Bæjarins besta - 04.01.1989, Blaðsíða 15
BÆJARINS BESTA
15
SJÓNVARP
Miðvikudagur
4. janúar
• 15.40
• 17.20
• 17.50
o 18.45
o 19.19
• 20.30
• 21.25
• 22.20
• 23.20
01.05
Áhættuleikarinn
Hooper
- endursýnd.
Jólabrúður
Ameríski fótboltinn
Ótrúlegt en satt
- gamanmyndaflokkur.
19.19
Heimur Peter Ustinovs
Auður og undirferli
í minningu Charlie Parker
Heimildarþáttur um jasssnill-
inginn Charlie „Bird“ Parker.
Paradísargata
Paradise Alley
- endursýnd.
Dagskrárlok
Fimmtudagur
5. janúar
• 16.00
• 17.45
o 18.30
o 19.19
o 20.30
o 21.20
• 21.30
• 21.55
• 23.25
00.50
Ljúfa frelsi
Sweet Liberty
- endursýnd.
Jólasveinar ganga um gólf
íþróttir
19.19
King og Castle
Breskur spennumyndaflokkur.
Forskot
Dómarinn
Tilbrigði við gult
Rhapsody in Yellow
...þegar lögin eru tekin í eigin
hendur og „réttlætinu“
fullnægt.
Dauðir ganga ekki í Kóróna-
fötum
Dead Men Don 't Wear Plaid
- endursýnd
Dagskrárlok
Föstudagur
6. janúar
• 16.35 Smiley
Fátækur drengur er búinn að
safna sér fyrir reiðhjóli þegar
faðir hans tekur peningana og
gerir upp spilaskuldirnar.
Stráksi verður þá að fá sér
vínnu aftur.
• 17.10 Dotta og jólasveinnir.n
o 18.25 Pepsí popp
- Pepsíið poppað
o 19.19 19.19
O 20.00 Gottkvöld
Hclgi Pé og Vala Matt athuga
hvað er á seyði um helgina.
o 20.30 í helgan stein
• 20.55 Maraþondansinn
Fjallað um söngleik byggðan á
sögunni They Shoot Horses
Don’t They?.
• 21.35 Sjóræningjarnir í Penzance
Pirates of Pcnzance
Þessi mynd er hinsvegar söng-
leikur og fjallar um sjóræn-
ingja...
• 23.20 Löggera ráðfyrir... ,
Penalty Phase
Lögfræðingur einn teflir frama
sínum í tvísýnu þegar hann fær
morðingja lausan.
• 00.50 Velkomin til Los Angeles
Welcome to L.A.
- endursýnd
02.30 Dagskrárlok
Laugardagur
7. janúar
o 08.00
o 08.20
• 08.45
• 09.00
• 10.30
• 10.55
• 11.45
• 12.00
• 13.00
• 14.30
• 15.20
• 17.00
o 19.19
o 20.00
o 20.30
• 21.05
• 21.25
o 23.20
• 00.10
• 01.55
03.25
Kum, Kum
Hetjur himingeimsins
Blómasögur
Með afa
Einfarinn
Sigurvegarar
Winners
Gagn og gaman
Laugardagsfár
Fangelsisrottan
The River Rat
- endursýnd.
Ættarveldið
Ástir í Austurvegi
íþróttir á Iaugardegi
19.19
Gott kvöld
Laugardagur tii Iukku
Steini og Olli
Laurel and Hardy
- gamanmyndaþáttur.
Tootsie
Verðir laganna
Jesse James
Einn frægasti vestri allra tíma
með Tyrone Power og Henry
Fonda í aðalhlutverkum.
Falinn eldur
Slow Burn
- endursýnd.
Dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
o 08.00
o 08.20
o 08.40
• 09.05
• 09.30
• 09.50
• 10.15
• 10.40
• 11.05
• 12.00
• 12.50
• 13.10
• 16.15
• 17.15
• 18.15
o 19.19
o 20.00
• 20.30
• 20.55
• 21.50
• 22.00
• 22.40
• 23.20
01.25
Dustin Hoffman fer á kostum á föstudagskvöldiö í myndinni
Tootsie sem sýnd verður á Stöð 2 kl. 21.25
Rómarfjör
Paw, Paws
Momsurnar
Furðuverurnar
Draugabanar
Dvergurinn Davíð
Herra T
Perla
Amma veifar ekki til mín
lengur
Fjölskylda ein kynnist vanda-
málum ellinnar þegar amma
flyst til þeirra.
