Austri - 17.12.1998, Blaðsíða 21
Jólin 1998
AUSTRI
21
Nokkrar heimildir um B ændakir kj una
í Húsavík eystri
Elstu heimildir okkar Húsvíkinga
(eystri) um kirkjuna eru frá 1834.
Hún stóð þá niður á sjávarbakkan-
um utan við svonefnt Smáragil. Þar
var einnig gamli kirkjugarðurinn
fyrir ofan bita á vesturgaflinum að
innan hlaupnar úr grópinu. Gólfið á
fremsta stafgólfi kirkjunnar laslegt
og tvær fjalir á því aldeilis brotnar.
Bekkjafóðrin flestöll laus og skrap-
Kirkjan í Húsavík ( eystri ), stendur örugg og tignarleg á hólnum sínum, umvafin
sóleyjum og öðrum sumargróðri. Mynd/hg
sem nú hrynur alltaf meir og meir úr
sjávarmegin. Það ár seldi bóndinn í
Húsavík Bjarni Jónsson Hallgrími
Olafssyni bónda á Hólshúsum part
af jörðinni Húsavík og yar Hall-
grími falin umsjón kirkjunnar.
Virðist þá ástand hennar hafa verið
orðið frekar bágborið, svo sem seg-
ir í kirkjustól þetta ár.
“Kirkjan fyrirfinnst nú að mestu
leyti í sama ásigkomulagi og henni
er lýst á úttektinni af 29. okt 1832,
að því undanteknu að þau þar til
greindu brostfeldugheit hafa verið
lagfærð og súðlistar settir til beggja
stafna. Þar á mót finnast nú þessir
gallar á innanbyggingu hússins að
standþilið er víða á framhliðinni
laust í grópi og sumpart hlaupið úr
því. Líka hærufjalimar báðu megin
andi og ein skífa af þeim á fremsta
gólfi framan megin ónýt. Einnig
vantar fóður og uppstandara undir
þverbekkinn utanmegin við kirkju-
dyrnar. Þar að auki smálista til að
hylja rifur meðfram bekkjum. Þilið
fyrir kórgaflinum er gisnað frá
stafnum í suð-austurhorninu og
þyrfti að setja þar góðan lista utan
yfir. Þess er og að geta að súðin á
úthliðinni er um tvennar fellingar
vatnsgengin og líklega feyrnuð,
þyrfti hún því að takast af og auka
einu borði á alla hliðina fyrir það
feyrnaða, sem úr fellur. Gráðan fyr-
ir altarinu er mikið lasleg fúin og
álíst óbrúkandi lengur. Hleri lasleg-
ur fyrir kórglugganum þarf að end-
urbætast og þar útskornu bríkur á
altarinu setjast fastar.
Sendum viöskiptavinum bestu
óskir um gleðileg jól og farsælt
komandi ár.
K
Þökkum samstarf á liðnu ári.
ögfræðiþjónusta Austurlands ehf.
Bjarni G. Björgvinsson hdl.
Lögg. fasteigna- og skipasali
Bernhard Bogason lögfræðingur hdl.
Veðbréfamiðlari
Fagradalsbraut 11, Egilsstöðum
Sími 471-1131 Fax 471-2201
L
Svæðisskrifstofa
málefna fatlaðra á Austurlandi
sendir Austfírðingum og
Héraðsbúum 0 a
bestu jóla-
og nýárskveðjur og
þakkar samstarf
og samskipti
á árinu
sem er að líða.
Við moldir kirkjunnar hefir ekk-
ert verið gjört síðan hún var seinast
úttekin þarf því ekki síður nú en þá
að taka allan suðurvegginn og þak
af kirkjunni hið allra fyrsta skeð
getur.” (tilvitnun líkur)
Á næstu árum virðist hafa verið
tekin ákvörðun um að byggja nýja
kirkju og skildi hún standa upp við
bæinn sunnanverðan. Lauk því
verki árið 1844.
Er sagt að kirkjan hafi verið “ á 5
stafgólfum, ellefu álnir og þrjú
kvartil á lengd innn stafna og þilja
og á breidd fjórar álnir og eitt kvart-
il, og af gólfi upp í mæni, fimm
álnir og þrjú kvartil.”
