Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.12.1985, Qupperneq 14

Bæjarins besta - 20.12.1985, Qupperneq 14
14 BB Jóladagskrá sjónvarpsins % Þriðjudagur 24. desember Aðfangadagur 13:50 Fréttaágrip á táknmáli 14:00 Fréttir og veður 14:20 Jólaævintýri Olivers bangsa Frönsk biómynd um viðförlan bangsa og jólahald hans með fjölskyldu og vinum. Sögumaður: Guðni Kolbeinsson 14:45 Grettirfer í grímubúning Bandarisk teiknimynd um köttinn Gretti og hundinn Odd, sem lenda iævintýrum á öskudaginn 15:10 Litla stúlkan með eldspýt- urnar. (endursýning) Söngleikur sem Magnús Péturs- son samdi eftir hinu 'þekkta leikriti H. C. Andersens. Börn úr Fella- skóla i Reykjavík leika. Áður sýnt á jólum 1982 15:35 Þytur í laufi Jólaskemmtunin Bresk brúðumynd um fjór- menningana Fúsa frosk. Móla moldvörpu. Greifingjann og Nagg Þeir gera sér glaðan dag ásamt grönnum sinum á jólahátiðinni 16:00 Hlé 22:00 Aftansöngur í sjónvarpssal Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predíkar og þjónar fyrir altari. Barnakór Akraness syngur, Guðlaugur Viktorsson stjórnar. Kirkjukór Akraness syngur og sex manna hljómsveit leikur. E/nsöngvari Guðrún Ellertsdóttir. Söngstjóri og orgelleikari Jón Ólafur Sigurðs- son. 22:50 Stjarna stjörnum fegri Elísabet F. Eiriksdóttir syngur lög og Ijóð eftir íslenska höfunda. Lára Rafnsdóttir leikur á píanó 23:20 Dagskrárlok Miðvikudagur 25. desember Jóladagur 18:00 Stundin okkar Við jólatréð í sjónvarpssal Meðal þeirra sem koma fram eru herra Pétur Sigurgeirsson, biskup, strengjasveit úr Tón- menntaskóla Reykjavikur, Skóla- kór Garðabæjar, Ingimar Eydal, feðgarnir Pálmi Gunnarsson og Sigurður Helgi Pálmason, Edda Björgvinsdóttir, Hermann Gunn- arsson, Baldur Brjánsson og Bjössi bolla og móðirhans. Fylgst er með ferðum Gluggagægis, sem meðal annars litur inn á Barnaspitala Hringsins. Agnes Johansen og Jóhanna Thorsteinson taka á móti gestum oq annast kynninqar 19:00 Hlé 19:50 Fréttaágrip á táknmáli 20:00 Fréttir og veður 20:20 Jólasöngvar frá Evrópu Kórar og einsöngvarar frá Noregi, Finnlandi, Englandi, Skotlandi, írlandi, N-l'rlandi, Walesog íslandi flytja jólalög þjóða sinna. l'slensku lögin flytur Kór Langholtskirkju undir stjórn Jóns Stefánssonar. 21:00 Jóhannes Sveinsson Kjarval Fyrri hluti heimildarmyndar sem Sjónvarpið hefur látið gera til að minnast aldarafmælis lista- mannsins. i myndinni er rakinn æviferill Kjarvals, frá fæðingu (1885) til ársins 1968 þegar starfsævi hans lýkur. 21:40 Kristur í barnæsku Óratória eftir franska tónskáldið Hector Berlioz, i þreskri leikgerð. Enska kammerhljómsveitin leikur, Konunglegi ballettdansflokkurinn dansar 23:15 Fjalla-Eyvindur Endursýning (svart/hvít) Sænsk biómynd frá 1918 gerð eftir leikriti Jóhanns Sigurjóns- sonar um útilegumanninn Kára (Fjalla-Eyvind) og Höllu, fylgikonu hans, sem uppi voru á 18. öld Áður sýnd 17. júní 1983 00:30 Dagskrárlok Fimmtudagur 26. desember Annar jóladagur 19:50 Fréttaágrip á táknmáli 20:00 Fréttir og veður 20:40 Jóhannes Sveinsson Kjarval Síðari hluti heimildarmyndar Sjónvarpsins í minningu aldar- afmælis listamannsins 21:30 Já, ráðherra Stólaskipti Breskur gamanþáttur. Aðalhlutverk: Paul Eddington og Nigel Hawthorne. Jólin nálgast i Kerfismálaráðuneytinu en Hacker ráðherra hefur um annað að hugsa. Stólaskipti standa fyrir dyrum i ríkisstjórninni og Hum- phrey ráðuneytisstjóri hefur hönd i þagga með þeim Bleikarslaufur Sjónvarpsleikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Leikendur: Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Harald G. Haraldsson o.fl. ..Bleikar slaufur“ er um tvær fjöl- skyldur sem flytja i nýjar ibúðir i blokk. Önnur fjölskyldan er barn- mörg og konán ólétt, en bjartsýni ræður rikjum þrátt fyrir þröngan fjárhag. Hin fjölskyldan berst líka i bökkum en út yfir tekur þegar fyrirvinnan er lögð á sjúkrahús. Barnmarga fjölskyldan réttir ná- grönnum sínum hjálparhönd en það hefur aðrar afleiðingar en til var ætlast. 