Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 148

Rit Búvísindadeildar - 15.09.1996, Side 148
Áhrif lífræns áburðar á umhverfið er margs konar. Þegar búfjáráburður gerjast, myndast m.a. lofttegundin metan (CH4), sem talið er að hafi gróðurhúsaáhrif. Þetta virðist vera töluvert magn. í Danmörku er t.d. álitið að 10 - 30 % af öllu metani, sem rýkur upp í loftið þar í landi, myndist við gerjun í búfjáráburði (Husted, 1992). Auk þess kemur metan frá lifandi jórturdýrum. 8.8 HAGKVÆM NOTKUN LÍFRÆNS ÁBURÐAR Ef að verð á köfnunarefni hækkar, miðað við verð uppskeru, er sjálfsagt að athuga hvort ekki svari kostnaði að byggja loftþéttar þvaggryfjur við fjós. Það er trúlega besta aðferðin til að varðveita köfnunarefnið í þvaginu. Geymslur fyrir búfjáráburð eru dýrar, svo ekki sé talað um ef þær eiga að vera loftþéttar. Það er því nauðsynlegt að velta því fyrir sér hvernig unnt er að byggja fullnægjandi geymslur á sem ódýrastan hátt. Þegar um geymslu á mykju er að ræða verður að taka það með í reikninginn hve langt þarf að vera á milli útakstursdaga, t.d. 6, 8 eða 12 mánuðir. Það er vert að athuga hvort það sparar bændum fjármuni að líta á búfjáráburð sem aðaláburð, en tilbúinn áburð sem uppfyllingu og gera áburðaráætlanir samkvæmt því. 8.9 ÁBURÐUR UNDAN LOÐDÝRUM, SVÍNUM OG HÆNSNUM Á undanfömum ámm hafa svína- og hænsnabú verið að stækka. Það verður væntanlega til þess að oft veldur það vanda að koma skítnum frá sér, þannig að það sé tekið tillit til umhverfissjónarmiða. Ekki síst ef búin em í nálægð þéttbýlis, en ekki í venjulegri sveit. Að sjálfsögðu er unnt að nota áburðinn úr svínum, hænsnum og loðdýrum til uppgræðslu á söndum og melum. Ef það er gert verður að gæta þess að afrennsli af landinu mengi ekki vatnsból manna og dýra. Salmonellagerlar geta verið í saur allra dýrategunda (Claesson S. og Steineck S., 1991 ), en ekki síst í þeim sem hér um ræðir. Það er æskilegt og e.t.v. nauðsynlegt, að rannsaka hvernig á að nýta áburð frá áðurnefndum dýrategundum, þannig að ekki skaði heilsu manna og dýra og valdi 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.