Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Blaðsíða 136

Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Blaðsíða 136
gert vegna þess að tilbúinn áburður var ekki tiltækur. Seinna hafa menn verið að reyna notkun á lífrænum úrgangsefnum sem áburð til að þurfa ekki að grafa þau niður eða brenna þau, þar með er verið að reyna að halda þeim í eðlilegri hringrás náttúrunnar. Fólk sem hefur ótrú á tilbúnum áburði hefur beitt sér fyrir notkun lífræns áburðar, þar með talið búfjáráburðar, lífræns úrgangs og mjöls úr lífrænum efnum. Fiskimjölið gaf nokkuð góða uppskeru í tilraununum sem hér um ræðir, en var of dýr áburður. Sorpeyðingarstöð Reykjavíkur framleiddi um tíma 5-6000 af áburði úr lífrænum úrgangi árlega. Áburðurinn nefndist Skami. Gerðar voru athuganir á áburðareiginleikum Skarna. Þessi framleiðsla lagðist niður vegna þess að hann seldist illa. Það er ekki ólíklegt að aftur verði farið að gera áburð úr heimilissorpi, ef miða má við það sem gerst hefur í nálægum löndum. 6,1.9 DREIFINGARTÍMI BÚFJÁRÁBURÐAR Á TÚN OG NÝTING ÁBURÐAR EFTIR ÁRFERÐI Á árunum 1923 - 1959 voru gerðar tíu tilraunir með dreifingartíma búfjáráburðar, eins og kemur fram f kafla 1.3.1 á bls. 56. Það er galli á þessum tilraunum að áburðurinn var ekki efnagreíndur. Auðvitað er ólíklegt að notaður hafi verið samskonar áburður að vori, um miðjan vetur og að hausti. Það var nauðsynlegt að nýta áðurnefndar niðurstöður, um annað var ekki að ræða. Guðmundur Jónsson (1942) segir um þær sem lágu fyrir þegar hann skrifaði ritgerð sína: »Af tilraunum þessum virðist mega draga þá ályktun, að norðanlands og austan, það er í þunviðrasamari héruðum landsins, muni haustbreiðsla vera hentugasti áburðartíminn, sé jarðvegur ekki sendinn og því ástæða til að óttast burtskolun efna úr honum. í votviðrishéruðunum mun vorbreiðsla eiga betur við." Síðar segir Guðmundur : ..Tilraunirnar á Eiðum sýna enn fremur, að nauðsynlegt er að bera snemma á bæði haust og vor." Enn þann dag í dag er þessum ráðleggingum að einhverju leyti fylgt. Önnur tækni er nú viðhöfð við dreiflngu búfjáráburðar en þegar Guðmundur samdi leiðbeiningar sínar og upp eru komin ný vandamál. Um þetta segir Óttar Geirsson (1993): ..... best nýting (fæst) á köfnunarefni með því að bera hann á um leið og tún fara að grænka. En með nútíma vinnubrögðum gengur það ekki upp nema við sérstakar aðstæður. Tún eru yfirleitt svo blaut á þessum árstíma að þau myndu skemmast af umferð dráttarvéla með þunga mykjudreifara í 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.