Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 3
©r ©kkl Ijóa skilningur á örðug- Seikaoa vlð brsyíingarQar, heidnr @r húa ijandsamleg aðstaða gegn uonbótunum sjáiíum. í>að, s«m við þursum í stjórn- málunum, ©r víðsýni og hugsjónír, hln hugdjarfa von, hin örugga trú á roátt mannsanðans til þaas að stjórna r&s tbutðanna, þegar hann vlií, og áitveðian vilja tii þasss að sætta sig ekki við neina rangsleitoi. a. Gsperanto. I. Svo segir í austurlenz um halgi*ögnum. að f upphafí hötðu ailir menn ©itt og sama tungu- roál. Einhvcrju sinni kom þelm tll hugar að byggja sér borg eina með miklum turnl, svo að þair tvíst aðu'it ekki. En drottinn aifskerj r sá þ?tta hiá þ im og varð þá að o ði: »Sjá ! Þair ©ru ein þjóð o« hft a aliir »ma tungumál. og þetta ®r hið íyrsta fyrirtæki þeirra, og nú mun þ®im ekkert ófært vorða, sem þeir taka sér fyrir hendur að gera. Gott og vd, Stígum niður og ruglum tungumái þdrra, svo að ©nginn skiíji t'ramar annars mát.< Þatta gerði Mann síðan, og var þá úti um borgarbygginguna fl* JEL»YBUBL'JLBr* sem og önnv.r samvinnufyrlr- tæki. Vitanlega er þetta ekkert annað en þjóðsaga. En mikill sannieikur ©r í henni fólginn, eins og- oft-er f sltkum sögnuœ. Þó hefir sam; nburðarmál'ræð- inguoum — @n beir ieggj st manna dýp t 'á þ$«au sviði — ®kki tekisi að fi > na líkur iyrlr því, að Rlt maunkynið hafi nokkru sinni taláð eitt og sama mál. Eu hht telja þeir sanmsð, að alllr Iado-Gi5rmanir eða Aríar, en tií þairca teSjaat, eins og kunnugt er: Indverjar, Persar, Afmeeir og Evrópumenn aliir að frátöidum Finnum og Madjör- um h»fi í öndverðu haft eitt máí, verið ®ln þjóð, ©nda bjaggu beir þá allir á svipuðu svæði. Síðan dc elrðust þeir víða um lönd. o - rugluðust þá tungur f>sdrra. Nú tala hinar arísku þjóðir ait &ð 50 sðaitungumál yrir man aliar tsáiiýzkur. En þær skitta huadraðum. Eíí pýðiag austaríenzka æfin- týrsins sr dýpri en þetta. Aðal- kjsrninn ligvur f þessum orðum drottins aUaherj rr: >Þelr eruein þjóð og hafa tíiir sama tungu- mái;... síú mun i>eim ekkert ófært verða « Drotíinr, þesai var þröng- rýnn eins og flastir guðlr á þeim dögum. Hann óttaðiat, »ð menn- irnir myndu v. xa sér yfir höfuð, og hann fann ráð, s®m dugði, svo eiotsít sen \ það var: Að eina að rugia tungumál þeirra, S Bækur til sölu á aígreiðslu Álþýðablaðsíiis, gefnar út af ÁlþýðaiiokkQRiu: Söngvar jafnaðarmauna |kr. 0,60 Bylting og íhaíd — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Dailt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsius: Réttur, IX. árg., 'kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 ®tbrai@i8 MMðubiaSiS hvar ssm *»;8 sph8 sg hvspt MS pið faril! Alþýðumenn! Hefi nú með síðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, ásamt mjög sterkum tauum í verkamannabuxur og stakka-jakka. — Komið fyrst til mín! Guðm. B. Vikap, klæðakeri. Laugavegi 5. þá kom hitt af sjáífa sér, og hefi* ekki verið úr því bætt ean sem komið @r. Eon reyaist oaa svo, að hin mörgu og óííku tanguroál þjóð- anna eru orsök margra ötðug- Ielka og roikile böis. Er það alkunnagt, hversu mjög það Edgar Ric@ Burroughs: Vilti Tapaara. haft i fullu tré við þær. Ef með þarf, sýni ég þér, hvernig þu skalt bera þig að, og þá' veröur þér borgið.“ „Ég skal reyna," mælti stúlkan, Ben ég óttast, að það verði erfitt. Þetta er ógeðslegasta dýr, sem ég hefi séð.B Tarzan brosti. „Yafalaust hugsar liann eins um þiff.“ Nú voru margir apár kömnir. Bæði fullorðnir kai’lar, ungar apynjur og gamlar mæður með unga sina á bakinu eða hlaupandi i kringum sig. Þótt þeir befðu séð stúlkuna um nóttina, höfðu þeir gaman af að skoða hana enn. Stúlkan hleypti i sig kjarki og' lót ekki hið minsta bera á ótta sínum. Tarzan horfði fast á hana og brosti. Svo kunnugur var hann menningunni, að hann vissi, að stúlkan hlaut að kveljast mjög. En hann kendi ekki i brjósti um hana. Hrm var úr fjandmanna- liði og átti þetta víst fullkcinlega skilíð. Hann varð þó að viðurkenna hugrekki hennar. Alt í einu snéri hann sér að öpunum. aTarzan fer á veiðar fyrir sig og maka sinn,“ mailti hann. „Makinn verður hér eftir," og hann henti á skýlið. »Gætið þess, aö enginn úr hópnum geri henni mein. Sbiljið þið það?“ Jú, þelr skilclu það. „Við meiðum hana ekki,“ sagði i Go-lat. ! „Nei,“ sagði Tarzan, „Þú gerir það ekki, þvi að ef þú gerir það, drepur Tarzan þig,“ og hann snéri sér að stúlkunni og mælti: „Komdu! Ég fer nú á veiðar. Það er bezt, að þú farir ekki úr kofanum, Aparnir hafa lofað því að láta þig i friði. Ég lána þér spjótið mitt. Það er bezta vopn til varnar, en ég efast um, að þú þurfir þess með, meðan ég er i burtu.“ Hann gekk með henni að skiðgarðinum, og þegar hún var inn komin, lokaði hann hliðinu með þyrnihrislu og gekk til skógar. í skógarjaðrinum sveiflaði hann sér upp i trén og' hvarf sýnum Bertu. Þá fór hún inn i skýlið, kastaði sór til jarðar 0g brast í grát. X. KAFLI. i Eiöndum willimanna. Tarzan leitaði að rádýri eða villigelti. Hann bjóst við, að kjöt þessara dýra myndi bragðast þessari konu úr mentaða heimii um bezt. Hann gekk upp með ánni. Helzt voru dýi þessi þar; þau leituðu vatnsins. En

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.