23:30 Dagskrárlok Föstudagur 27. desember 19:15 Á döfinni 19:25 Ofurlítil ástarsaga Finnsk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Tove Ditlevsen. Þeqar amma var 10 ára varð hún ástfangm ífyrsta sinn. Hjónaieysin ungu áttu stefnumót á sunnu- dögum og skiptust á ástarbréfum þess á milli. 19:50 Fréttaágrip á táknmáli 20:00 Fréttir og veður 20:40 Iþróttir 21:25 Derrick (11) 22:25 Seinni fréttir 22:30 Sjónvarpsstöðin Bandarísk biómynd frá 1976, með Faye Dunaway, Peter Finch. William Holden, Robert Duval og Beatrice Straight i aðalhlut- verkum. Valdastreita og metn- aóargirnd ráða lögum og lofum á fréttastofu bandariskrar sjón- varpsstöðvar. Þar er tekinn upp nýstárlegur æsifregnatimi til að halda athygli áhorfenda. 00:30 Dagskrárlok Laugardagur 28. desember 14:45 Enska knattspyrnan ÍI0100Bein útsending 17:00 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. Hlé 19:20 Steinn Marcó Pólós (14) Italskur framhaldsmyndaflokkur um ævintýri nokkurra krakka i Feneyjum 19:50 Fréttaágrip á táknmáli 20:00 Fréttir og veður 20:40 Staupasteinn (11) Bandariskur gamanmyndaflokkur 21:10 Fastir liðireins og venjulega Lokaþáttur Léttur fjölskylduharmleikur eftir Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gisla Rúnar Jónssn sem jafnframt er leikstjóri. 21:40 Tina Turner á ferð og flugi (Privat Dancer Tour ’85) Sjónvarpsþáttur frá hljómleikum rokkdrottn/ngarinnar Tinu Turner i Birmingham í mars siðastliðnum. Auk Tinu Turner koma fram þeir Bryan Adams og David Bowie. 22:35 Hin gömlu kynni l'tölsk bíómynd frá 1977. Þrírvinir, sem börðusthlið við hlið ístríðinu, hittast á ný eftir mörg ár. Margt hefur breyst en þeir elska enn allir sömu stúlkuna. 00:40 Dagskrárlok Sunnudagur 29. desember 14:50 Explo ’85 / athugun etað sjónvarpa beintfrá Explo '85, sem er alþjóóleg ráð- stefna um kristna trú. Geti ekki af útsendingunni orðið, hefst sjón- varpkl. 16:00 16:00 Sunnudagshugvekja 16:10 Á framabraut (14) Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. 17:00 Jón Oddurog Jón Bjarni íslensk bíómynd frá 1981, gerð eftir sögu Guðrúnar Helgadóttur. LeikstjóriÞráinn Bertelsson. Myndin er um tviburadrengina Jón Odd og Jón Bjarna, foreldra þeirra og litrika ættingja. Uppá- tæki tviburanna og æv/ntýri reyna æði oft á þolrif annarra á heim- ilinu. 18:30 Þjóð í þrengingum Endursýning Sjónvarpsþáttur um afganska flóttamenn i Pakistan. Áður á dagskrá 10. desember 19:10 Hlé 19:50 Fréttaágrið á táknmáli 20:00 Fréttir og veður 20:40 íþróttir 21:15 Sjónvarp næstu viku Áramótadagskráin 21:30 Messías -1 nýjum búningi Breskur tónlistarþáttur. Messias eftir Hándel i nýrri útsetningu. Vicki Brown, Labi S/ffre, Madeline Bell og fleiri flytja ásamt kór og hljómsveit. 22:15 Blikurálofti (Nýr flokkur) Bandariskur framhaldsmynda- flokkur i níu þáttum. Leikstjóri: Dan Curtis Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Ali McGraw. Jan-Michael Vincent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. I myndaflokknum er lýst aðdrag- anda heimsstyrjaldarinnar siðari og gangi hennar fram til þess að Bandaríkjamenn verða þátttak- endur i hildarleiknum eftir árás Japana á Pearl Harbor. Atburða- rásin speglast íáhrifum stríðsins á lif bandarisks sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Hann er sendur til starfa við bandariska sendiráðið i Berlín árið 1939 og sér fljótt aó hverju stefnir. Síðar kynnist hanh einnig að- stæðum á ítaliu og i Sovét- rikjunum. Þjóðaleiðtogar þessa tíma koma einnig mjög við sögu, Roosevelt, Hitler, Churchill, Stalin og Mussolini og nánustu sam- starfsmenn þeirra. 00:00 Dagskrárlok

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.