Alþýðublaðið - 24.01.1998, Page 8

Alþýðublaðið - 24.01.1998, Page 8
MÞYBIMMB Janúar1998 Stofnað 1919 106.Tölublað - 79. Argangur DAGSBRUN OG FRAMSÓKN STÉTTARFÉLAG verkamannafélagiO DagsDrún og verkakvennafélagiO Framsékn verða Dagsbrún ® Framsókn -sléllarfélag Frá og með 1. janúar 1998 hættu félögin Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn starfsemi sinni. Nýtt sameiginlegt stéttarfélag sem ber heitið Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag tóktil starfa frá sama tíma. Heimilisfang nýja stéttarfélagsins er: Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag Skipholti 50d 105 Reyjavík Aðalsímanúmer: 56111 00 Faxnúmer: 561 68 68 Frá sama tíma lokaði skrifstofa Verkakvennafélagsins Framsóknar að Skipholti 50a. Hið nýja stéttarfélag tók við öllum skyldum og réttindum Dagsbrúnar og Framsóknar. Við viljum nota þetta tækifæri til að þakka öllum samskiptaaðilum gott samstarf við Verkamannafélagið Dagsbrún og Verkakvennafélagið Framsókn og setja fram þá ósk um leið að samskiptin við nýja stéttarfélagið verði farsælt. Dagsbrún og Framsókn - stéttarfélag

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.