Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.06.1989, Side 2

Bæjarins besta - 21.06.1989, Side 2
ísafjörður: 2 BÆJARINS BESTA Výr Júlíus afhentur í ágústlok Nýi Júlíus Geirmundsson í skipasmíðastöðinni í Stettin í Pól- landi. Mynd.Bárður Hafsteinsson. HINN nýi togari ísfirð- Inga, Júlíus Geir- mundsson, sem er í smíðum í Ship Repair Yard Gryfia í Stettin í Póllandi, er nú far- inn að taka á sig endanlega mynd og verður afhentur í ágústlok og kemur til ísa- fjarðar í byrjun september. Að sögn Kristjáns G. Jó- hannssonar, útgerðarmanns skipsins hefur smíðin á Júl- íusi gengið vel. í dag er skrokkurinn alveg tilbuinn, allar vélar eru komnar á sinn stað og byrjað er að setja niður vinnslukerfið á milli- dekkið. Þá er unnið að upp- setningu innréttinga í íbúð- um og öll spil eru komin á sinn stað. Skipatækni hf. í Reykja- vík sá um hönnun skipsins og alla teiknivinnu, bæði á stáli og lögnum, og hefur auk þess annast innkaup á miklu af þeim búnaði sem keyptur er frá vestrænum löndum. Smíðasamningur vegna tog- arans var undirritaður í des- ember 1987 og smíði hófst í fyrrasumar. Bárður Hafsteinsson skipaverkfræðingur hjá Skipastækni hf. var í Pól- landi fyrir skömmu og tók þá meðfylgjandi myndir sem hann góðfúslega lánaði blað- inu. Þorlákur Kjartanson, vélstjóri á Júlíusi stendur inni í skrúfu- hringnum. Mynd: Bárður Hafsteinsson Lionsklúbbur Bolungarvík: Gaf150.000 kr. LIONSKLÚBBUR Bol- stöðina og barnabílstólum ungarvíkur á 30 ára af- fyrir ungbörn sem verða lán- mæli um þessar mundir. í til- aðir út til foreldra. Bílstólar efniafafmælinugafklúbbur- fyrir ungbörn eru nokkuð inn Heilsugæslustöð Bol- dýrir og notast í stuttan tíma ungarvíkur 150.000 krónur. en nauðsynleg öryggistæki Féð á að nota til kaupa á samtogþaðviljaLionsmenn heyrnarmælingatæki fyrir bendafólkiá. Nú er unnið að lokafrágangi á skipinu sem er væntanlegt til heimahafnar í byrjun september. Mynd: Bárður Hafsteinsson. Sjúkrahúsið í Bolungarvík: F æðingarstofa aflögð STJÓRN sjúkrahússins í Bolungarvík hefur tekið þá ákvörðun í samráði við lækni og hjúkrunarforstjóra að fæðingarstofa verði af- lögð og henni breytt í al- menna sjúkra- og legustofu. Áfram verður þó neyðar- aðstaða til fæðingarhjálpar í sjúkrahúsinu, enda ólíklegt að Óshlíðin verði alltaf fær hílum þegar aka þarf barns- hafandi konum til fsafjarðar til að fæða þar. Engin ljósmóðir hefur fengist til starfa í Bolungar- vík síðusta eitt og hálft árið og ljósmóðir frá Isafirði hef- ur komið til bæjarins viku- lega til að annast mæðra- skoðun og námskeiðshald fyrir verðandi foreldra. „Ef eitthvað kæmi upp á í fæðingu þá er engin aðstaða til að gera nokkuð og ef þá ætti að flytja konu inn á ísa- Fæðingarstofan í sjúkrahúsinu í Bolungarvík hefur verið aflögð. fjörð þá gæti það verið alltof keisaraskurð ef þörf krefur. seint“sagði Jóna H. Magnús- Konur vilja auðvitað helst dóttir hjúkrunarforstjóri í fæða hér en þær vilja líka Bolungarvík í samtali við fæðaþarsemöryggiðermest BB. „ísafirði er hægt að og skilja þetta vel þegar við grípa inn í og framkvæma höfum rætt við þær.“

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.