Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Qupperneq 116
Tafla 4.6 Efnamagn í einu sauðataðssýni.
Tegund Þunefni % efna í búfjáráburði
búfjáráburðar % N P K
Sauðatað 28,05 0,64 0,22 0,70
Ríkharð Brynjólfsson. 1978. Efnamagn í sauðataði. Fjölrit Bœndaskólans á Hvanneyri nr.
28:1-15.
Rfkharð Brynjólfsson 1970 Sauðaíað
39 sauðataðssýnum var safnað í Borgarfirði seinni hluta vetrar 1969 og
efnagreind. Verkefni þetta var unnið sem aðalritgerð til búfræðikandidatsprófs
frá Framhaldsdeild Bændaskólans á Hvanneyri 1970. Reynt var að taka sýni
þannig að niðurstöður fyrir sem flest stig fóðrunar kæmu fram. Varðandi frekari
lýsingu á sýnatöku og aðra framkvæmd er viðkom efnagreiningu er vísað í Fjölrit
Bændaskólans á Hvanneyri nr. 28 frá árinu 1978.
Tafla 4,7 Meðalefnamagn 39 sauðataössýna, hæsta og lægsta gildi.
Tegund % efna í búfjáráburði Þurrefni
búfjáráburðar N P K %
Sauðatað 1,09 0,09 0,75 28,85
Lægsta gildi 0,82 0,06 0,33 20,48
Hæsta gildi 1,45 0,18 1,08 37,00
Ætlunin var að ná jafnmörgum grindataðssýnum og taðsýnum en það tókst ekki
þar sem fé gekk á taði á flestum bæjum í Borgarfirði. Grindataðssýnin urðu alls
14 en taðsýnin 25.
Tafla 4.8 Meðalefnamagn 14 grindataðssýna og 25 taðssýna Meðalfrávik meðaltala gefin upp í
svigum,
Tegund sauðataðs N % efna í búfjáráburði P K Þurrefni %
Grindatað 1,04 (0,04) 0,09 (0,006) 0,73 (0,04) 25,25 (0,69)
Tað 1,11 (0,03) 0,10(0,006) 0,84 (0,04) 30,87 (0,49)
F 45 7 *** 2,2 < 1 3,8
106