Bæjarins besta - 20.12.1985, Síða 4
4
BB
FLUGELDABAZAR
Flugeldabasar Hjálparsveitar skáta
verður í Skátaheimilinu dagana:
28. desember kl. 14.00 —- 22.00
29. desember kl. 14.00 — 22.00
30. desember kl. 14.00 — 22.00
31. desember kl. 10.00 — 14.00
Hjálparsveit skáta, ísafirði.
t-----------------------------------------\
Óskum
starfsfólki okkar
og viðskiptavinum
gleðilegra jóla,
árs og friðar
og þökkum samstarf
og viðskipti
á líðandi ári.
HÁRGREIÐSLUSTOFA
ÖNNU RÓSU
SÍM14029
Mikil breyting
á aðalbúð
Kaupfélagsins
þar nefna fjölda fisk- og kjöt-
rétta og sagöi Leifur að
kokkur mundi veröa aö
störfum í versluninni. Ætlunin
væri að hafa til sölu heitan mat
í hádeginu og var þaö fvrst
revnt á laugardaginn. Þá
seldust um 200 tartalettur
Föstudagur 20. des. 1985
Mánudagur 23. des. 1985
Föstudagur 27. des. 1985
Mánudagur 30. des. 1985
Föstudagur 3. jan. 1986
\lenn litu stærri og bjartari
matvörubúö Kaupfélags ís-
firðinga fyrir nokkru. þegar
búið var að taka undir hana
það húsnæði. sem vefnaðar-
vörubúðin var í áður. Fm
breytingunum lauk ekki að
fullu fvrr en s.l. iaugardag. Þá
var tekið í notkun nýtt og
mikiö kjötborð, sem rúmar
nær þrefalt meira en það
ganila. Að sögn Leifs Þórs-
sonar, kjötiðnaðarmanns
verður nú hægt að bjóða margt
sem ekki var unnt áður. Ylá
með grænmetis- og sjávar-
réttafy llingu.
Hið stóraukna rúm í
versluninni gerir kleift að hafa
fleiri vöruflokka á boðstólum
og má segja að um n\ja verslun
sé að ræða.
SG.
Ferðir m.s. Fagraness í Djúp
í desember og byrjun janúar
Al—Anon
Við minnum á Al—Anon
fundina á mánudögum kl.
21:00. Fundir með byrj-
endum hefjast kl. 20:30, í
AA—húsinu
Óskum starfsfólki og viðskiptamönnum
gleðilegra jóla og nýárs
með þökk fyrir samstarfið og viðskiptin
á árinu.
H.f. Djúpbáturinn, ísafirði
Al—Anon