Morgunblaðið - 06.05.2020, Blaðsíða 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 2020
„ÉG VAR ENDURRÁÐINN ÞEGAR ÞEIR SÁU
AÐ LÖGFRÆÐINGARNIR VORU BÚNIR AÐ
RÝJA MIG INN AÐ SKINNI.”
„ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ VERA EKKI SVONA
LENGI Í BAÐI!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að eiga stefnumót.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
KONUNGURINN GAFST
UPP Á AÐ LÝSA EFTIR
ÞÉR DAUÐUM EÐA
LIFANDI!
STRÁKAR! ÉG ER KOMINN
HEIM! SÖKNUÐUÐ ÞIÐ MÍN?
HAH! HANN
VEIT SEM
ER AÐ ÉG ER
ELSKAÐUR AF
ALMÚGANUM!
SEM SKÝRIR ÞÁ LÍKLEGA NÝJA NÁLGUN HANS.
GETIÐ ÞIÐ HÆTT
Í TÖLVUNNI EITT
ANDARTAK?!
Birna, f. 20.9. 2011, og Helga
Katrín, f. 27.5. 2014. Þau eru bú-
sett í Þorlákshöfn; 3) Ólafur, f.
23.7. 1985, framkvæmdastjóri, bú-
settur í Kópavogi.
Systkini Hannesar eru Þórður
Sigurðsson f. 16.4. 1949, bifreiðar-
stjóri, búsettur á Selfossi; Jens
Sigurðsson, f. 2.3.1954, iðnfræð-
ingur hjá Selfossveitum; Árún
Kristín Sigurðardóttir, f. 10.2.
1957, prófessor í hjúkrunarfræði
við Háskólann á Akureyri, og Mar-
grét Sigurðardóttir, f. 4.10. 1958,
hjúkrunarfræðingur, búsett í
Reykjavík.
Foreldrar Hannesar voru hjónin
Sigurður Hannesson, f. 4.4. 1916,
d. 11.12. 1981, bóndi í Stóru-
Sandvík og Hólmfríður Þórðar-
dóttir, f. 15.6. 1922, d. 6.3. 2003,
húsmóðir í Stóru-Sandvík.
Hannes
Sigurðsson
Kristín Oddsdóttir
húsfreyja á Þórustöðum
Snorri Gíslason
bóndi á Þórustöðum í Ölfusi
Jensína I. Snorradóttir
húsfreyja á Tannastöðum
Þórður Sigurðsson
bóndi og ættfræðingur á Tannastöðum í Ölfusi
Hólmfríður Þórðardóttir
húsfreyja í Stóru-Sandvík
Guðrún Magnúsdóttir
húsfreyja á Tannastöðum
Sigurður Sigurðsson
bóndi á Tannastöðum
Ari Páll Hannesson
b. í Stóru-Sandvík
Jóhanna Hannesdóttir
húsfreyja í Reykjavík
Magnús Jóhannsson
fiskifræðingur hjá Hafró
Rannveig Pálsdóttir
skólameistarafrú á Laugarvatni
Hannes Finnbogason
skurðlæknir í Reykjavík
Kristín Hannesdóttir
húsfeyja í Reykjavík
Hannes Gunnarsson
byggingameistari í
Þorlákshöfn
Ari Páll Ögmundsson
bóndi í Stóru-Sandvík
Hannes Þ. Sigurðsson
knattspyrnudómari
Jóhann Hannesson
bóndi í Stóru-Sandvík
Magnús Hannesson
rafvirkjameistari og eigandi Volta
Ögmundur Hannesson
bóndi í Stóru-Sandvík
Ragnheiður Hannesdóttir
húsfreyja í Haga við Selfoss
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja á Stokkseyri
Jóhann Diðrik
Adolfsson
bóndi á Stokkseyri
Sigríður K. Jóhannsdóttir
húsfreyja í Stóru-Sandvík
Hannes Magnússon
bóndi í Stóru-Sandvík
Kristín Hannesdóttir
húsfr. í Stóru-Sandvík
Magnús Bjarnason
bóndi í Stóru-Sandvík
Úr frændgarði Hannesar Sigurðssonar
Sigurður Hannesson
bóndi í Stóru-Sandvík í Flóa
Hinn 1. maí segir Indriði áSkjaldfönn frá því á fésbók,
að „í gærkveldi kom vinur minn,
Már Ólafsson sjómaður á Hólmavík,
færandi hendi með spriklandi fisk-
meti svo í dag var lagst í aðgerð og
borðaður rauðmagi í bæði mál og í
nótt steiki ég mér rauðsprettu.
Þó ég ekki sæki sjó
og sé nú langt frá honum,
aflabrögðin eru þó
eftir bestu vonum.
Hallmundur Kristinsson segir, að
Trump gamli sé með allt á hreinu:
Kínverjar í kærleiksskyni,
komnir yfir höf,
færðu sínum vildarvini
veiruna að gjöf.
Á Boðnarmiði vekur Halldór
Guðlaugsson athygli á því, að ráð-
herra sé fyrstur í rakarastólinn eft-
ir sex vikna lokun:
Margt gleður augu og eyru á vorin
úthaginn grænkar og hjörðin er borin
sorgirnar hverfa og síðvetrarhorinn
nú Sigurður Ingi er klipptur og skorinn.
Örn Guðjónsson er með á nót-
unum:
Vorið er komið og veturinn búinn
og vonandi kórónudraugurinn flúinn.
Við söfnuðum hári
því hart var í ári
uns alveg að skinni var ráðherrann rúinn.
Kötturinn Jósefína Meulengracht
Dietrich mjálmar:
Nú opnast faðmur útbreiddur
og æðra færist líf á stig
því ef hann verður ættleiddur
eignast landið Kim Il-Sig.
Jón Atli Játvarðarson talar um
„vorverkin og skyldurnar í Breiða-
firðinum“:
Skítug egg úr skurn ég lep
skála í brenndu víni.
Marga seinna minka drep
miskunn enga sýni.
Guðmundur á Sandi orti um
Stephan G.:
Stephan G. hefur tungur tvær,
tyrfin sú vinstri og ófrábær,
rassbögufrjó og grasbitsgjörn,
gresjar mannýg við leirutjörn.
Heimspekileg er hin og góð,
hún á skáldmjöð og andans glóð.
Þessa stöku kallaði Guðmundur
„Jóhann glímir við Galdra-Loft“:
Töfrarödd úr kynngi-hvoft
kallar nú og lokkar,
glíminn mjög við Galdra-Loft
gullintanni okkar.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Rauðmagi í bæði mál