Á kórgafli hafa verið 3 gluggar en
tveir á vesturgafli einn sitt hvoru
megin við hurð, en hliðarveggir og
þak úr torfi. Ur gömlu kirkjunni
voru notaðir eftirtaldir munir:
kirkjuhurðin, altari, predikunarstóll,
tvær klukkur, nýlegur hökull, rikki-
lín, altarisklæði, silfurkaleikur með
patínu og dúk, skírnarfat úr tini,
tveir koparstjakar, aldamótasálma-
bók og graftól.
Upp úr aldamótum fór kirkjan að
láta verulega á sjá og árið 1930 var
hún orðin svo léleg að prófastur
taldi að yrði hún ekki lagfærð mætti
til að leggja niður söfnuðinn sem sér
söfnuð og sameina hann Bakka-
gerðis- eða Klifsstaðarsókn.
Árið 1931 keyptu móðurbræður
mínir, Magnús, Anton, Gunnþór og
Kristinn Þorsteinssynir frá Litluvík,
Heima-Húsavík og það ár var tekin
ákvörðun um að rífa kirkjuna, selja
úr henni timbur og járn og byggja
nýja.Á næstu árum var þeim send
teikning fá Biskupsstofu sem þótti
of viðamikil.
Árið 1937 var svo byrjað að
byggja kirkjuna sem nú stendur. í
aftakaveðri 5. mars 1938 fuku íbúð-
arhús og flest öll gripahús í Heima-
Húsavík. Kirkjan var þá í smíðum
og skemmdist nokkuð á henni báru-
járnsklæðningin, vegna grjótfoks
ofan af bæjarhólnum, en hún stóðst
stormviðrið að öðru leyti. Dældirnar
sjást í járninu enn þann dag í dag.
Byggingu kirkjunnar lauk árið
1939, en hún er úr timbri, jámklædd
Að innan er panilklædd boga-
hvelfing og veggir, fjórir bekkir
hvoru megin sem rúma alls 24 í
sæti. Við erum búin að endurnýja
tvo glugga af fjórum, hurðina og
kirkjan er máluð reglulega. Stend-
ur hún öllum opin á sumrin og þeg-
ar við frændfólkið erum á staðnum,
skartar hún öllum sínum munurn.
Undanfarin ár um hásumarið hef-
Eftir guðsþjónustu í Húsavíkurkirkju, 25. júlí 1998. Sr. Þórey Guðmundsdóttir og
Guðmundur Sigurðsson, organisti umkringd ánœgðum og þakklátum kirkjugestum.
Mynd/lig
á steyptum grunni 8 1/2 alin á lengd
og 6 álnir á breidd ( um 20 fer-
metra).
I klukknaporti er ein klukka því
hin klukkan var seld til Bakkagerð-
iskirkju, svo hægt væri að kaupa
efnivið í kirkjuna.
Af gömlu mununum eigum við
því; aðra klukkuna, hökulinn, rikki-
línið, skírnarskálina og koparstjak-
ana. Síðar gaf Ingibjörg Magnús-
dóttir móðir Húsavíkurbræðra altar-
istöflu, sem er mynd af fjárhirðin-
um. Númeratafla kom síðastliðið
sumar smíðuð af Svani Bragasyni.
ur séra Þórey Guðmundsdóttir
predikað í kirkjunni, einnig séra
Sverrir Haraldsson sem nú er látinn.
Þau hafa gift og skírt meðlimi
Húsavíkurættarinnar og eru þessar
stundir okkur ættingjunum ógleym-
anlegar.
Að endingu vil ég biðja litlu
kirkjunni okkar guðs blessunar og
ykkur lesendur góðir óska ég gleði-
legra jóla og bið ykkur guðs bless-
unar á nýju ári.
Ingibjörg Ósk Óladóttir.
Gleðilegjól
-þarsemtryggingar
snúast um fólk
Svæðisskrifstofa Egilsstöðum, Svæðisskrifstofa Eskifirði,
Miðvangi 2, sími 471-1975 Strandgötu 19, sími 476-1272
tfiviaf{(/>/ a/aa('///(/>> offar oy
fuAffi/’cíáiyu/Ji öfff/ii (jWf// óf/fir rt/ii
fy/ccíi/cfjf)f oof(rxœ/f fo/ncf/if/t ó/r.
Po/f/tM aiffsii/i
tn a ári/t
Faskruðsfiröi
Fellabæ
Höfn
Neskaupstað
Reyðarfirði