Bæjarins besta

Issue

Bæjarins besta - 30.12.1987, Page 15

Bæjarins besta - 30.12.1987, Page 15
BÆJARINS BESTA 15 • 21.15 Ævintýrasteinninn. (Romancing the Stone.) jBand- arísk bíómynd. • 22.55 IVlartin Berkovski. Berkovski leikur á píanó. • 23.00 Hasarleikur. David hefur áhyggjur af Madd- ie þegar hún segist ætla ein út á lífið í leit að einnar nætur gamni. • 23.50 Sherlock Holmes í New York. Gamanmynd um Sherlock Holmes þar sem Roger Moore leikur leynilögreglumeistarann. • 01.25 Sumarið langa. Bandarísk kvikmynd gerð eftir sögu Williams Faulkner. Mynd- in fjallar um stjórnsaman bónda í suðurríkjum Bandaríkjanna sem verður fyrir vonbrigðum með veikgeðja son sinn. 03.20 Dagskrárlok. Laugardagur 2. janúar • 09.00 Með Afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. o 10.30 Fyrstu jólin hans Jóga (5). • 10.50 Þvottabirnir á skautasvelli. • 11.15 Snjókarlinn. Teiknimynd. 12.00 Hlé. • 14.00 Leðurblakan. Þekktasta ópera Johans Strauss er hér flutt undir stjórn Placido Domingo. • 17.00 Hnetubrjótur (2). • 18.35 Pakkinn sem gat talað. Teiknimynd. o 19.19 19.19. Fréttaþáttur. o 19.55 Islenski listinn. Erlendur annáll 1987. o 20.55 Tracy Ullman. Skemmtiþáttur með bresku söngkonunni og grínleik- konunni Tracy Ullman. • 21.20 Kynórar á Jónsmessunótt. Grínmynd sem gerist um alda- mótin. Kaupsýslumaður býður nokkrum gestum til helgardval- ar á sveitasetri sínu. Leikstjóri og aðalleikari: Woody Allen. • 22.50 Heiðursskjöldur. Lokaþáttur. • 00.25 Spencer. Spencer kemst á slóð listaverk- aræningja og nær að standa hann að verki. Svo óheppilega tekst til að ræninginn sleppur en Spencer lendir á bak við lás og slá. • 01.15 Þrjú andlit Evu. Sönn saga um konu sem tekur að bregða sér ýmis gervi. í stað þess að vera hlédræg og feimin verður hún ýmist skemmtana- fíkin og lostafull eða yfirveguð og ákveðin. í ljós kemur að hún er haldin sjaldgæfum geðsjúk- dómi. 02.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. janúar • 09.00 OIIi og félagar. Teiknimynd með íslensku tali. • 09.10 Selurinn Snorri. Teiknimynd. • 09.35 Feldur. Teiknimynd. • 10.00 Kleinentína. Teiknimynd. • 10.25 Jólin hans Gosa. Teiknimynd. • 11.15 Jólin hjá Mjallhvíti. Teiknimynd með íslensku tali. • 12.05 Nýárssteikin. Vinsælum tónlistarmyndbönd- um brugðið á skjáinn. • 13.00 Diana Ross. • 13.55 Laumufarþegi. Dans- og söngvamynd frá 1936. Aðalhlutverk: Shirley Temple, Robert Young og Alice Fay. • 15.15 Geimálfurinn (Alf). • 15.40 Heilsubælið í Gervahverfi. Hálftíma skammtur af upplyft- ingu í skmmdeginu. • 16.10 Nærmyndir. Listmálarinn Erró. • 17.10 Hnetubrjótur (3). o 18.45 A la carte. Skúli Hansen matreiðir rjúpur. o 19.19 19.19. Fréttir. o 19.55 Hooperman. Gamanmyndaflokkur um lög- regluþjón sem oft lendir upp á kant við yfirboðara sína. • 20.20 Fólk á tímamótum. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. • 21.00 Benny Hill. • 21.25 Lagakrókar. Vinsæll bandarískur framhalds- myndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange- les. • 22.10 Dagfarsprúður morðingi. Fyrri hluti spennumyndar sem byggð er á sannri sögu. Ted er fyrirmyndarmaður í hvívetna. Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hrottaleg- asta hátt, grunar engan Ted, þrátt fyrir að lýsingar vitna komi heim og saman við útlit lians. Stranglega bönnuð börnum. • 23.50 Þeir vammlausu. Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans. 00.40 Dagskrárlok. Mánudagur 4. janúar • 16.45 Leikfangið. Auðjöfur fer með son sinn í leikfangabúð og býður honum að velja sér leikfang. Sráksi kemur auga á hreingerningarm- ann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmtilegra leikfang á ævinni. • 18.20 Á fleygiferð. Þáttur um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum farartækjum. o 18.50 Hetjur himingeimsins. He-man. o 19.19 19.19. Fréttir. o 20.25 Fjölskyldubönd. Alex hefur augastað á stúlku sem tekur virkan þátt i baráttu fyrir jafnrétti kynjanna. Til þess að þóknast stúlkunni, mætir Alex á fundi jafnréttisráðs og hættir sér þar með út á hálan ís. • 20.50 Vogun vinnur. Afstaða Colemans til alþjóða- samtaka nokkurra, gæti leitt til ófarnaðar fyrir Mincoh nám una. • 21.40 Óvænt endalok. • 22.05 Dallas. • 22.50 Sómafólk. Vicky og Steve hittast í Hyde Park í London og það verður ást við fyrstu sýn. Þar sem þau eiga bæði fjölskyldu heima fyrir, ákveða þau að laumast brott og eiga saman áhyggju- lausa viku á Spáni. 00.25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 5. janúar • 16.40 Eiskhuginn. Claire er hamingjusamlega gift, en líf hennar tekur miklum breytinum þegar hún verður ástfangin af öðrum manni. • 18.10 Fólk á tímamótum. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarpssal. • 18.45 Tinna tildurrófa. Myndaflokkur fyrir börn. o 19.19 19.19. Fréttaþáttur. o 20.25 Ótrúlegt en satt. Nýr gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefur óvenjulega hæfileika frá föður sínum sem cr geimvera. • 20.50 íþróttir á þriðjudegi. • 21.50 Tíska og hönnun. Nýir fræðsluþættir sem fjalla um frægustu húsgagna- og fat- ahönnuði heims. • 22.15 Hunter. Hunter og Dee Dee dulbúast sem ríkisbubbi og söngkona í því skyni að koma upp um fjár- kúgara. • 23.00 Cyrano de Bergerac. Þessi mynd er gerð eftir sígildri sögu um skáldið og heimspek- inginn Cyrano de Bergerac scm átti ekki mikilli kvenhylli að fagna þar sem hann var með af- brigðum nefstór. 01.55 Dagskrárlok. o = opin dagskrá. • = lokuð dagskrá. Miðvikudagur 30. desember 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Fjallað verður um áramótin , daga, vikur og ár, og einnig um álfadans og brennur. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. 19.25 Gömlu brýnin. Breskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Fréttaágrip á táknniáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 SAuglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr sjónvarpssal. 21.45 Jólahoð. Ný, bresk gamanmynd. Á heimili nokkru er haldið jóla- boð fyrir vini og vandamenn. Ekki fer allt sem skyldi því oft leynist misjafn sauður í mörgu fé. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 31. desember 13.55 Fréttaágrip á táknmáli. 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Lóa litla Rauðhetta. Endursýnd íslensk sjónvarps- mynd, gerð eftir smásögu Iðunnar Steinsdóttur. 14.40 Tindátinn staðfasti. Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinni þekktu sögu H. C. Ander- sen. 15.05 Gestur frá grænu stjörnunni. Þýsk brúðumynd í fjórum þáttum um geimveru sem kemur til jarðar og lendir í ýmsum ævintýrum. 15.35 Þrífætlingarnir. 16.05 íþróttir á gamlársdag. 17.35 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra Þorsteins Pálssonar. 