Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.07.2020, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 MORGUNBLAÐIÐ 7 G HUGHES SYKURLAUSAR BBQ SÓSUR Rækjur Sítrónugras Hvítlauksgeiri Fagur fiskur, krydd Tómatar Agúrka Avókadó Snittubrauð Ólífuolía Sjávarsalt Kóríander ✽ Byrjið á því að rífa sítrónugras og hvítlauk yfir rækjurnar. Kryddið því næst vel með kryddinu Fagur fiskur frá Kryddhúsinu eða sambærilegu fiskikryddi. Hellið ólífuolíu yfir og blandið vel saman. ✽ Skerið tómata í báta, agúrku í sneiðar og rétt áður en rækjurnar eru grillaðar skal skera avókadóið niður í litla teninga. ✽ Skerið snittubrauðið niður í sneiðar og raðið á disk. Hellið ólífuolíu yfir og snúið sneiðunum við og hellið aftur yfir. ✽ Setjið rækjurnar á grillið og því næst snittubrauð- sneiðarnar. ✽ Þegar þetta er tilbúið skal taka brauðsneiðarnar af grillinu, raða á disk, setja tómastasalatið yfir og loks rækjurnar. Ljósmynd/Völundur Snær Völundarson Grilluð rækju- bruchetta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.