Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.06.1925, Blaðsíða 1
ð| m$ JÚJfyf&&B99&maa* ?e*5 Mtðvlkudas'ltitra 10. júoí. 131. totabt&ð' Khöfn, 8. júní. FB. £fni orðsendingar B»nda manna tii Þjóðverja. Prá Berlín er símað, aö brezk' franska orðsendingin, sem sé 43 bls. á lengd, hafi. nú verið birt. í henni er lögð áherzla á þessi atriði: Pækkun öryggislögreglunnar, ónýtingu ýmissa véla í Krupps- verksmlðjunum og víðar, að leysa upp að fullu gamla herforingja- ráðið' breyta ýmsum verksmiðjum og rífa aðrar niður 0. s. frv. Þegar þessi skilyrði hafa verið uppfylt, bjóðast Bandsmenn til þess að fara úr Kölnar-héruðunum, Skilmálamir valda æsingum og reiði í Berlío. Loíthiti veldnr manndaoða í Bandaríkjanom. Ftá New Yoik City er símað, að afskapleg hitabylgja fari yflr Bandaríkin. 200 manna hafa látið líflð af völdum hitans. \ Eitorgas óioyfilegt í stríðl. Frá Genf er símað, að á af- vopnunarfundi hafl verið sam- þykt að telja notiun eiturgasteg- unda óleyíilegar í stríðum sam- kvæmt alþióðareglum. Jafníramt var skorað á alla méðlimi Þjóðabandalagsins að leggja sam þykt þessa fyrir þing og stjórnir til endursamþyktar. Khöfn, 9. juní. PB. Leitin að Amnndaen hafin. Frá Obíó er símað, að leiðang ursmenn þeir, er ætla að Uita Amundsens og félaga hans, séu farnir aí stað til Svalbarða. JMÓðabandaiagsfnndor. Frá Genf er símað, að 34. fundur framkvæmdaráðs Þjóðabandalags- ins b4 byt jaöur. Mörg mai verða á Hér með tilkynnist, að japðarfor sonar og fóstursonar okkar, Ragnars HeEga, fer fram frá helmill hlns látna, Lokastíg 25, fimtudaginn II. júní kl. I e. h. Sesselja Bjarnsdóttir. Pólína Vigfúsdóttir. Sveinn Vigfússon. Guðm. Guðjónsson. t Verkamenn! Notið tæklræcið! Klossar og hnéhá kiossastígvél óreimuð, ending- argóð og ágæt i forina á uppfylilnguaci, verða seld næitu daga við tækHærlaverði. Enn fremur Baxnr, Aifatnaðar, Naerfatnaðar, Míliiskyrtaefni, Vinnnfataefni, Verkamannaskðr og ótal margt fl. Utsalan Langavegi 49, Sími 1403. Fundur á moxguti í GóðtemplaFahúsInu kls 8. — Félagav, tjeimennfðl — dagskrá og þar á meðal öryggis* tilboðið þýzka. Atta fyrlr einn. Prá Cairo er símað, að átta raenn sem kærðir voru fyrir morðið á Sir Stack i fyrrasumar, hafi verið dæmdir til dauða, Hroðamorð í f ýzkalandl enn. Prá Berlín er símað, að i amá- bænum Hassenburg nálægt Ko burg hafl maður einn myrt 9 manneskjur af skylduliði sínu á hryllilegan hátt. Pramdi hann siðan sjálfsmorð. (Ðrápsæði þessi eruv»blóm<, sem stríðin bera.) Dregur tii stríðs í Kína. Frá Shanghai er símað, að fyrirsjáanlegt só, að fjandskapurinn gegn útlendingunum muni enda í blóðuguaj bardög'im. Valdar danskar kaitoflur ódýrar í pokum og lausri vlgt. Haunes Jónsson,. Laugavegl 28, og Baídursgöta 11. Sfmi 893. Skorna neítóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi. 26, mællt m*ð sér sjáift. 'Hiiiiiiiiiii iim.....1 iim _________ijh.. Stjórnln í Beigía. Prá Brussel er símað, að P&ullet úr kaþólska flokknum verði for- aætisráðherra, en VanderveJdo utan ríkismálaráð berr a. Norskar biskupsstóll endurreintur. Frá Stafangri er símað, að bisk- upsstóllinn hafl verið endurreistur þar á sunnudag með mikilli við- höfn. Samtímis hólt bærinn 800 ára afmæli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.