Bæjarins besta

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bæjarins besta - 06.01.1987, Qupperneq 10

Bæjarins besta - 06.01.1987, Qupperneq 10
10 BÆJARINS BESTA Isafjarðarkaupstaður Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt að auglýsa eftir hugmyndum að nöfnum á götur. Þær götur sem hér er um að ræða eru: — Svokallað ,,Frímúrarasund“. — Gata sem liggur með Hafnarhúsi bátahafnarmegin. — Væntanleg gata sem kemur Pollmegin við þau hús, sem standa við Hafnar- stræti. Hugmyndum sé komið skriflega á framfæri við undirritaðan fyrir 20. janúar 1987. Byggingarfulltrúi Bæjarstjórn ísafjarðar hefur samþykkt að settar verði upp ,,götuþrengingar“ á Austur- veg við gatnamót Aðalstrætis og Austurvegar og við Grundargötu. Jafnframt verði bifreiða- stöður bannaðar á Austurvegi milli Aðal- strætis og Grundargötu virka daga vikunnar milli kl. 8:00 og 17:00. Bæjarstjórinn á ísafirði. Elliheimili ísafjarðar Starfsfólk vantar nú þegar, hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 3110. Hússtjórnarskólinn Ósk í vetur verður boðið upp á eftirtalin námskeið: — Almenn matreiðsla — Matreiðsla fyrir kokka á bátum — Vefnaður — Myndvefnaður — Fatasaumur — Bútasaumur— Hekl — Prjón — Keramik — Postulínsmálun — Framreiðsla og borðskreytingar — Sjávarréttir — Pottréttir — Kjötréttir — Smáréttir — Ábætisréttir— Síldarréttir — Ostaréttir — Gerbakstur — Glóðarsteiking — Heilsufæði — Smurt brauð — Tertur og kökur. — 3 kennslustundir í sokkablómagerð, ieturgreftri á gler og serð baunamynda Upplýsingar og pantanir s 'ma 3025. Skólastjóri. Iðnskólinn ísafirði Vantar vélstjóra til kennslu við vélskólann. Vinnutími eftir samkomulagi. Skólastjóri. Frá Menntaskólanum á ísafirði Kennsla í Menntaskólanum á ísafirði hefst á ný miðvikudaginn 7. janúar 1987. Allir nemendur dagskóla eiga að koma kl. 9 að morgni, og allir nemendur í öldungadeild eiga að koma kl. 8 að kvöldi þess dags. Nemendur munu fá stundaskrá og sett verður fyrir. Skólameistari. ATVINNA Óskum eftir starfskrafti í þrif, frá kl. 18 alla virka daga. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 3991. KAUPFÉLAG ÍSFIRÐINGA Gleðilegt ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári Athugið breyttan opnunartíma! Opið virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 10-12 Verslunin BIMBÓ Aðalstræti 24 Sími 4323 ísafjarðarkaupstaðnr Grunnskólinn á ís rði auglýs r Okkur vantar forfi iakennara í hálfa stöðu við kennslu 8 ára ba* ia, timabiiið 12 janúartií 10. apríl. Ennfremur vantar myndmenntakenara rúmlega heila stöðu írá áramótum tií vors. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Jón Baldvin Hannesson, í símum 3044 (vs.) og 4294 (hs.).

x

Bæjarins besta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.