Morgunblaðið - 06.05.2020, Side 26

Morgunblaðið - 06.05.2020, Side 26
Á fimmtudag:Vestan 5-13 m/s framan af degi og víða dálitlar skúr- ir. Hiti frá 3 stigum á Vestfjörðum, upp í 13 stig suðaustanlands. Á föstudag: Norðan 8-13 og bjart- viðri, en svolítil él norðaustantil á landinu. Hiti frá frostmarki í innsveitum norðaust- anlands, upp í 10 stig á Suðurlandi. Lægir um kvöldið og frystir allvíða. 26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 2020 „Dúddi er í útvarp- inu!“ kalla ég til eig- inkonunnar þar sem við sitjum, sitt á hvorri hæðinni og vinnum að heiman, eins og við höfum gert undanfarnar vik- ur. Sem betur fer er nú verið að losa veiru- tökin aðeins og ég er að minnsta kosti á leiðinni aftur í Hádeg- ismóana. Þetta hefur verið skrítinn tími, áföll og óvissa og eins og gjarnan gerist undir þannig kring- umstæðum leitar fólk sér styrks í því sem það þekkir vel og treystir. Það hefur endurspeglast í þeim viðtökum sem Helgi Björnsson og félagar hans í Reiðmönnum vindanna fengu vegna þátt- anna Heima hjá Helga í Sjónvarpi Símans síð- ustu laugardagskvöld. Þar komu traustir og klassískir popparar saman og sungu traust og klassísk popplög og allir skemmtu sér kon- unglega, bæði poppararnir og áhorfendurnir. Þetta er víst kallað að fanga tíðarandann. En víkur þá sögunni aftur að Dúdda. Helgi sendi frá sér nýtt lag í upphafi samkomubanns- ins, sem hefur verið spilað í drep í útvarpinu. Og fólk í minni fjölskyldu fullyrti, þegar lagið heyrðist fyrst, að þar væri sungið um Dúdda nokkurn í stormi og éli. Því gengur lagið undir þessu nafni á heimilinu. Og þeir sem reka upp stór augu yfir þessu ættu að leggja eyrun við þegar þeir heyra lagið næst. Ljósvakinn Guðmundur Sv. Hermannsson Dúddi er í útvarpinu! Stemning Helgi og Reið- menn vindanna í stuði. Ljósmynd/Bjarni Grímsson Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum frá BBC þar sem breska leikkonan Joanna Lumley ferðast eftir verslunarleiðum Silkileiðarinnar frá Feneyjum að landamær- um Kína. RÚV kl. 20.20 Joanna Lumley og Silkileiðin 1:4 PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 18. maí NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569 1105, kata@mbl.is Blaðið verður með góðum upplýsingum um garðinn, pallinn, heita potta, sumarblómin, sumar- húsgögn og grill ásamt ótal girnilegum uppskriftum. Garðablað fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 22. maí SÉRBLAÐ RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Enn ein stöðin 09.35 Ferðastiklur 10.20 Skólahreysti 10.45 Í garðinum með Gurrý III 11.15 Nautnir norðursins 11.45 Sjö heimar, einn hnött- ur – Ástralía 12.35 Lífsins gangur 13.25 Kastljós 13.40 Menningin 13.45 Hyggjur og hugtök – Aldursfordómar 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Heimaleikfimi 14.50 Gettu betur 2000 15.45 Poppkorn 1986 16.20 Á tali hjá Hemma Gunn 1991-1992 17.25 Ahmed og Team Physix 17.35 Bítlarnir að eilífu – Here Comes the Sun 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Millý spyr 18.07 Friðþjófur forvitni 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.50 Krakkafréttir 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Lögin í Eurovision 20.10 Úr ljóðabókinni 20.20 Joanna Lumley og Silki- leiðin 21.10 Eftirlýst 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Konungur spilagaldr- anna 23.40 Nýbakaðar mæður Sjónvarp Símans 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island 20.10 Survivor 21.00 Chicago Med 21.50 Station 19 22.35 Imposters 23.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Ultimate Veg Jamie 10.50 Margra barna mæður 11.20 Brother vs. Brother 12.00 The Goldbergs 12.35 Nágrannar 12.55 Bomban 13.40 Hvar er best að búa ? 14.35 Manifest 15.15 Atvinnumennirnir okkar 3 15.45 Næturgestir 16.15 Næturgestir 16.40 Hið blómlega bú 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkinglottó 19.10 Matarboð með Evu 19.35 First Dates 20.25 Beauty Laid Bare 21.15 Dublin Murders 22.15 Insecure 22.45 Sex and the City 23.10 S.W.A.T 23.55 The Blacklist 00.40 NCIS 01.25 Deep Water 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 14.00 Máttarstundin 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gegnumbrot 22.00 Með kveðju frá Kanada 23.00 Tónlist 20.00 Eitt og annað frumlegt 20.30 Þegar – Eva Ásrún Albertsdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45B æn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónlist frá A til Ö. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Flateyjarbréfin. 18.40 Flateyjarbréfin. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.30 Mannlegi þátturinn. 21.25 Kvöldsagan: Konan við 1000 gráður. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 6. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:41 22:09 ÍSAFJÖRÐUR 4:26 22:33 SIGLUFJÖRÐUR 4:09 22:17 DJÚPIVOGUR 4:05 21:43 Veðrið kl. 12 í dag Minnkandi vestanátt í kvöld og léttskýjað, en þykknar upp á Suðvesturlandi. Kólnar í veðri. Suðvestan 3-10 á morgun og lítilsháttar skúrir, en þurrt norðaustan- og aust- anlands. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast á Suðausturlandi. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Dóra Júlía benti á það í Ljósa punktinum á K100 að fólk fyndi ýmsar leiðir til þess að leyfa list- inni að lifa í samkomubanni. Sagði hún frá dæmi um skemmtilega út- færslu á þessu frá menningarmiðj- unni og stórborginni Prag. Leikhússtjóri þaðan setti af stað listahátíðir þar sem fólk mætir á bílunum sínum og fer ekki úr þeim. „Þetta er svipuð stemning og er í bílabíói og því fullkomin leið til þess að virða reglur um fjarlægð við aðra gesti,“ sagði Dóra Júlía. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Bjóða upp á listaupplifanir í bílabíóstíl Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 léttskýjað Lúxemborg 15 alskýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 9 heiðskírt Brussel 15 léttskýjað Madríd 23 alskýjað Akureyri 14 heiðskírt Dublin 12 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 12 heiðskírt Glasgow 15 heiðskírt Mallorca 24 skýjað Keflavíkurflugv. 8 léttskýjað London 13 heiðskírt Róm 23 alskýjað Nuuk 2 léttskýjað París 14 alskýjað Aþena 20 heiðskírt Þórshöfn 9 skýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 10 skýjað Ósló 13 skýjað Hamborg 13 heiðskírt Montreal 7 skýjað Kaupmannahöfn 12 skýjað Berlín 10 skúrir New York 13 heiðskírt Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 15 léttskýjað Chicago 7 rigning Helsinki 14 léttskýjað Moskva 20 rigning Orlando 29 heiðskírt 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.