Harmonikublaðið - 01.12.2015, Qupperneq 18

Harmonikublaðið - 01.12.2015, Qupperneq 18
Líndal Magnússon, sjómaður á ísafirði, var lengi á Sól- borginni á þeim tíma sem algengt var að síðutogararnir sigldu með aflann og seldu hann erlendis. Var mest siglt á Þýskaland og England. Gátu skipverjar oft keypt ódýra vöru erlendis handa fjölskyldum og vinum. Eitt sinn þegar Sólborgin var að leggja af stað í söluferð til Grimsby í Englandi hafði Helga Hansdóttir eiginkona Dalla beðið hann að kaupa handa sér gítar úti því hún ætlaði sér að læra gítarleik. Dalli sem var annars litið musikalskur lofaði að gera þetta fyrir frúna. í búðarglugga í Grimsby sá hann svo nettan gítar og brá sér inn og keypti hann. Þegar heim kom var Helga ekki par ánægð með gripinn því karlinn hafði keypt mandólín. í næsta skipti sem Sólborgin fór í siglingu hugsaði Dalli með sér að nú skyldi kerlingin ekki kvarta yfir því að gítarinn væri of lítill og keypti stærsta gítar sem hann gat fundið í hljóðfæraverslunum í Grimsby. Þegar heim kom og Helga tók við hljóðfærinu kom í ljós að Dalli Þessi gerðist borð í síðutogaranum S 8^ , mokflskiríi á Hal- Pálsson var f f t>°rfó°f af spriklandi fiski og mann- anum. Dekkið óður koma trollinu ut skapurinn 1 a3gP«■ ■ að gera að og koma aftur og fannst ekker g 6 ^ L{ndal Magnusson fiskinum af dekki og ° hann stóð og nsti (Dalli) var einn a has^ Sk.pstjóri tók af ser fyrir eins og oðu , um brúargluggann og annanskóinn.hentihonu ^ ^ fór sér heldur ætlaði að hitta emn sk p ^ og skórinn lentl i V‘),SLsi Dalli, tók tkóinn »PP » kemur nu i trolhð ,sag> fyrirborð. fiskihrúgunni og henti honum ty Jon Fr. Einarsson byggingaverktaki og sóknarnefndar- rormaður í Bolungarvík, hafði einu sinni sem oftar utsolu í byggingavöruverslun sinni. Þurfti hann ekki síst aðJosna við miklar birgðir af nöglum sem hann lá með. Fekkjón auglýsingateiknara til þess að hanna fyrir sig auglýsmgu af þessu tilefni. Auglýsingin kom til Jóns og hafði teiknarinn teiknað Jesú negldan á krossinn og undir stóð: „Þeir halda naglarnir frá Jóni Friðgeiri!" Jóni fannst alveg ótækt að hafa auglýsinguna svona, ekki sist íljósi þess að hann var formaður sóknarnefndar. Hann heimtaði því að ný auglýsing yrði gerð. Skömmu siðar sendi teiknarinn aðra dllögu.Þar var krossjesús ia a jorðinni fyrir framan krossinn og undir stóð: „Þetm hefði verið nær að kaupa naglana hjá Jóni Frið- S í" geiri!“ hafði keypt handa henni kontrabassa! •ó »afni Hdld J°GX‘ “ Jf'™ auknefndur Jón roiia. Jón þessi var t Í í>að tii eins og raunar margir aðrir að^Í T °! ^ Sen með M að kaiia hann Lamba En i t "" meinilla við það og var vanur að f" Lambertsen var segja með þjósti: „É heite ekki La lv ^ menn °s þessum orðum: hambertsen með „Hvernig hefur iambið það núna>“ T u ofboð rólega :„Tað má rollan best ^ Fyrir ífaðStirki nágrenm. Bændum om hann myndl rrulega til notkunar oðrum en eig afóQt af honum. ekki endast lengi ef alhr ip |uðmundsson, sem Fljótlega reyndi a þetta. Gu létinn, bað um að lengibjóáMelumiTre Guðmundur samband við fá dreifarann lanað ■ Munaðarnesmenn eigendur einn af oðrum og Quðmundi dreifar- AllirnemaMunaðarnesmennvddulana ^ ^ ^ ^ ann, en þeir vildu aftur a dreifarann lánaðan hafði verið. Guðmundur fekk þ og mislíkaði það töluvert. d ð halda kú. Nofcu eftic ““IrÍX - h)4 Guð. Kom þá á dagmn að hvergi ^ Ekkl stóð á svan mundi á Melum og var « ' 5 ekki notað Guðmundar við þes.an ma ale,m„..Gec p ... 1 abeliuna. i 18

x

Harmonikublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.