Harmonikublaðið - 01.09.2015, Blaðsíða 3
Ritstjóraspjall
Harmonikublaðið
ISSN 1670-200X
Abyrgðarmaður:
Friðjón Hallgrímsson
Espigerði 2
108 Reykjavík
Sími 696 6422, frídjonoggudnj@internet.is
Prentvinnsla:
Héraðsprent, Egilsstöðum, www. heradsprent. is
Netfang: prínt@heradsprent.is
Forsíða: HildurPetraFríðriksdóttirog VigdísJónsdóttir
í Asbyrgi, ásamt Hermanni Inga Aðalsteinssyni, Arna
Katli og Halla Reynis.
Meðal efnis:
- Harmonikudagurinn að Breiðumýri
- Fjölskylduhátíð FHS á nýjum stað
- Verkalýðs- og sjómannafélag Alftfirðinga
- Sumarhátíð FHUE og HFÞ
-1 þá gömlu góðu...
- Þá var lag á Varmalandi
- Þingeyingar á faraldsfæti
- Hildur Petra og Vigdís
- Dagverðarnesmessa
- í mörgu að snúast hjá FHUR
- Harmonikudagurinn á Selfossi
- Frostpinnar að vestan
- Lag blaðsins
- Steingrímur Sigfusson
- Harmonikuhátíð í Asbyrgi
Auglýsingaverð:
Baksíða 1/1 síða kr. 25.500
1/2 síða kr. 16.500
Innsíður 1/1 síða kr. 20.500
1/2 síða kr. 12.500
1/4 síða kr. 7.500
1/8 síða kr. 5.000
Smáaugjýsingar kr. 3.000
Skilafrestur efnis fyrir næsta blað er
25. nóvember 2015.
Stjórn S.Í.H.U. nöfn, netföng,
heimilisföng og símanúmer:
Formaður: Gunnar Kvaran
alf7@rni.is
Álfalandi 7, 108 Reykjavík.
S: 568-3670 / 824-7610
Varaformaður:
Elísabet Halldóra Einarsdóttir
elisabete@heima.is
Suðurhúsum 6, 112 Reykjavík
S: 587-3179/ 864-8539
Ritari: Sigrún B. Halldórsdóttir
sigrunogvilli@gmail.com
Breiðabólstað, 371 Búðardalur.
S: 434-1207/861-5998
Gjaldkeri: Sigurður Eymundsson
sigeym@talnet.is
Suðurlandsbraut 60, 108 Reykjavík
S: 471-1333 / 893-3639
Meðstjórnandi: Frosti Gunnarsson
hansdottir@simnet.is
Vallargötu 3, 420 Súðavík.
S: 456-4928/895-1119
Varamaður: Pétur Bjarnason
peturbjarna@internet.is
Geitlandi 8, 108 Reykjavík
S: 456 4684 / 892-0855
Varamaður: Filippía Sigurjónsdóttir
8208834@internet.is
Hólatúni 16, 600 Akureyri
S: 462-5534 / 820-8834
Fyrsta landsmótið var haldið í Reykjavík
1982. Þá voru harmonikufélögin sjö að tölu,
en ekki áttu öll félögin fulltrúa á þessu móti.
Næsta mót var haldið á Varmalandi í Borg-
arfirði tveimur árum síðar og hafði nú aðeins
fjölgað í hópnum. Arið 1987 var komið að
Eyfirðingum, sem héldu sitt mót að Lauga-
landi í Eyjafirði. Þingeyingar tóku síðan við
keflinu og boðuðu fólk að Laugum í Reykja-
dal 1990. Þar má segja að nokkur tímamót
hafi orðið, því þá var í fyrsta skipti erlendur
harmonikuleikari heiðursgestur. Það var
Svíinn Nils Flácke. Marga góða gesti hafa
landsmótsgestir hlýtt á og margir þeirra leitt
gesti í draumalendur harmonikunnar. Allir
hafa þessir gestir verið frábærir fulltrúar
hljóðfæris gleðinnar. Sérstaklega eru minnis-
stæðir frá Egilsstöðum 1993 Tatu Kantomaa
og Daniel Isakson, sem var skólaus á öðrum
fæti. Þá voru rússnesku tvíburarnir Vadim
og Youri Fyodorof á Siglufirði 1999 stór-
kostlegir; miklir skemmtikraftar og grallarar,
sem framkvæmdu kúnstir, sem ekki höfðu
sést hér. ÞeirTatu og Rússarnir áttu reyndar
eftir að dvelja hér við kennslu og önnur störf
lengi eftir þessar fyrstu heimsóknir. Þremur
árum á eftir Siglufjarðarmótinu var Svíinn
Annika Andersson á Isafirði ásamt Lars
Karlson með tvöföldu harmonikuna sína.
