Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.06.1925, Blaðsíða 4
i tálmar vlðskiStum 6 h.ni, «ð við útlendioga varðar ekki nklft, nema aðrir hvorlr kunni hiuna tnngu. Einkum kemur þetta hart nlður á smáþjóðunum eins og t, d. íslendingum. Þair geta bók- stftflega engin mök haft vlð önnur lönd, nema þeir kucnl eitt eða flelri má! auk fslenzk- unnar. Þá er það aranað, að bóka- útgáta ö!I verður örðugri eg dýrari at þassum ágtssðum, Eigi boðskapur bókanna að ná ti! allra þelrra, er á annað borð lesa bækur, vetður að þýða þær á f jölda mörg tungumál. Fer til þess mlklil tími auk þess, sem mörgum ritum ar þana veg farið, að lítt mögulegt er að þýða þau án þess, að þau miasi einhvers við það. Einnig verða bækur mikfu dýrari íyrir þessa sök en eila myndi, þar sem að eins takmarkaður hiuti lesándi manna um heim alfan lesa þær á hverju máli. Enn er það, að oín af hlnum hefztu oreökum þjóðáhaturs og atyrjaida er einmitt mkmunur tungumáfanna. Þarf engum biöð- um um það að fletta, hversu slíkt dregur úr öilum sönnum fram'örum, og jafnvel kippir aftur á bak, og eést þá berlega, hversu mlkil nauðsyn þ&ð væri og velgerningur við geivalt mannkynið að k’ppa burt einni aðalorsök strlðanna, tungumáia- mismunlnum. í fljótu bragði virðist úrlausnin e. t, v. vera ofur einföld, — bara taka eltthvert má! og gera að alheimsmáll, — íeggja hln öll nlður, Þá er alt fengið. Nú skal að nokkru athugað, hverjir möguleikar eru tl! slfks. (Frh). Um daginn og Teginn. Yiðtalstíml Pál* tannlæknis er kl. 10—4. Aðalfnndnr Bambands íslenzkra aamvinnufélaga hófst á laugar- daginn kl 9 árd. í húsi Sambands- ins Eru þar saman komnir 38 jtuiltrúar frá 30 félögum í sam- bsndinu Forseti var kosinn Sig- urfiur Bjarklind kaupfélagsstjóri á Húsavík, varaforseti Jón Jónsson í Stóradal í Húnavatnssýslu og skrifarar Jónas B. Bjarnason Litla- dal í Húnavatnssýslu og Jón ívarsson í Hornaflrði. Forseti mintist nýlátins formanns Sam- bandsins, Ólafs Briems; fastar nefndir yoru kosnar, og forstjóri innflutningsdeilðar og skólastjóri og ritstjóri tímaritsins gáfu skýisl- ur Fundinum var haldiö áfram í morgun kl. 9, og er búist viö, aö hann standi yflr fram á miöviku- dagskvöld. Nætnrlæknir er í nótt D mfel Fjaldsted, Laugavegi 38, síml 1561* Af veiðam kom á laugraréUg- ina togarinn Apríl (með 58 to. lifrar) og í gær Austrl (m. 85). Veðrið. Hltl 8—13 st. (to st. í Rvfk). Att vfðast norðlssg, fremur hæg á Norður- og Aust- uriandi; þoka sum staðar og úr- koma á Suðvesturlaradi. Landsspítallnn. Etras og aug- lýst «r á öðrum stað f biaðinu efn& kvenféiögin til hlutavoftu 19. júnf (kvennadáRÍnra) ti! ágóða fydr iandsspftalasjóðinn. Er trú- legt, að fjársöfnunin farl nú að ganga betur, þegar von er um, áð byrjað verði á spftalabygg- ingunoi í haust, Vionur nú nefnd að undirbúningi hennar, og eru f henni Inglbjörg H. Bjarnaton, Guðm. Hmnesson, Guðm. Tbor- oddsen og Jón Hj. Sigurðsson. Ltstsýningin danska < barna- skólanum var ópnuð kl. 2 á laugardaglnn með samkomu i skreyttum leikfímissainum, þar sem saman var komið margt gasta. Th. Krabba vitamálastjóri, formaður Listvinafélagsins, flutti ræðn um <>ýnlngun& og tildrög hennar; Erlk Struckmann málari talaðt af hálfu sýnenda, >Frjálsu IUtasýaingarinnár« f Kaupmanna- höfn, og Knútur konungsson lýí.ii sýnlnguna opnaðá. Sýnlng- In verður framvegis opin dag- iega kl. 1—9 sfðd. Koatar að- gangur 1 kr. f ©itt sklfti, en 3 kr. allan sýningartfmann og skrá um lisbaverkin 50 aura. AlumininmvOrur nýkomna?; Pottar, 16—32 cm. Kátlar, 1—6 Iftr, Kaífikönnur, 1—3 lítr. Mjólkurfötur, 10—18, csn. Pönnur, 16—30 cm. Mjóikutbrúaar, 1—5 iítr. Dörsiög, 12 —30 cm. Skaftpottar, 12 — 24 cm- Fiskípaðar. Ausur. Diskar. Köanur. Skeiðar. G fflar. ísform. Sprautur o. m. fl., mikið ódýr- ara en áður. Ait t, flokks vörur. K. Einarsson & Bjornsson. Bankastræti 11. — S>mi 915. Tveir menn óskast tii sjóróðra nú þssgar norður ad Skálum á LaDganesi, Gott ksup. Upp!. á afgr. Albýðublaðsins. Þjóðmáiaí'unduríim á Miuai- Borg í Gr msnesi á föítudsginn stóð yflr 10 ki.st., o'g-sóttu hanu um 70 ítjósandur. Á íundinum töluðu íyrst þlngmwnn kjötdæm- isins og auk þeirra Jónas Jónsson af há!?u Framsókuarra«nna og Jón Magnútson ráðherra, Magraúa Jónfison dóssnt og Jón Ólats&on frAmkvæmdarstjórl af háifulhaldi- m*nna, er héðan úr Reykjevík sóttu fundinn. Af hálfu Alþýðu flokksiras taiaði séra Iogimar Jónsson á Mosfelli, er kom ausrur, er nokkuð var Hðlð á fundlnn. Vaudaði hann sérstaklega um tilræði íhaldsins við verziuraar- íyrirtækl ríklsins og týndi auk þesa fram á, hversu lítið !ið meginþorra bænda og búaSiðs væri að Ræktunarsijóðslögunum, sem burgeisaflokkarnir gorta mest áf nú til •■> ð blekkjs bænd ur tll fylgls við sig. Vakti ræða hans einna mesta athygli. Yfir- leitt var fondurinn mjög mót- snúlnn fhaldinu. Eltstjóri og ábyrgDarmaöur 1 ______Hallbjera Halfdórggon. frentam. Hallgrlins BenedlktBseösr'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.