Bæjarins besta - 21.06.1989, Blaðsíða 9
BÆJARINS BESTA
Kaupfélag Önfírðinga:
Umtalsvert
tjóná
yerðmætum
- þegar sýslumaður innsiglaði
fyrirtækið. Fiskur settur út á götu í
14 stiga hita
KAUPFELAG Önfirð-
inga á Flateyri var inn-
siglað af sýslumanni þann 6.
júní sl. vegna skulda á stað-
greiðslu skatta og söluskatti.
Skrifstofur Kaupfélagsins
voru innsiglaðar, sem og fisk-
verkun og báturinn Sif var
kyrrsett.
Skuldir Hjallanes hf., sem
gerir út Sif IS, nema 350.000
kr. í staðgreiðslu skatta,
Kaupfélagið skuldar tvær
milljónir kr. í söluskatt og
800.000 kr. í staðgreiðslu
skðttfl
„Þegar lögreglumenn Emar Harðarsson, kaupfé-
komu til að innsigla þá leyfðu lagsstJorl-
þeir nánast engar varúðar- nánast fullunninn fisk út á
Skuldir Hjallaness hf. sem gerir út Sif ÍS, nema um 350.000 krónum í staðgreiðslu skatta.
ráðstafanir eða undankomu á
fiski. Það þurfti að fara með
götu í 14 stiga hita og sól“
sagði Einar Harðarsson
kaupfélagsstjóri í samtali við
blaðið. „Þessi fiskur
skemmdist á meðan beðið
var eftir bíl í nokkra klukku-
tíma. Auk þess fékkst ekki
nægilegur tími til að þrífa
húsið. í öðru lagi voru inn-
siglaðar dyr þar sem frysti-
vélar eru keyrðar og þær fóru
ekki í gang á meðan á þessu
stóð. Frysting féll því niður í
frystiklefanum og skemmdi
afurðir sem þar voru inni.
Það verður kannað hve
mikið tjón þetta er og það er
ljóst að það er umtalsvert. Á
þriðjudag og miðvikudag í
síðustu viku heimilaði sýslu-
maður loks útflutning á fiski
sem veðsettur var Útvegs-
bankanum til þess að bjarga
verðmætum undan skemmd-
um og leyfði okkur að þrífa
húsið.“
FEGRIÐ KRINGUM YKKUR. ROMUM Á STAÐINN
OGGERUMFÖSTVERÐTILBOÐ.
,
\ | j 5 S ■’
f :j í i ! V' j
! ’ ■ ■ :
SMÍÐUMM.A.
FÁNASTANGIR
* SNÚRUSTAURA
* DRÁTTARBEISLI
i HANDRIÐ
* GIRÐINGAR
0G HLIÐ
■ '
'ii i |if
i'. '°r. . :::
VINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND
VIÐ KJARTAN HAUKSS0N.
EINNIG ÖLL ÖNNUR
SMÍÐI0G
VIÐGERÐIR
FYRIRÚTGERÐ
0G FISKVINNSLU.
í I 1.
:x' rx
timinijMMm
i ' 1. ,
1 Í>:
•T'.Xl'X
§0íM
III
i ! ->
i ;
Vélsmiðjan Þór hf.
Plötusmiðja
® 3711
f .1
■I ,M
V
á__:
Á-V