20.20 1987 - Innlendar og erlendar svip- myndir. Fréttamenn Sjónvarpsins stikla á stóru með áhorfendum um ýmsa viðburöi á árinu, heima og eríend- is. 21.25 Stuðpúðinn. Úrval íslenskra tónlistarmynd- banda 1987. 21.35 Strax í Kína. Sjónvarpsmynd um för Stuð- manna í Strax til Kína á sl. ári. 22.25 Áraniótaskaup 1987. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. 00.15 Kona í rauðum kjól. Gamanmynd mcö Gene Wilder í aðalhlutverki. Giftur maður sér unga konu í rauðum kjól og getur ekki gleymt henni. Eftir margháttaðan mis- skilning tekst honum á eiga með henni stefnumót. 01.40 Dagskrárlok. Föstudagur 1.janúar 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti íslands, Vigdís Finnbog- adóttir, flytur nýársávarp sem síð- an verður endursagt á táknmáli. 13.30 1987-svipmyndir. (Endursýning) 14.45 Aida. Ópera eftir Giuseppe Verdi. Upptaka Sjónvarpsins í íslensku óperunni. Aðalhlutverk: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Garðar Cortes, Kristinn Sigmundsson, Viðar Gunnarsson og Hjálmar Kjartansson, ásamt kór og hljómsveit íslensku óper- unnar. 17.20 Þyrnirós. Bresk sjónvarpsmynd þar sem hið ódauðlega ævintýri er sett upp sem dans á skautum. 18.20 Jólastundin okkar. Endursýning. 19.20 Hlé. 19.55 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Huldir heimar. íslensk mynd um skynjun og yfir- skilvitleg efr.i. 21.10 Shakespeare og leikrit hans. Bresk kynningarmynd um sjón- varpsuppfærslur á leikritum Shakespears. 21.30 Rómeó og Júlía. Uppfærsla BBC á leikriti Shake- spears. Þetta er fyrsta leikrit af heildarút- gáfu BBC á verkum meistarans og sem sýnd verða í Sjónvarpinu á næstu árum. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 2. janúar 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Derby og Liverpool. 16.45 Á döfinni. 17.00 Spænskukennsla. 18.00 íþróttir. 18.15 í fínu formi. Fyrsti þáttur i nýrri kennslu- myndaröð í leikfimi. 18.30 Litili prinsinn. Teiknimynd. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Smellir. 19.30 Brotið til mergjar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 íslenskir sögustaðir. Ný, íslensk þáttaröð þar sem varpað er Ijósi á íslenska sögu- staði. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Skógarhöggsmenn. Bandarísk bíómynd um skógar- höggsmenn sem lenda í deilum viö bændur sem reyna að hefta störf þeirra. 23.05 Mefístó. Þýsk/ungversk verölaunamynd um ungan lcikara sem ákvður að dvelja um kyrrt í Þýskalandi í von um frægð og frama. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 3. janúar 14.50 Annir og appelsínur. Endursýndur þáttur um MH. 15.25 La Strada - Vegurinn. Sígild ítölsk óskarsverðlauna- mynd frá 1954. Fátækur sirkuslcikari feröast miili staöa og leikur listir sínar til þess aö eiga fyrir lífsbjörginni, en á vegi hans verður fólk sem er enn umkomulausara en hann sjálfur. 17.10 Samherjar. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. Innlent efni fyrir yngstu börnin. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. 20.45 Á grænni grein. Brskur gamanmyndaflokkur - lokaþáttur. 21.15 Jökulsárgljúfur. Mynd gerð af Sjónvarpinu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. 22.00 Paradís skotið á frest. Fyrsti þáttur í nýjum brcskum framhaldsmyndaflokki. Fjallað er um líf breskrar fjöl- skyldu í fjóra áratugi, í ljósi þeirra þjóðfélagsbreytinga sem átt hafa sér stað allt frá lokum síðari heimsstyrjaldar. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.