Austri


Austri - 17.12.1998, Side 25

Austri - 17.12.1998, Side 25
Jólin 1998 AUSTRI 25 Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Óskum Austfirðingum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin. Hárhöllin Egilsstöðum Af hverjum eru myndirnar? Hulda og Mynd itr. 6. Gefendur: Stefanía Hrafn- kelsdóttir og Gísli Hallgrímsson Hall- freðarstöðum. Ljósmyndari: Eyjólfur Jónsson Mynd nr. 1. Gefandi: Laufey Valdimars- dóttir í Reykjavík, fyrrum húsfreyja í Bót og á Egilsstöðum. Ljósmyndara ekki getið, gœti verið Sveinn Guðnason á Eskifirði. Mynd nr. 5. Gefendur: Stefanía Hrafn- kelsdóttir og Gísli Hallgrímsson Hall- freðarstöðum. Ljósmyndari: Salvör Krist- jánsdóttir, Vopnafirði. Vopnfirðingar? Stöðugt er unnið að frágangi og skráningu á ljósmyndasafni Austur- lands og er búið að tölvuskrá hátt á fimmta þúsund þekktar myndir sem eru allar varðveittar í tölusett- um syrufríum umslögum. Um eitt þúsund óþekktar myndir eru í eigu safnsins, af þeim eru tekin ljósrit og síðan gengið frá þeim á sama hátt og öðrum myndum Farin hefur verið sú leið að senda ljósritin myndglöggum mönnum til athugunar eða til ættingja þess fólks sem myndirnar komu upphaf- lega frá. Það hefur gefið góða raun og hefur með þessu móti náðst að bera kennsl á fjölda mynda. Mikið er þó óunnið í þessum efn- um og viljum við hvetja fólk sem áhuga hefur á gömlum ljósmyndum að hafa samband við okkur sím- leiðis, eða enn frekar, að líta við hjá okkur. Safnið er varðveitt á Héraðsskjalasafni Austurlands. Birtingar á óþekktum myndum í blöðum bera oft góðan árangur og tókum við því fagnandi góðu boði Austra um að birta nokkrar myndir í jólablaðinu og blöðunum eftir áramót. Ef einhverjir geta gefið upplys- ingar eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við undirritaða í síma 471-1417. Að endingu vil ég fyrir hönd safnsins þakka öllum þeim sem af- hentu myndir eða myndasöfn á ár- inu og einnig þeim fjölmörgu sem lagt hafa okkur liðsinni við skrán- inguna. Fyrir hönd Ljósmyndasafns Austurlands. Arndís Þorvaldsdóttir. Sendum starfsmönnum og viðskiptavinum bestu jóla og nýárskveðjur. Þökkum viðskiptin MYLLAN EHF Þökkum góðar viðtökur og óskum Austfirðingum gleðilegra jóla og gœfuríks komanai árs. Gunnlaugur Verið velkomin Hárgreiðslustofa Hönnu Stínu Egilssstöðum - Neskaupsstað Oskum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsœldar á nýju ári. Þökkum góðar viðtökur. gerðum trjábolum. í austurhlíð fjallsins eru miklir botnar, og ganga þaðan hryggjóttar urðartungur, sem kallast Hraun, niður á láglendi. Syðsti hluti Hrauna er kjarri vaxinn, og í framhaldi af þeim er Birkihlíð- arskógur, austan í Múlanum. Norð- vestan í Múlakolli eru mikil og sér- kennileg björg, og þaðan séð líkist fjallið síömsku hofi. Utan við fjallið stendur bærinn Þingmúli, þar sem var aðalþingstað- ur Múlasýslna á þjóðveldistíman- um, en þær eru kenndar við múlann. Auðvelt er að ganga norðan eða sunnan á Múlakoll, og tekur 2-3 stundir. (Sjá greinina “Múlakollur í Skriðdal”, í jólablaði Austra 1997). Skógar Svo nefnist innri hluti Valla- hrepps (gamla), vestan og sunnan Grímsár, sem liggur meðfram Lag- arfljóti að austan. Eðlilegt væri að telja Skógana ysta hluta Fljótsdals, ásamt Fellunum hinum megin. Þessi sveit hefur lengi verið skógi vaxin, eins og nafnið bendir til, en um síð- ustu aldamót var skógurinn eyddur nema á innstu jörðunum. Landslag er nokkuð fjölbreytt, einkum á Hálsinum og strönd Lagarfljóts, og eykst fjölbreytni þess er innar dreg- ur. Tillaga er gerð um þrjú griðlönd: Strandargriðland, Freyshólagriðland og Hallormsstaðargriðland. Engin mæri eru hér talin í fyrsta flokki í umræddri skrá, en 7 staðir eru í 2. flokki, þar af 5 í landi Hallorms- staðar (Til greina kemur að skrá Bjargselsbotna á Hallormsstað í 1. flokk). Gilsárgil og Gilsárdalur, sem eru á mörkum við Fljótsdalshrepp, eru á opinberri náttúruminjaskrá Hallormsstaðargriðland tekur yfir jarðirnar Ormsstaði, Hallormsstað og Buðlungavelli. Það hefur mikið verndargildi, vegna fjölbreytts landslags, ríkulegs gróðurs, útivist- armöguleika, kennslu og rannsókna, enda hefur það verið kallað þjóð- garðsígildi, og er á ýmsan hátt sam- svarandi þjóðgörðum hérlendis. A Hallormsstað er að finna mesta safn trjátegunda á íslandi, og eitt af fáum trjálundasöfnum á jörðinni. (í næsta þætti verður greint frá djásnum náttúrunnar í Fljótsdal og Fellum, ef guð lofar). Helgi Hallgrímsson ó's/urf'/c/ífy'SjnöfifUf/it oíj ö<ffHf/n oufsA^tamönmmc^/ecfi/e^rHc^ó/cc (n^Jcussce/c/au d /tomanc/i ú/h\ /ned/)ó/ih/t/f'if* oid's/iiftfi/i (>y 'Sa/no i/i/iff/ta á á/H/iu 'S e/n ce a(fZi(fa. /f Þátttaka í happdrætti Krabbameinsfélagsins er stuðningur við mikilvægt forvarnarstarf Z^eittu stceefnincjs - uentu/me/ff fZ)/HHjicf24. (Zesem/fen .——-eJ* émmm MlÐl NR. 001998 0reaúf24. desemket* . 158 skattfrjálsir vinmngar að verðmæti 18,3 miUjónir króna ‘;V’ Upplýsingar um vinningsnúmer í símum 562 1516 (símsvari), 562 1414 ogá heimasíöu Krabbameins- félagsins http://www. krabb.is/happ/ ‘flinniiujar: \ OpelAstra1600StationClub, | i sjáSfskiptur, árgerö 1999. Verðmæti 1.700.000 kr. 1 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð. Verðmæti 1.000.000 kr. [156 Ottektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun. Hver aö verðmætj^ 100.000 kr., ■mhhmMH

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.