Nesfréttir - feb. 2020, Qupperneq 3

Nesfréttir - feb. 2020, Qupperneq 3
Dagskrá mars 2020 Eiðistorgi 11, 170 Seltjarnarnes, Sími: 5959-170, Netfang: bokasafn@seltjarnarnes.is Opnunartími: Mán. - fim. 10-19 og fös. 10-17. Lau. 11-14 2. mars kl. 20–22 5. mars kl. 17.30–18 21. mars kl. 11.30–12.30 3. mars kl. 19.30–20.30 23. MARS kl. 17.30–18.30 4. mars kl. 17–17.30 27. mars kl. 17 BRASS Á TÓNSTÖFUM Brassband Tónlistarskólans kemur fram og spilar gamla góða standara og slagara inn á milli. Allir velkomnir! HORMÓNAJÓGA Rakel Fleckenstein Björnsdóttir hormónajóga- og hathajógakennari og þýðandi bókarinnar Hormónajóga – leið til að endurvekja hormónabúskap þinn heldur erindi um og kynnir bókina. Gallerí Grótta – Sýning Sigurður Magnússon sýnir verk sín í Gallerí Gróttu á sýningunni Inngrip. Sýningunni lýkur 22. mars. SelGARNanes og nágrenni Áhugafólk um hannyrðir hittist einu sinni í mánuði og á notalega stund saman við handavinnu, hjálpar hvert öðru og deilir hugmyndum. Allir velkomnir. Nánar á FB-síðu hópsins: SelGARNanes og nágrenni BÓKMENNTAKVÖLD – Bragi Ólafsson og Staða pundsins Bragi Ólafsson rithöfundur fjallar um og les upp úr bók sinni Staða pundsins sem tilnefnd var til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Sögustund fyrir yngstu börnin Lesin verður sagan Skrímslin í myrkrinu. Höfundur: Áslaug Jónsdóttir Sýningaropnun í GALLERÍ GRÓTTU Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir opnar myndlistarsýningu sína HRINGIR sem er hluti af HönnunarMars. Sýningunni lýkur 2. maí. Ertu ekki örugglega á póstlistanum? Skráðu þig á Bókasafni Seltjarnarness eða sendu póst á bokasafn@seltjarnarnes.is og við setjum þig á listann. Börnum býðst að heimsækja safnið og lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa. Sex börn komast að í hvert skipti. Lesið fyrir hund – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi Skráning á sigridur.gunnarsdottir@seltjarnarnes.is

x

Nesfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.