Austri


Austri - 06.06.1996, Síða 3

Austri - 06.06.1996, Síða 3
Egilsstöðum, 6. júní 1996. AUSTRI 3 Hönd-vél-fiskur Handflökun er oröin heldur sjaldgœf sjón hér á landi. Þó er ekki alveg búiö aö týna niöurþessari kunnáttu. Ungu mennirnir á myndinni, Nökkvi Flosason og Astþór Jóns- «■■■ ■ npvw ■ ■ ■ ■ * 4 niii'iii ■ bakrennur Vr Styrkur stáls - ending plasts Þakrennukerfið frá okkur er auð- velt og fljótlegt í uppsetningu. Eng- in suða, ekkert lím. Gott litaúrval. Umboðsmenn um land allt. iniiiniuuiBHma TÆKNIDEILD ÓJ*K _ ÖRUGGpj0 Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík ^ Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ■ i ■HEEEO||a|# ÞAKSTÁL = Þak- og veggklæðning í mörgum útfærehim, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol yfírborosvöm klæðningarinnar gefur margfaJda endingu. Fjölbreytt litaúrval. Umboðsmenn um land allt. son kunnu heldur betur tökin á „golla gamla“ og flökuöu í gríö og erg eins og þeir heföu aldrei gert annaö. Töluvert er um aö stór fiskur sé handflakaöur hjá Bú- landstindi því vélarnar ráöa ekki viö fisk sem er 5-6 kg og yfir. Oft er stór þorskur þó seldur til saltfiskframleiöenda sem vilja hann mun frekar en þann sem smterri er. S.l. fimmtudag var allt á fullu í vinnslusalnum hjá Búlandstindi. Þar var verið aö vinna þorsk úr Sunnutindi SU-59 sem kom meö 55 tonn afþorski ogýsu til lands. Austramyndir: S.B.B. Askorun til sam- gönguráðherra LKITIt) l'ITLYSINGA » TÆKNIDEILD ÓJ&K rÞUUU>S(i W**?*m*>* örUG ’ Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 Bæjarstjóm Egilsstaða og sveitar- stjóm Djúpavogshrepps sendu Hall- dóri Blöndal, samgönguráðherra, bréf nýlega þar sem athygli hans er vakin á ástandi á þjóðvegi nr. í Skriðdal. Er bent á að undantekningarlaust lokist vegurinn í vatnavöxtum þannig að beina þarf umferð um Fagradal eða um 60 km lengri leið. Þá er jafnframt skorað á ráðherrann að tryggja sem fyrst fjármagn í vegabætur á veginn yfir Öxi, þannig að hann verði góður sumarvegur. Einnig er minnt á ályktun aðal- fundar Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi frá sl. hausti, þar sem Vegagerðin er hvött til að hefja uppbyggingu vegarins yfir Öxi og hann gerður fær fólksbílum að sumarlagi. Með tilkomu hans yrði vegalengdin milli Djúpavogs og Eg- ilsstaða um 85 km. Ef farin er Breið- dalsheiði er leiðin 144 km en 205 km ef ekið er um Suðurfirði. Vegalengd- in milli Djúpavogs og Reyðarfjarðar yrði 119 km, en ef farið er yfir Breið- dalsheiði 178 km og um Suðurfirði 174 km. I lok bréfsins segir: „Ljóst er að með tilkomu Egilsstaðaflugvallar sem millilandaflugvallar og inn- og útflutningshafnar á Mið-Austurlandi, hefur vegur yfir Öxi mikla þýðingu." Austurvegur 12 „Elliheimilið“ Seyðisfirði er til sölu Húsið er byggt árið 1896, 2 hæðir með 4 litlum einstaklingsíbúðum. Á árinu 1992 var húsið mikið endurnýjað utanhúss. Það stendur við aðalgötu í miðbænum. Lýsing húss og saga bls. 69 og 70 í Húsasögu Seyðisfjarðarkaupstaðar eftir Þóru Guðmundsdóttur arkitekt. Upplýsingar veittar á bæjarskrifstofunni Seyðisfirði í síma 472-1303. KR. 9.880 2. FLUGFREYJUTASKA kr. ÞÆGILEG TASKA Á HJÓLUM, UERfl ÁDUR KR. 3.2S8 17 m USA blómkál Perur ______ Agúrkur_____ Tómatar_____ Hamb. 4 stk. m/brauði Svínapottur Lambalærissneiðar 139 kr/stk 125 kr/kg 129 kr/kg 249 kr/kg 298 kr 760 kr/kg 740 kr/kg I . (.ÞI# Mikið úrval af nýjum sumarfatnaði. Sportskór á alla fjölskylduna. Vindgallasett. _ G/f/ii yriog°°og. Verslið þar sem úrvalið er ALLT í EINNI FERÐ KAUPFELAG HERAÐSBUA EGILSSTÖÐUM Oplð: Mánud. - fimmtud. kl. 9-18, föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-16

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.