Árið 2005 var Daninn Sören Brix á Nes-
Aðalfundur harmonikusambandsins fer fram
helgina 18.-20. september nk. Að þessu sinni
er fundurinn í boði Harmonikufélags Rang-
æinga, sem fagnar 30 ára afmæli í leiðinni, en
félagið var stofnað 14. apríl 1985. Ritstjóra
eru í fersku minni árlegar vorferðir á vegum
FHUR, en um margra ára skeið voru Rang-
æingar heimsóttir á síðasta vetrardag og
dansað i Gunnarshólma. Sérstaklega er minni-
stæð heimkoma að morgni sumardagsins
fyrsta, með morgunsólina í bakið, en þá var
oft komið framá morgun þegar rúturnar siluð-
ust í bæinn, stundum tvær.
Eins og fram hefur komið áður hefur stjórn
Harmonikuunnenda Vesturlands ákveðið að
féiagið muni ekki standa að frekara skemmt-
anahaldi í Fannahlíð. Þar veldur mestu hár
aldur stjórnarmanna og fáar herðar til að
dreifa álaginu. Ekki voru allir sáttir við þessa
ákvörðun og er staðfest að nokkrir eldhugar
í FHUR hafi falast eftir húsinu til harmo-
nikuhátíðar í sama dúr og moil.
Sambandið ætlar að halda fjáröflunardansleik
í Iðnó á haustdögum. Astæða er til að ætla að
þar verði þétt setinn bekkurinn, en Iðnó er
kaupstað og Svíinn
Alf Hágedal í Kefla-
vík þremur árum
síðar.
Hér hafa verið taldir
upp nokkrir af þeim
frábæru tónlistar-
mönnum sem verið
hafa heiðursgestir
iandsmótanna. Það
hefur ætíð verið
draumur okkar að eignast snillinga á borð
við áðurnefnda listamenn. Þeir léku tónlist
sem fólk var tilbúið að hlusta á. Kannski er
sá tími kominn. Næsta landsmót verður
haldið á Isafirði sumarið 2017, sem er svo
sannarlega tiihlökkunarefni. Það er óneitan-
lega freistandi að leiða hugann að þeim
glæsilegu fulitrúum harmonikunnar, sem
komið hafa fram á síðusru árum hér á landi.
Er kominn tími til að bjóða einhverjum
þeirra? Þeir eru á góðri leið með að verða
jafn „góðir“ og fyrrnefndir harmoniku-
leikarar voru. Eru líkur á að Islendingur
trekki að eins og hinir? Eru ísfirðingar til-
búnir að láta á þetta reyna? Vonandi sjá þeir
ástæðu til að velta þessu fyrir sér í fullri
alvöru. Þeir eiga reyndar einn ungan sniliing
sjálfir.
sérstaklega skemmtilegt hús til dansleikja-
halds, þó lítið sé.
Ríkisútvarpið hefur ákveðið að endurflytja
harmonikuþættina „Dragspilið dunar“ , í
umsjón Friðjón Hallgrímssonar, sem voru á
dagskrá sumurin 2007 og 2008. Þættirnir
verða á dagskrá á laugardagskvöldum á Rás 1
eftir tíu fréttirnar. Þættirnir eru 28 og ættu
að duga fram á þorra.
Fréttir hafa borist af ferð Eyfirðinga tii Norð-
urfjarðar á Ströndum þriðju helgina í ágúst,
sem mun hafa heppnast með miklu ágætum.
Sama má segja um ágústball Héraðsbúa 29.
ágúst, en frést hefur að það hafi heppnast
einstaklega vel. Astæða er til að ætla að frá-
sagnir af þessum tveimur viðburðum birtist
í jólablaðinu.
Heiðursfélagar SÍHU
Aðalsteinn Isfjörð, Baldur Geir-
mundsson, Bragi Hlíðberg, Karl
Jónatansson og Reynir Jónasson.
V_______________________________________)
3
Ritstjórinn
í fréttum var þetta helst