Morgunblaðið - 02.07.2020, Side 3

Morgunblaðið - 02.07.2020, Side 3
FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 3 ÍS LE NSKT 100% NAUTAK JÖ T ALVÖRU BORGARAR ÚR ÍSLENSKU RIBEYE 2x120 g 1.299kr/pk 2 lambafíle krydd frá Kryddhúsinu grasker maísstönglar paprika vínber granatepli BBQ-sósa olía  Byrjið á að snyrta kjötið og krydda það vel. Í uppskriftinni var notað Villibráðar- & lambakrydd frá Kryddhúsinu sem passaði einkar vel við.  Skerið graskerið í tvennt og því næst í þunnar sneiðar. Sneiðið paprikuna niður og því næst maísinn í 4-5 sm bita.  Því næst skal skera vínberin í tvennt. Næst granateplið og hreinsið fræin úr. Blandið vínberjunum saman við BBQ-sósu og hitið í potti.  Því næst skal grilla. Lambafíle þarf töluvert langan tíma á grillinu. Gætið þess að snúa því reglulega til að tryggja jafna eldun.  Grillið grænmetið eftir þörfum og njótið með BBQ-sósunni sem setur punktinn yfir i-ið. Ljósmynd/Völundur Snær Völundarson með grilluðu graskeri, maís og papriku með vínberja og granatepla BBQ-sósu Grillað lambafíle

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.