Bæjarins besta - 20.12.1985, Side 18
18
BB
Strætó kominn!
Vitinn endurreistur
Það muna eflaust margir ís-
firðingar eftir Vitauum, sjopp-
unni hans Konna, sem var í
litlum skúr á horninu
neðan við Ríkið. Eitthvað
Þar er á boðstólum allur al-
mennur sjoppuvarningur s.s.
samlokur, pylsur og sælgæti,
en þar má sérstaklega benda á
hið geysigóða svissneska kon-
Nýr strætisvagn kom til
bæjarins fvrir skömmu. Vagn-
inn er af Mercedes Benz-gerð,
árgerð 1978. Það eru Strætis-
vagnar Isafjarðar sem hafa
keypt vagninn til bæjarins og
er ætlunin að hann verði
kominn í akstur um miðjan
janúar. Ekki er alveg Ijóst
kaupverð vagnsins, þar sem
gengi hefur breyst verulega frá
því samið var um kaupin og
auk þess er vagninn ekki frá-
genginn á þann hátt sem vera
átti.
Asgeir Sigurðsson bílstjóri
sagði að vagninn væri keyptur
frá Frankfurt í Þýskalandi og
væri mjög vel útlítandi þótt
notaður væri. Helsta vanda-
mál við akstur slíks vagns hér
sagði hann að gæti orðið snjór-
inn: það þyrfti að rvðja vel
fvrir vagninn því hann kæmist
ekki jafnmikið og sá bíll sem
nú er notaður. Hann kvaðst
hins vegar vona að það þvrfti
ekki að verða vandamál og
fólk gæti treyst því að áætlun
stæðist.
Nú ganga í garð mestu um-
ferðar- og verslunardagar árs-
ins og má búast við mikilli um-
ferð fólks og bíla í miðbæ ísa-
fjarðar. Má því benda fólki á
að nota strætó svo sem tök eru
á til að komast hjá örtröð.
SG.
mun vera nálægt tuttugu árum
síðan verslun lagðist þar af.
Nú hefur merki Konna gamla
verið tekið upp á ný. Hjónin
Jóhann Torfason og Helga
Sigmundsdóttir opnuðu
sjoppu fvrir skömmu að Aðal-
stræti 20, í húsinu, sem reist
var þar sem Vitinn stóð áður.
Allt mun nú vera tilbúið á
skíöasvæði ísfirðinga á Selja-
landsdal til þess að taka við
iökendum. Það sem vantar er
snjórinn. Að sögn Hafsteins
Ingólfssonar svæðisstjóra
verður opnað jafnskjótt og
fært þykir. Að undanförnu
hefur land verið sléttað sums
staðar þar sem hæðir og grjót
voru til trafala í brautum og
einnig var hluti vegarins upp-
eftir lagfærður í haust.
Tillögur hafa verið lagðar
fram um verð aögangskorta í
lyfturnar en þær ekki hlotið
staðfestingu. Gert er ráö fvrir
að árskort fulloröinna kosti kr.
3.430.-, en harna kr. 1.650.-,
dagskort fullorðinna kosti kr.
260.-, en barna kr. 130.-.
Rekstur skíðasvæðisins
fekt. Einnig er þar til sölu ýmis
varningur sem kemur þeim
vel, sem hafa verslað í búðinni
við hliðina s.s. korktrekkjarar
o.fl. Landsölið fræga, sem
fékkst hjá Konna, sagðist Jói
ekki hafa. „En hver veit hvað
verður’* sagði hann og glotti
við.
mun verða með líkum hætti og
undanfarin ár og þjónusta
svipuð s.s. troðning göngu-
brauta. íþróttafulltrúi, Björn
Helgason sagði þá brevtingu
helsta, að rekstur Skíðheima
hefði verið boðinn út og sæju
Smári Haraldsson og þrír
félagar hans uin skálann í
vetur. í bígerð er herferð
meðal skóla í nágrenninu til að
örva aðsókn að svæðinu og
bæta nýtingu skálans. Björn
sagðist búast við því, að akstur
skólabarna uppeftir og þjálfun
þeirra yrðu með svipuðu sniði
og fyrr. Skíðaráð og forráða-
menn grunnskólans semdu um
tilhögun þess og tímasetning-
ar, en hann sagðist fastlega
reikna með álíka stuðningi
bæjarsjóðs og verið hefði.
Gledileg jól og farsælt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
BIMBÓ
Sérverslun með leikföng
Aðalstræti 24 — Sími 4323
Það vantar snjóinn
TOMMA
Aðfangadag eropiðfrákl. 11:30 - 14:00
Annan íjólum erlokað.
Gamlársdag eropið frá kl. 11:30 - 14:00.
Hurðaskellir og Kjötkrókur
eru nýkomnir í bæinn og langar alveg ofsalega til að hitta alla
krakkana á ísafirði.
Þeir verða á FRÁBÆ á sunnudaginn kl. 15:00
Sjáumst!
FRÁBÆR
Mánagötu 1 — Sími 4306