Bæjarins besta

Tölublað

Bæjarins besta - 06.01.1987, Blaðsíða 11

Bæjarins besta - 06.01.1987, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA 11 Sjónvarp Míðvíkudagur 7. janúar 18.00 Úr myndabókinni - 36. þáttur. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Göfgir gœöingar. (Coombe Farm). Bresk heimildarmynd um arabíska gæðinga á Coombebú- garði í Englandi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Prúðuleikararnir - Valdir þættir. 13. Með Edgar Bergen. Brúðumyndasyrpa með bestu þátt- unum frá gullöld prúðuleikara Jim Hensons og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar./ 20.35 í takt við tímann. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. 21.25 Sjúkrahúsið í Svartaskógi. (Die Schwarzwaldklinik). Sext- ándi þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúkl- inga í sjúkrahúsi í fögru héraði. 22.10 Flugmálaþáttur - Um flug- málastjóm. Flugmálastjóm Islands varð 40 ára á nýliðnu ári. I þessum þætti er margháttuð stairfsemi stofnunarinnar kynnt. Umsjónarmaður Rafn Jónsson. 22.40 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 9. janúar 18.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies) 24. þátturTeikni- mvndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar - Endursýn- ing. Endursýndur þáttur frá 4. janúar. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 19.00 Á döfinni. 19.10 í deiglunni. Stutt mynd um Helga Gíslason myndhöggvara og list hans. Helgi hlaut nýlega verð- laun fvrir tillögu sína að listaverki við nýja Útvarpshúsið við Efsta- leiti. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf. (MASH) Fjórtándi þáttur. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Víkingur Gdansk. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað - Annáll ársins 1986. Stjórn upp- töku: Björn Emilsson. 21.50 Sá gamli. (Der Alte) 29. Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur. 22.50 Kastljós - Þáttur um innlend málefhi. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 23.25 Seinni fréttir. 23.30 Paradine-málið. (The Paradine Case) Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1948. Leikstjóri Alfred Hitc- hcock. Aðalhlutverk Gregory Peck, Ann Todd og Charles Laughton. Sakborningur í morð- máli er ung kona sem verjandinn í málinu verður ástfanginn af. Honum er því venju fremur mikið í mun að fá skjólstæðing sinn sýknaðan af ákærunni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 00.35 Dagskrárlok. Lauqardagur 10. januar 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Manchester United - Manchester City. 16.45 Hvemig fiskarnir synda (Nat- ure of Things: How Fish Swim). Kanadísk dýralífsmynd um mis- munandi sund npkkurra fiskteg- unda. Þýðandi Ömólfur Thorla- cius. 17.15 fþróttir. Áskorendamótið í sundi. Úrvalslið frá Reykjavík, Vestfjörðum og öðrum landshlut- um keppa. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity Shop) 6. þáttur. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 3. þáttur. 21.00 Horft um öxl. Spumingaþáttur í beinni útsendingu þar sem verður kannað hversu mikið menn muna af fréttnæmum atburðum nýliðins árs, bæði í gamni og alvöru. Um- sjón Amþrúður Karlsdóttir. Stjóm upptöku Maríanna Frið- jónsdóttir. 22.15 Veggjakrot. (American Graf- fiti) Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri George Lucas. Aðahluú verk: Richard Dreyfuss, Romiy Howard og Candy Clark. Nokkrir unglingar á bílprófsaldrinum fara út að skemmta sér kvöld eitt í Kalífomíu á árinu 1962. Þá var orkukreppa óþekkt hugtak og bensínfrekar glæsibifreiðar, glymjandi af rokktónlist, voru óskadraumur bandarískra ung- , menna. þýðandi Veturliði Guðna- son. 00.05 Dagskrárlok. Kaupfélag ísfirðinga Kjötvinnsla Vissuð þið að KJÚKLINGARNIR eru ÓDÝRARI en SÚPUKJÖT 1 fl. Fiskborðið er sneisafullt af spennandi fiskréttum mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga. Ungkálfakjöt í úrvali Fitusnautt kjöt á góðu verði Hefur þú prófað reyktu hrossavöðvana? Þeir fá sömu vinnsluaðferð og hangikjötið. Beinlaust, ódýrt og gott. Gerið verðsamanburð. Kjötvinnsla Kaupfélags Isfirðinga Sjómannastofan auglýsir Á KVÖLDINú Kvöldmatur að hætti hússins UM HELGAR: Þríréttaður matseðill ATH! HEIMA- BAKSTUR með sunnu- dags- kaffinu Matseðill: Miðvikudagur 7. janúar Kjötbollur í kryddsósu. Sveskjugrautur með rjóma. ★ ★ ★ Fimmtudagur 8. janúar Djúpsteiktur fiskur m/remolaði. Kremsúpa. ★ ★ ★ Föstudagur 9. janúar Gufusoðið nautakjöt. Fromage. ★ ★ ★ Mánudagur 12. janúar Pönnusteiktur fiskur m lauksmjöri. Skyr m/rjóma ★ ★ ★ Þriðjudagur 13. janúar Soðið hangikjöt m/kartöflum og uppstúfi. Grjónagrautur. S> Sjómannastofan Hafnarhúsinu, ísafirði Sími 3812 Gleðilegt ár! ——- Opnunartími: Mánudaga til fimmtudaga Föstudaga kl. 9-18 kl. 9-20 VÖRUVAL LJÓNINU SKEIÐI — SÍMI4211 Laugardaga kl. 10-13 BUÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.