Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Blaðsíða 91
Styrkur græns litar var metinn með sjónmati bæði árin og var röð liða sú sama og
í uppskerumatinu. Uppskeruaukning grass af völdum skama er lítil samanborin
við tilbúinn áburð. Það skal tekið fram að hér er aðeins um fyrstu áhrif
áburðartegundanna að ræða en ekki langtímaáhrif sem gæti orðið skamanum í
hag þar sem hann brotnar hægar niður. Það virðist gefast betur að bera á með
skamanum blandaðan áburð heldur en Kjarna sem bendir til að ekki einungis
skorti í skamann nýtanlegt köfnunarefni heldur einnigfosfór og kalí.
Þorvaldur Öm Ámason. 1976. Skarnarannsóknir. Fjölrit RALA nr. 1:1-29.
Sá-1934(4)-dft Tún
Sfldarmjöl, fiskimjöl
Tilraunaland var framræst mýrartún í góðri rækt. Áburðarskammtar vom
ákveðnir eftir efnagreiningu mjöltegundanna. Grunnáburður á alla liði var 61,4
kg K/ha. Eftirverkanir vorú mældar 1938 og var þá borin á 300 kg af
nitrophoska, uppskemtölur vantar en tekið er fram að eftirverkanir hafi verið
litlar.
Tafla 1.4.2.6 Meðal heyuppskera árin 1935-1937.
Áburður 1935-37
kg/ha hey hkg/ha
a) P 23,6 82,0
b) N 54,3, P 23,6 105,3
c) Sfldarmjöl 691, P 4,3 99,3
d) Sfldarmjöl 493, N 15,5, P 9,7 104,4
e) Fiskimjöl 616 101,1
f) Fiskimjöl 440, N 15,5 96,4
(Sá-1934(4)-dft)
Þessar mjöltegundir reyndust of dýrar í samanburði við tilbúinn áburð og þarf að
bera kalí og fosfór (með síldarmjöli) með mjöltegundunum svo þær séu fullgildar
til áburðar. Notagildi sfldannjöls reyndist 80 og fiskimjöls 82 miðað við sama
efnismagn í kalksaltpétri (15,5% N) sem væri þá 100.
Rit landbúnaðardeildar B-flokkur nr. 4:82.
81