Morgunblaðið - 16.07.2020, Page 7

Morgunblaðið - 16.07.2020, Page 7
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 7 G HUGHES SYKURLAUSAR BBQ SÓSUR Rækjur Sítrónugras Hvítlauksgeiri Fagur fiskur, krydd Tómatar Agúrka Avókadó Snittubrauð Ólífuolía Sjávarsalt Kóríander ✽ Byrjið á því að rífa sítrónugras og hvítlauk yfir rækjurnar. Kryddið því næst vel með kryddinu Fagur fiskur frá Kryddhúsinu eða sambærilegu fiskikryddi. Hellið ólífuolíu yfir og blandið vel saman. ✽ Skerið tómata í báta, agúrku í sneiðar og rétt áður en rækjurnar eru grillaðar skal skera avókadóið niður í litla teninga. ✽ Skerið snittubrauðið niður í sneiðar og raðið á disk. Hellið ólífuolíu yfir og snúið sneiðunum við og hellið aftur yfir. ✽ Setjið rækjurnar á grillið og því næst snittubrauð- sneiðarnar. ✽ Þegar þetta er tilbúið skal taka brauðsneiðarnar af grillinu, raða á disk, setja tómastasalatið yfir og loks rækjurnar. Ljósmynd/Völundur Snær Völundarson Grilluð rækju- bruchetta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.