Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Qupperneq 89
Ak-1933(5)-dut Tún
Sfldarmjöl, fískúrgangsmjöl
Hér er líkast til um tún að ræða þó það sé ekki tekið fram. Eftirverkanir
mjöltegundanna voru mældar 1938 en ekki er getið um meðhöndlun reitanna það
árið. Eftirverkanimar reyndust fremur litlar.
Tafla 1.4.2.2 Meðaluppskera tilraunaáranna 1933 - '37 og ársins 1938
Áburður 1933-'37 Eftirverkanir
kg/ha hey hkg/ha 1938
a) Áburðarlaust 29,7 76,7
b) N 79,1, P 16 62,4 78,0
c) Síldarmjöl 816 44,0 85,0
d) Sfldarmjöl 510, N 31,6, P 8 50,6 82,7
e) Fiskúrgangsmjöl fínt 510, N 31,6 47,0 88,0
f) Fiskúrgangsmjöl gróft 510, N 31,6 47,2 77,7
(Ak-1933(5)-dut)
Vaxtarauki fyrir lífrænan áburð er varla meira en helmingur af því sem tilbúinn áburður gefur, u.þ.b. 4 pokar af mjöli fyrir hvern poka af saltpétri (15,5% N). Sé tekið tillit til fosfórsinnihalds mjöls verður samanburður ekki eins óhagstæður.
Ársrit Rœktunarfélags Norðurlands 30:36; 45-46:12.
Ak-1935(3)-lvt Tilraun trúlega gerð á túni. Tafla 1.4.2.3 Tún Lifrarmjöl, hvalmjöl Mjöltegundir reyndust of dýrar til áburðarnotkunar.
Áburður 1935-'37
kg/ha hey hkg/ha
a) P 23,6 27,7
b) N 54,3, P 23,6 51,4
c) Lifrarmjöl 658, P 18,6 35,4
d) Hvalmjöl 874 32,3
(Ak-1935(3)-lvt)
Ársrit Rœktunarfélags Norðurlands 45-46:12.
79