Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 10
10
BÆJARINS BESTA
Ísafjarðarhátíð 1988, úrslit:
Egó og Grugga
unnu þrefalt
- kona íslandsmeistari í sjóstangveiði í fyrsta skipti
Sigursveit Páls A. Pálssonar í sveitakeppni karla á sjóstangveiðmótinu.
Hér á eftir fara úrsiit í öllum
keppnisgreinum Ísafjarðarhátíð-
ar. Ásamt nöfnum báta er sagt
frá hverjir voru í áhöfn hverju
sinni.
Djúprall:
Bensínflokkur:
1. Grugga, Stefán Ásgeirsson og
Einar V. Kristjánsson.
Dieselflokkur:
1. Egó, Ólafur Árnason og
Hafsteinn In^ólfsson.
2. Beta, Ásberg Pétursson og
Magnús Helgason.
3. Sómi, Oskar Guðmundsson
og Jósep Vernharðsson.
4. Spörri, Magnús Sóphanías-
son.
5. Gustur, Daði Hinriksson.
Spyrnukeppni:
Bensínflokkur:
1. Grugga, Ólafur Árnason.
2. Píla, Sigurður Hólm.
Dieselflokkur:
1. Egó, Ólafur Árnason.
2. Beta, Ásberg Pétursson.
3. Bliki, Hafsteinn Ingólfsson.
Baujurall:
Bensínflokkur:
1. Grugga, Ólafur Árnason.
2. Píla, Sigurður Hólm.
Dieselflokkur:
1. Egó, Ólafur Árnason.
2. Beta, Ásberg Pétursson.
3. Hólmur, Kjartan Sig-
mundsson.
Kappróður,
barna:
Ánægðir veiðimenn með afla
dagsins.
son og Jón Geir Jóhannsson.
2. RagnheiðurD. Agnarsdótt-
ir og Fanney Pálsdóttir.
3. Eyþór Valgeirsson og Axel
Úlfarsson.
Flekakeppni,
barna:
1. Arnar Pálsson og Hlynur
Guðmundsson.
2. Smári Karlssson og Eyþór
Bergmannsson.
3. Jónas E. Jónasson og Jón F.
Bergþórsson.
Flekakeppni, full-
orðnir:
1. Bjarnþór Gunnarsson og
Hermann Hákonarson.
Aðrir luku ekki keppni í þess-
um flokki.
Verðlaun fyrir sigur í bensín-
flokki Djúpralls gaf Vélsmiðjan
Þór og fyrir sigur í diesel flokki
gaf Globus IVECO-bikarinn.
Veltir-Volvo gaf sigurvegur-
um í baujuralli og spyrnukeppni
borðbúnar.
Sjóstangveiðimótið
Átta bátar frá Bolungarvík,
ísafirði, og Súðavík réru með
keppendur frá Bolungarvík og
aflaðist samtals 7.005,83 kg. Var
aflinn lagður upp hjá íshúsfélagi
Bolungarvíkur.
Úrslit í mótinu urðu eftirfar-
andi:
Sveitakeppni
karla:
1. Sveit Páls A. Pálssonar,
Akureyri, 774,13 kg.
2. Sveit Magnúsar Ingólfsson-
ar, Akureyri, 590,30 kg.
3. Sveit Péturs Sigurðssonar,
ísafirði, 586,05 kg.
Sveitakeppni
kvenna:
TIL SÖLU
Fasteignirnar Hafnarstræti 6, 2. hæð
(Fjórðungssamband Vestfirðinga) og
Hafnarstræti 6, 3. hæð, (Fræðsluskrif-
stofa Vestfjarða).
Um er að ræða tvær sjálfstæðar 150 m2
íbúðir ásamt sameiginlegu geymslulofti
á rishæð. Sérinngangur á hvora hæð.
Henta vel sem íbúðarhúsnæði eða skrif-
stofuhúsnæði, í einu lagi, eða sitt í hvoru
lagi.
Tryggvi Guðmundsson hdl,
Hrannargötu 2,
ísafirði. Sími 3940.
1. Guðmundur Sveinbjörns-
1. Sveit Lindu Ragnarsdóttur,