Sunnudagsbitinn
Bílaþáttur Stöðvar 2
Endurfundir
Family Reunion
- endursýnd
Menning og Iistir
Undur alheimsins
NBA körfuboltinn
19.19
Gott kvöld
Bernskubrek
The Wonder Years
- gamanþáttur
Tanner
Ný framhaldsmynd um forseta-
frambjóðanda í Bandaríkjun-
um.
Áfangar
í slagtogi
Erlendur fréttaskýringaþáttur
Valentínó
- endursýnd.
Dagskrárlok
> = opin dagskrá. • = lokuð dagskrá.
18.00
18.50
19.00
19.25
19.50
20.00
20.30
20.55
23.00
Miðvikudagur
4. janúar
Töfragluggi Búmma
Táknmálsfréttir
Poppkorn
- meðferð á örbylgjupoppi
Föðurleifð Franks
Tommi og Jenni
Fréttir og veður
Allt í hers höndum
Síðasti dansinn
ítölsk kvikmynd sem gerist á tím-
um fasista og greinir frá leikhópi
nokkrum sem lendir í stjórnmála-
legri „klípu“
Seinni fréttir og dagskrárlok
Fimmtudagur
5. janúar
18.00 Heiða (28)
18.25 Pappírs Pési
- endursýnt.
18.45 Táknmálsfréttir
19.00 í skugga fjallsins helga
Heimildamynd um náttúru og
dýralíf við rætur Fuji-fjallsins í
Japan. Fyrsti þáttur af þremur.
20.00 Fréttir og veður
20.30 ípokahominu
Brennu-Njáls saga
21.00 Meðan skynsemin blundar
21.50 Quisling málið
Fyrsti þáttur af fjórum sem greinir
frá lífi Vidkun Quisling, foringja
nasista í Noregi í síðari heims-
styrjöldinni.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok
Föstudagur
6. janúar
18.00 Gosi
18.25 Lífínýju Ijósi
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Austurbæingar
19.25 Búrabyggð (5)
19.50 TommiogJenni
20.00 Fréttir og veður
20.35 Annáll íslenskra
banda
Fyrri hluti.
(11)
tónlistarmynd-
21.00 Þingsjá
22.10 Dr. Alexander Jóhannesson
Heimildarmynd gerð af Frank
Ponzi.
22.20 Viðtal við Derrick
Arthúr Björgvin Bollason Spjallar
við „Horst Tappert“.
22.30 HorstTappert
- auðvitað er þetta bara spaug,
Horst Tappert er nefnilega sá sem
leikur lögreglumanninn Derrick.
23.30 Fjórir félagar
Four fríends
Júgóslavneskur piltur flyst til
Bandaríkjanna. Hann eignast
brátt vini sem hafa mikil áhrif á
hann.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
13.30
18.00
18.25
18.50
19.00
19.50
20.00
20.30
20.35
21.00
21.15
22.50
00.35
Laugardagur
7. janúar
íþróttaþátturinn
meðal efnis er leikur Bradford og
ToTtenham Hotspur í enska spark-
inu og endurtekinn íþróttaannáll.
Ikorninn Brúskur
Smellir
Táknmálsfréttir
Á framabraut
Tommi og Jenni
Fréttir og veður
Lottó
Ökuþór
Maður vikunnar
Ökufantar
Cannonball Run
Kappakstur yfir þver Bandaríkin
og auðvitað íenda menn í ýmsu á
leiðinni. Jafnvel Bond lætur sjá sig
á Lotus Espirit.
Systurnar
Die bleierne Zeit
Þýsk mynd frá 1981 sem segir frá
tveimur systrum og ólíkum við-
horfum.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
8. janúar
14.00 Meistaragolf
15.00 Ástogstrið
16.00 Horowitz í Moskvu
17.50 Sunnudagshugvekja
18.00 Stundin okkar
18.25 Unglingarnir í hverfinu
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Roseanne
19.30 Kastljós á sunnudegi
20.35 Matador
21.50 Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi
22.40 Eitt ár ævinnar
23.25 Úr ljóðabókinni
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.