Bæjarins besta - 08.03.1989, Blaðsíða 6
6
BÆJARINS BESTA
5 iSS&ff
HÁKUR ...
Bjórinn
kominn!
Ísafjarðarbíó
ISKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
ISKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
í SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
Í SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
i SKUGGA HRAFNSINS
í Ísafjarðarbíói
y. —d
Jæja, þá er langþráði
mjöðurinn kominn. Land-
inn keypti fyrir 45 milljónir
fyrsta daginn. Ekki fer þó
miklum sögum af alvarleg-
um drykkjuskap á bjór-
daginn. Hins vegar fór
mikið fyrir áfengisvörnum
og þótti sumum nóg um.
En góð vísa er aldrei of oft
kveðin. Og vissulega er
ágætt að höfða til vaxtar-
lags og fegurðar. En bless-
aður bjórinn þykir aflaga
bestu kroppa. En gera
menn ekki of mikið úr
vandanum? íslendingar
hafa kynnst bjórdrykkju á
ferðum sínum utanlands.
Og bjórdrykkja í landinu er
engan veginn óþekkt, þó
sumir hafi viljað svo sem
hún hafi ekki verið til. All-
miklu hefur verið smyglað
til landsins á undanförn-
um árum, jafnvel heilu
gámunum.
Það var því réttlætismál
að gera öllum jafnt undir
höfði varðandi bjór-
drykkju. Því enginn vandi
er að verða sér úti um aðr-
ar tegundir áfengis. Þó er
það svo að ekki eru allir
jafn jafnir í þessum efnum.
ísfirðingar búa til dæmis
við betri aðstæður en Súg-
firðingar varðandi bjór-
útvegun. Sá munur var
fyrir hvað snerti annað
áfengi.
Það er þó óneitanlega
dýrara að láta senda sér
samsvarandi áfengis-
magn í formi bjórs en í
formi brenndra drykkja.
Nú kemur sér vel að hafa
góðar samgöngur í lofti.
Það er að vísu ekki brýn-
asta réttlætismálið að
geta útvegað sér áfengi.
En í þeim eiga þegnar
landsins að vera jafnir sem
öðrum.
Heims-
viðburður?
Óneitanlega skýtur það
skökku við að fréttamenn
utan úr heimi skuli telja það
þess virði að koma til íslands
til þess að sjá íslendinga
bergja á bjór eftir 74 ár. Þessi
staðreynd bendir okkur á að
j baráttan gegn áfengi hlýtur
að beinast stöðugt meir á
þær brautir að uppfræða al-
menning fremur en að líta á
fullorðið fólk sem ómálga
börn. En fyrir utan Muham-
eðstrúarlöndin mun ísland
vera það einsa sem bannaði
fólki að drekka bjór án þess
að slíkt væri hálfgildings
glæpur.
Fjárhagsáætlun
ísafjarðar
Það er svo stutt um liðið
síðan fjárhagsáætlun 'ísa-
fjarðar var samþykkt að það
er ekki gott að átta sig á boð-
skap hennar. En frétt í DV um
daginn vakti svo sannarlega
ugg í brjóstum einhverra.
Vonandi er þarna um upp-
slátt blaðamanna að ræða. En
hver sem raunin er verða fjöl-
miðlar að upplýsa hvernig er í
pottinn búið. Er ekki mál til
komið að láta þessa menn
sem kosnir em til að stjórna
bænum svara fyrir það sem
þeir em að gera? Hið saniia
kemur þá í ljós.