Bæjarins besta


Bæjarins besta - 20.12.1985, Blaðsíða 20

Bæjarins besta - 20.12.1985, Blaðsíða 20
SAMLOKUR HAMBORGARAR 4J- PIZZUR SNITTUR GÆÐAFÆÐA, GOTT VERÐ HAMRABORG HF. SÍMI 3166 ÍSAFIRÐI BÆJARINS BESIA H-PRENT SF. SÍMI4560 Réttmæti inn- heimtu bæjar- sjóðs dregið í efa I framhaldi af skrifum Gríms Jónssunar fyrr á árinu um innheimtuaðferðir bæjar- sjóðs og kröfurétt, eru þessi mál nú komin í athugun hjá endurskoðanda. Ný skrif Gríms og nú til bæjarráðs, hafa vakið málið á ný. Verður vart af ummælum innan bæjarráðs annað séð, en að þar séu líka uppi efasemdir um réttmæti innheimtukrafa bæjarsjóðs, jafnvel vissa um rangindi. Bátur sóttur til Bíldudals. Djúpbáturinn Fagranes fór í lengri ferð en vanalega nú á miðvikudaginn. Þá var farið til Bíldudals til þess að sækja þangað um 270 tonna bát (gömlu Guggu) og draga hann til ísafjarðar þar sem hann var tekinn í slipp til viðgerðar. Ferðin vestur tók um 6 tíma, en heimferðin nálægt 11 tímum. „Þetta var eins og að draga fjöður'* sögðu Fagra- nesmenn. Jólabóka- flóðið. Bókaverslun Jónasar Tóm- assonar á sinn þátt í lista þeim sem birtur er í dagblöðunum um jólaleytið. Sá listi er yfir söluna á landinu öllu, en vin- sælustu bækurnar á ísafirði s.l. þriðjudag voru þessar: 1. Guðmundur skipherra Kærnested e. Svein Sæmundsson. 2. Löglegt, en siðlaust e. Jón Orm Halldórsson. 3. 16 ára í sambúð e. Eðvarð Ingólfsson. 4. Njósnir á hafinu e. Alistair MacLean. 5. Vegir ástarinnar e. Danielle Steel. GHOSTBUSTERS rábær gamanmynd sem allir mansamir geta hlegið að og r ein best sótta mynd \ndarikjanna 1984. SERIA sf. HLJÓMDEILD AÐALSTRÆTI 27 - Sími 3072 LITLA PRINSESSAN 1 OG2 • Mjög góð teiknimynd fyrirþau yngstu meðan að þau bíða eftir að fá að opna pakkana. HEIÐURSKONSÚLLINN Stórmynd með Michael Caine og Richard Gere sem fjallarum ungan lækni sem er að leita að týndum föður sínum í Ameriku- rikinu Argentínu. Þrælgóð gamanmynd frá RCA og fjallarum þrjáhallæris- lega kalla sem leigja sér hús við ströndina og ætla að komast á ærlegt kvennafar. ÞEGARJÓLUNUM VAR BJARGAÐ Jólasaga fyrir alla fjölskyld- una með góðum leikurum á borð við Art Carney og Jaclyn Smith. KANEANDABEL Frábær myndaflokkur í þremur flokkum sem slær alla hina út i vinsældum jafnvel Return to Eden. THE SACKETTS Hörkuspennandi vestri i tveimur þáttum, sem þú verður ekki fyrir vonbrigðum með. Við minnum á myndbandstæki til leigu á sérstöku jólatilboði SERÍU SF. VIIS IStEKSKUR TEXTI BEVERLY HILLS COP Besta gamanmynd sem sést hefur á myndbandi. Sumir vilja sjá hana aftur og aftur. . Glenn F-ord Jeff Osterhage Sam Elliott Tom Selleck

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.