Urvalsmjólk frá 6 kúabúum heimild sem til er um jarðygluna hér á landi. Kvikindi þetta er óvenjulegt að því leyti að lirfan lifir af veturinn, en yfirleitt er það egg eða púpa sem það gerir, þó að hitt sé líka til. Þegar hún svo vaknar úr dvala á vorin er lirfan hálfvaxin. Þar af leiðandi þarf hún mikið fóður og leggst því á þann gróður sem lengst er á veg kominn. Þar sem skemmd- irnar nú eru er það lerkið sem er komið lengst af stað, en lirfan er Hér sést jaröyglan háma í sig barr á lerkitré. amar sæmilega gróið land til þess. Eins getur verið að fuglar og önn- ur rándýr eigi erfiðara með að finna kvikindið þar sem gróður er meiri, t.d. sina og mosi. Það er líka mögu- Rúnar Isleifsson, Sigrún Sigurjónsdóttir, Skúli Gunnarsson og Guömundur Halldórs- son voru aö meta skemmdirnar á lerkinu í Fljótsdal. Þau mældu 200m2 reiti og flokk- uðu plönturnar eftir skemmdum. Niðurstöður eru ekki komnar úr þessum mœlingum. líka að éta annan gróður sem kom- in er af stað. Hins vegar virðist vera að skemmdirnar séu takmark- aðar við ákveðið gróðurfar. Þeirra hefur hingað til aðeins orðið vart í vel grónu landi, þar sem landið er loðið og gæti það stafað af því að leiki að lirfan eigi auðveldara með að lifa af veturinn þar sem jörð er loðinn. Þessar hugmyndir eru ekki byggðar á miklum rannsóknum en þetta eru engu að síður líklegustu skýringamar á því hvers vegna lirf- an finnst aðallega í ákveðnu gróð- í fyrra varð vart við skemmdir á lerki í Fljótsdal, en þá var skuldinni skellt á grasmaðk eins og gjarnan hefur verið með skemmdir af þessu tagi. Nú sjá skógræktarmenn hins vegar að þá hefur mjög sennilega verið um jarðyglu að ræða og þessi plága að komast af stað. Plöntur sem skemmdust í fyrra hafa náð sér að nokkru leyti og virðist lirfan ekki hafa étið allt brum. Eins er heilmikill kraftur eftir í rótum plantnanna þó að barrið sé étið. Hugsanlegt er að ýmsar skemmdir sem hingað til hafa verið taldar vera af völdum grasmaðks séu til komnar vegna þessarar tegundar. Þröstur Eysteinsson,fagmála- stjóri Skógræktarinnar, taldi að það þyrfti ekki að óttast jarðygluna svo mjög nema að hún réðist á plöntur ár eftir ár. Eins er það kostur að stór hluti þess lerkis sem plantað er fer í tiltölulega rýran jarðveg og þar virðist jarðyglan, eins og áður segir, kunna heldur illa við sig. Lirfan er nú farin að púpa sig svo að átveislu þessari ætti að fara að ljúka hvað úr hverju, að minnsta kosti í sumar. Á myndinni eru frá vinstri: Helgi Elísson Félagsbúinu Hallfreðarstöð- um, Jón Júlíusson Félagsbúinu Mýrum, Svanhildur Bjömsdóttir og Ey- þór Hannesson í Birkihlíð og Sigurður Stefánsson í Flögu en þau fengu viðurkenningu Mjólkursamlagsins fyrir framleiðslu úrvalsmjólkur á síð- asta ári ásamt ábúendum í Amkelsgerði og Hreiðarstöðum sem ekki vom viðstaddir þegar myndin var tekin. Ámadóttir, Jón Steinar Elíssson oj Helgi Elísson Félagsbúinu Hallfreð- arstöðum og að lokum Sólveig Páls- dóttir og Kári Gunnlaugsson Hreið- arstöðum. Að sögn Guttorms Metúsalems- sonar mjólkurbússtjóra, var innveg- in mjólk 2.737.911 lítrar árið 1995. Þar af var nýmjólk rúmlega 915 þús. lítrar, léttmjólk rúml. 560 þús. lítrar, og undanrenna og til KASK tæplega 730 þús. lítrar svo eitthvað sé nefnt. Mjólkursamlag Kaupfélags Héraðsbúa framleiðir ennfremur undanrennu, rjóma, smjör, skyr, jógúrt, súrmjólk og mysu. Árið 1994 var innvegin mjólk 2.716.163 ltr. Það var mjólkurbústjórinn Guttormur Metúsalemsson sem af- henti viðurkenningarnar. Á ársfundi Mjólkursamlags Kaupfélags Héraðsbúa sem hald- inn var í síðustu viku voru 6 kúa- búum veittar viðurkenningar fyr- ir úrvalsmjólk á síðasta ári. Kúa- búin sem fengu viðurkenningarn- ar að þessu sinni eru Flaga, Fé- lagsbúið Mýrum, Birkihlíð, Fé- lagsbúið Arnkelsgerði, Félagsbúið Hallfreðarstöðum og Hreiðarstað- ir. Ábúendur á búunum eru: María Kristjánsdóttir og Sigurður Stefáns- son í Flögu, Jónína Zhoponíasdótt- ir, Jón Júlíusson og Einar Zoponías- son á Félagsbúinu Mýrum, Svan- hildur Bjömsdóttir og Eyþór Hann- esson í Birkihlíð, Ásdís Nikulás- dóttir og Guðmundur Nikulásson Félagsbúinu Amkelsgerði, Margrét

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.