Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1925, Blaðsíða 4
' 4 Uin daginn og «0*100. Vlðtalstínii Fáls tannlæknis er kl. 10—4. BifreiðaaSyp. Aldraður verka- maður, Krlatófer Bárðsrsoo, Grst. 3, varð 'yrir bifrei* (fyrra d*i? o? mwiddist dálítið A fætl. Lítil telpa, dóttir^Bjarna Bíóstjóra, varð elnn- ig fyrir bifreið sama dag og maiddlat á hendi. Óskapa-moldbylar hsfir verið hór á götunum undan íarna daga, •n hafir nú sljákkað í biii sakir rigoingar í nótt. Er hart, að forsjónin þurfi að star.da í því að væta göturnar sakir framtaks- leysis fran.kvæmdarstjóra bæjar- ins, þar sem margir vatnshanar •ru í hverri götu og nóg vain tH.. Veðrið. Hiti (3—8 st.) um íand alt. Átt vfðast norðaustiæg, allhvöss vfða. Veðurspá: Norð- austlæg átt, alihvöss; úrkoma einkum á Norður og Austur- landl. Áf veiðam komu i gær tii Hafuartjarðar togararnir Caresio (með 94 to. lifrar), General Berb- wood (m. 94) og Víðir (m 65), í nóU Rán (m. 80) og i morgun Imperlali8t (m. 120). Hingað komu í morgua Karlsafni (m. 100) Skúli fógeti (m. um 93), Þóróltur (m, túml. 100) og Baldur í dag (m. um 90V HJÚskapnr. Á Iaugardaginn voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vilborg Jónsdóttir Slg- urðssonar kaupmannc írá Bíldu- dal og Áðalsteinn Guðmundssoa Matthiassonar verkstjóra Lind- argötu 7. Nýbýlauiálið. Frumvarp til leiguskilmáia á íyrirhuguðum ný- býlum í Sogamýri var sámþykt til siðari umræðu á sfðasta bæj- arstjórnarfundi. Samkvæmt því •ru ákveðnar iandspildur Ieigðar á •rfðafestu til ræktunar og bygg- ingar nýbýla, en ekkl tii annara afnota. Skal leigutaki hafa girt landið innan 2 mánaða og reist húa á þvi innan 12 mánáða. Landið ska| vera fuliræktað á 10 árum, I O G, T St. Skjaldbreið nr. 117. — Fundur á morgun kl. 8^/a í Ungmennaféiagshúsinu. — Þar verður skýrt frá skemtlför, sem farln verður á annan í hvfta- sunnu, og kosnir (ulitrúar til Stórstúkuþings. — Nauðsyn- legt að fjöímenna. Nýkomið: AUs konar ostar. Svínafeiti. Egg- Ávextlr, oýlr og þnrkaðir. Kauptélagið. Karlmanna- ofl drengfanæriatnaður er ódýrastur í verzlun Ben. B. Þórarlnssonar Ódýr Bykuiii Af sérstökum ástæðum selur Versl. >Þörf«, Hverfisgötu 56, sfmi 1137, nokkra kas#a af smáhöggnum metís og rauðum kandís á að eins kr. 24,75. hass- ann, 25 kg. Þetta er hentugt tækifæri tyrir heimili að fá góð- an og ódýran sykur fyrlr Hvfta- sunnuna. Hangikjöt Saltkjöt Kæfa ísieDzkt smjör. Bext f Kaupfélaginu. en ieigusáli (Reykjavfkurbær) lætur ræsa landlð qg brjóta á sinn kostnað. Landsplldan er leiguians fyratá árið, en næitu 9 ár grelðir leigutiki 10 kr. fyrir h /ern hektár og sfðan fyrir hvern hektar andvirði 180 lítra ný mjólkur að meðalvcrði f Reykja- vfk næstíiðið ár. Lffiknlshéruð veitt. Óiafur Óskar Láxuscon hvfir nýlega K.ex, sætt og ósætt, fjölmarg- ar tegundlr, — fæit, í Kaupfðlagmu. Hvitasunnan fér í hbud. Bezta hátiðaölið er Ny Pilsnerífá Carlsberg úr kjallara Ben. H. Þórarinssonar og auk þess ó- dýrasta mungátin í bænum. Telpa óskast til að gæta barna. Hannes Jónsson. Laugavegi 28. Gðngustafi kaupa allir bezta, gagnlegasta og ódýrasta í veizlun Ben* B. Þórarlnssonar enda ú' mestu að velja. Kappreiðar. Fostadaginn 29. þ. m. verða þeir, wrn æíia að reyna hesta á annan í hvftásunnu, að mæta á Skeiðveilinum við FUiðaár ki. 7 sfðd. Skeiðvallarnefndfn. Verzian Ben. S. Þórarinssonar selr kvensokka í öllum beztu ný-tlzku litum. Kvenlðreftsíatnaðiir er Dýkominn í verzlnn Ben. S. J^órarinssonar verið sklpaður héraðsiæknir í Vestmannafyjam, Sii'Urmut dur Sigurðsson í Grímr.nesshérað! og H@lgl Jónasson i RanvTárvalla- héraði. Jónas Kristjánsson, læknlr á Sauðá'króki, tók aitur umsókn sfna um Vestmannaeyjar tyrir áskorun Skagfirðlnga. Ritstjóri og ábyrgöarmaöurj ____ Fallbjöm HnMótaaoa. _ “rentem. Hallgrima Benediikt'«9ofi*r S'?rp*5tis*írraiS f. s»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.