Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1925, Blaðsíða 2
9 i Rðk jatnaðarstefBDnnar. S m ás ö1uverö má ekki vera hærra á eftirtðldam tóbaksteguodum en hér segir: ----- (Frh.) Jafnaðarstefna og frelsi. Hvaí veröur af einstaklmgs- frelsinu í iafnaðarmannar'kinu? spyr andstæðingurinn Hann beld ur því fram, að í jafnaðarmanna- ríkinu myndi verða harðstjóru, þar sem einstaklingurinn nyti einskis frelsis. Hann gerir ráð fyrir því þegjandl, að samstarf þjóðarinnar, rlkisrekstur, og persónulegt fielsi hijóti að rekast á. Hér er haít alveg hausavíxl á hlutunum. Til þess, að um raun- verulegt frelsi fyrir mennina getl verið að ræða, verða þeir að hafa aðgang að móguleikum, að starfs- tækjum sínum, en þegar starfs- tækin eru eign einstakra atvinnu rekenda, fær vinnulýðurinn ekki aðgang að þeim nema upp á neyð- arkjör, sem ganga þrældómi næst. Einstaklingseign á framleiðslutækj- unum er þess vegna ósamríman- leg við frelsi borgaranna. Ef borg- ararnir eiga að vera frjálsir, verða þeir að hafa yfirráð yflr starfs- tækjum sinum, alveg á sama hátt og þeir hafa ráð yfir löggjöf sinni. Atvinnurekstur heimsins ernúlöngu orðinn of stórfeldur til þess, að einstaklingurinn geti stjórnað starfs tækjum sjálfs sín, og það er að eins hægt að tryggja honum að- gaúg að þeim með sameign og rikisrekstri. Eins og nú er, heflr allur fjöld inn ekkert frelsi. Hann hefir ekkert nema vinnu slna, sem hann neyð - ist til að selja atvinnurekendunum, oft með svívirðilegum kjörum. sem veita honum að eins möguleika til að ðraga fram lifið, en ekkert frelsi. Það er að eins ein tegund af frelsi, sem jafnaðarstefnan vill hefta, og það er frelsi einstaklinga til þess að reka framleiðslutækin fyrir sig til þess að ræna og und iroka aðra. Hins vegar miðar hún að því að veita öllum fjöldanum hið sanna frelai, frelsi til aóma- samlegs lífs og menningar. Framfarir menningai innar eru fólgnar í því, að menn hætta að þurfa að berjast fyrir hinum gömlu nauðsynjamölum tnnum; þeir Tindlar: Fieur de Luxe frá Mignot & de Block kr.' 1,20 pr: 10 st. pk. Fleur de Paris — ---- — 1,45----------------- London Bristol Edinburgh Perla Copelia N, Törring — 1,45-------- ----- — 1,25--------- E. Nobel — 1,00---------j —- — 10 95 pr. % kassa Phönix Opera Wiffs frá Kreyns & Co. — 6,60 — x/a — Ut*n R^ykjavfknr má verdlð v«ra því hærra, sem nemnr flatning*kostnaðl frá Reykjavík til sðlastaðar, en þó ekki yfir a %• Lan dsverzlun Frá Alþýðubrauðgerðlnpl. Grahamsbranð fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinDi á Baldursgötu 14. Veggfúðnr afarfjölbreytt úrval. Yeðrlð lægra en áður, t. d. frá 45 SDrnHt rúllan, ensk stærð. Málnlngavörur ailar teg., Penslar og fleira. Hf. rafmf. Hiti & Ljós, Laugavegi 20 B. — 8fmi 880. TvðtOId ðnægja er það að nota >Hreins< stangasápu tki þvotta. I. Þvottarinn verður drlthvitar Og talíegur. II. >Hreins< stangasápa er islenzk. — Biöjið kaupmenn, sem þér verzlfð við, um hana. Engin aiveg elna góð. ryggja nauðsynjar sinar óg öðlast tannig frelsi^til þess að berjast yfir æðra markmiði og nýjum AlltýðuMaölð kemur út 4 hvsrium virknm deari A f g r • i ð b 1 * við Ingólfmtrsati — opin dag- lega fri kl. V *rd. til kl. 8 *íðd, • Skrifitofs á Bjargarstíg 2 (uiðri) jpin kl. #t/i—10>/* árd. og 8—8 tóðd 8 í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðila. 1294: ritatjórn. Yerðlag: Aikriftarverð kr. 1,00 á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind. Skorna neftóbakið frá Kristinu J Hagbarð, Laugavegi 26, mælir með sér sjáltt. hugsjónum. Þetta er einmitt mun- urinn á menniDgu og villimensku. Þegar skipulag jaínaðarmannarík«>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.