Morgunblaðið - 20.07.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 2020
Á þriðjudag og miðvikudag: Suð-
vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s,
skýjað með köflum og stöku síð-
degisskúrir á N- og A-landi. Hiti víða
8 til 16 stig, hlýjast á SA-landi.
Á fimmtudag: Norðaustlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir á víð og dreif. Kólnar í
veðri á N- og A-landi.
RÚV
12.50 Heimaleikfimi
13.00 Spaugstofan 2003-
2004
13.25 Sumarlandinn
14.00 Sambúð kynslóðanna
14.25 Maður er nefndur
15.00 Gettu betur 2007
16.05 Úr Gullkistu RÚV: Af
fingrum fram
16.45 Flóttaleiðin mín
17.00 Úr Gullkistu RÚV:
Brautryðjendur
17.25 Price og Blomsterberg
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Með afa í vasanum
18.13 Hinrik hittir
18.19 Sara og Önd
18.26 Hvolpasveitin
18.48 Hundalíf
18.50 Þvegill og skrúbbur
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sumarlandinn
19.45 Fyrir alla muni
20.10 Risaeðluslóðir
21.10 Stefnumót
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Norskir tónar: Håkan
Kornstad og KORK
23.20 Saga Danmerkur – Vík-
ingarnir
00.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 Bachelor in Paradise
14.25 The Neighborhood
14.50 The Block
16.05 Survivor
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Speechless
19.30 Carol’s Second Act
20.00 The Block
21.00 Seal Team
21.50 The Affair
22.50 Black Monday
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Hawaii Five-0
01.45 Reef Break
02.30 Bull
03.15 Blood and Treasure
04.00 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 Grey’s Anatomy
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Splitting Up Together
10.30 Suits
11.10 NCIS
11.50 Um land allt
12.35 Nágrannar
12.55 The X-Factor
14.25 The X-Factor
15.10 Battle of the Fittest
Couples
15.50 Your Home Made
Perfect
16.50 Stelpurnar
17.10 Friends
17.30 Bold and the Beautiful
17.50 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.48 Sportpakkinn
18.55 Spegill spegill
19.25 Bakað með Sylvíu
Haukdal
19.40 Patrekur Jaime: Æði
19.55 Hestalífið
20.05 Katy Keene
20.50 The Nest
21.50 Queen Sugar
22.35 60 Minutes
23.25 Blindspot
00.05 Springfloden
00.50 Springfloden
20.00 Hafnir Íslands 2017
20.30 Fasteignir og heimili
21.00 Mannamál – sígildur
þáttur
21.30 Bílalíf
Endurt. allan sólarhr.
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Með kveðju frá Kanada
21.00 Let My People Think
21.30 Joel Osteen
22.00 Catch the fire
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að vestan
20.30 Uppskrift að góðum
degi á Norðurlandi
vestra – þriðji þáttur
21.00 Að vestan
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Hnit – Allir búa yfir
góðri sögu.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Til allra átta.
15.00 Fréttir.
15.03 Á slóðum sjóræningja í
Karíbahafi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Miðjan og jaðarinn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Saga hugmyndanna.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Hátalarinn.
21.35 Kvöldsagan: Njáls
saga.
22.00 Fréttir.
22.10 Sumarmál: Fyrri hluti.
23.05 Sumarmál: Seinni hluti.
24.00 Fréttir.
20. júlí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:59 23:10
ÍSAFJÖRÐUR 3:32 23:47
SIGLUFJÖRÐUR 3:14 23:31
DJÚPIVOGUR 3:21 22:47
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg vestlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum. Hiti átta til átján stig.
VIKA 29
ESJAN
BRÍET
BLINDING LIGHTS
THE WEEKND
Í KVÖLD ER GIGG
INGÓ VEÐURGUÐ
HÚSAVÍK - MY HOMETOWN
WILL FERRELL, MY MARIANNE
IN YOUR EYES
THE WEEKND
ÞAÐ BERA SIG ALLIR VEL
HELGI BJÖRNSSON
WATERMELON SUGAR
HARRY STYLES
SAVAGE LOVE
JAWSH 685, JASON DERULO
ENGINN EINS OG ÞÚ
AUÐUR
JA JA DING DONG
WILL FERRELL, MY MARIANNE
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögum milli kl. 16-18.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Sumarsíðdegi með
Bessa Bessi leysir þá Sigga og Loga
af í allt sumar. Skemmtileg tónlist,
létt spjall og leikir í allt sumar á
K100. Hækkaðu í gleðinni með okkur.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil-
hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morgun-
blaðsins og mbl.is á heila tímanum,
alla virka daga.
Dj Dóra Júlía sagði frá jógaskól-
anum Sign Yoga, sem sérhæfir sig í
jóga fyrir heyrnarlausa og fólk með
heyrnarskerðingu í ljósa punkt-
inum á K100. Skólinn er stofnaður
af Bethaney Mouzer, sem ólst upp
hjá heyrnarlausum foreldrum og
vildi bæta þjónustu fyrir fyrr-
nefndan hóp sem til dæmis á erfitt
með að stunda jóga með jógakenn-
ara. Hefur skólinn þegar gert mikið
fyrir sálarlíf fólks sem notast við
táknmál, en 50% heyrnarlausra
glíma við andleg veikindi.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Bjóða upp á jóga
fyrir heyrnarlausa
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 27 alskýjað Algarve 26 heiðskírt
Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 24 léttskýjað Madríd 36 léttskýjað
Akureyri 11 alskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 27 léttskýjað
Egilsstaðir 10 skúrir Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 29 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 19 skýjað Róm 29 léttskýjað
Nuuk 14 alskýjað París 30 léttskýjað Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 19 skýjað Winnipeg 18 skýjað
Ósló 15 rigning Hamborg 23 léttskýjað Montreal 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 22 alskýjað Berlín 29 léttskýjað New York 33 heiðskírt
Stokkhólmur 25 léttskýjað Vín 23 léttskýjað Chicago 24 alskýjað
Helsinki 23 léttskýjað Moskva 20 rigning Orlando 32 léttskýjað
Vönduð heimildarmynd um nýjustu niðurstöður rannsókna kanadískra sérfræð-
inga á risaeðlum. Fundarstaðir fornleifanna eru sérstaklega til skoðunar.
RÚV kl. 20.10 Risaeðluslóðir