Bæjarins besta - 06.07.1988, Blaðsíða 15
BÆJARINS BESTA
15
Grillveisla í lok
leikj anámskeiðs
Tónleikar í „The abbey of Tihany”
Frá tvítugu
til sjötugs
Það var alveg einstakt í þess-
ari ferð, hve allir voru, þrátt fyr-
Hópurinn sem kom fyrstur í mark.
Undanfarinn hálfan mánuð,
hafa þær stöllur Ranný og Guð-
ríður verið með leikjanámskeið í
gangi fyrir yngri kynslóðina.
Börnin hafa farið í ýmsa bolta-
leiki, og íþróttir af ýmsu tagi.
Alls um 70 börn voru á nám-
skeiðinu, í nokkrum hópum.
Hins vegar komu allir hóparnir
saman sl. mánudag í loka-grill-
veislu. Veðrið var eins og best
verður á kosið, steikjandi sól og
hiti.
Blaðamaður BB fór á staðinn
og tók meðfylgjandi mynd.
Vantar þig íbúð?
Ódýr, lítil fjögurra herbergja íbúð til
sölu. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á
baði.
Upplýsingar í síma 4082 eftir kl. 16,
og hjá Tryggva Guðmundssyni hdl.
Vinnuföt
Gallabuxur
Skyrtur
Flauelsbuxur
Nærföt
kr. 750,-
kr. 600,-
kr. 900,-
frákr. 118,-
ri nrr skipasmíðastöð marsellíusar hf.
UUL) LAGERS3790
meira að segja á flottu ballstöð-
unum, sátu gamlar kerlingar fyr-
ir utan kvennaklósettin og rukk-
uðu þær sem fóru inn. Um leið
og hver borgaði, fékk hún í
hendur eitt eða tvö bréf af kló-
settpappír. Þess vegna var það
orðið viss regla hjá konunum í
hópnum, að birgja sig upp af alls
konar servíettum og bréfi,
hvenær sem færi gafst.
Það var líka vinsælt hjá kon-
unum að kaupa dúka. Hvert sem
farið var, fundu þær dúkaversl-
anir. Þetta eru sérstakir hand-
saumaðir dúkar, sem fást fyrir
mjög lítið verð miðað við ís-
lensku krónuna. Hins vegar
stóðu þær sig stundum að því að
vera að kaupa dúka eða
bollastell fyrir heil mánaðarlaun
fólksins sem það var að versla
við.
Maturinn í Ungverjalandi er
talsvert frábrugðinn þeim ís-
lenska, að því leyti, að í stað
þess að borða kartöflur, borða
þeir núðlur með öllum mat. Við
urðum áþreifanlega vör við
þetta þann tíma sem við bjugg-
um á heimavistinni. Þetta er
ekkert vondur matur, en maður
verður hálf-leiður á því að borða
þetta í hvert mál í heila viku.
ísfirsk börn:
ir mikinn aldursmun í hópnum,
staðráðnir í að gera þetta eins
skemmtilegt og mögulegt er.
Fólkið í ferðinni var allt frá rúm-
lega tvítugu og upp í sjötugt.
Við erum virkilega þakklát
fyrir að hafa fengið tækifæri til
þess að fara þessa ferð, og vilj-
um þakka samferðafólki og öll-
um sem á einhvern hátt lögðu
hönd á plóginn. Við fengum
hlýjar og góðar móttökur hjá
Ungverjunum, sem við ætlum að
reyna að endurgjalda, þann tíma
sem ungverski stúlknakórinn er
hér hjá okkur.
VIK
BILALEIGA
REIMT A CAr