Bæjarins besta - 21.06.1989, Blaðsíða 11
BÆJARINS BESTA
11
Þcssi fallega stúlka sem heitir Pálína Jóhannsdóttir lét sig
hafa það að fara á hesthak og varð þar með kjarkmeiri en
pabbinn Jóhann Torfason sem ekki fékkst á bak þrátt fyrir
miklar fortölur.
Gunnlaugur Jónasson bóksali með nafna sinn á hestbaki.
Grillað á fullu á þaki lögreglustöðvarinnar. F.v., Tryggvi Guðmundsson lögfræðingur, Ey-
jólfur Bjarnason tæknifræðingur og Bjarni Sólbergsson, fjármálastjóri ísafjaröarkaupstað-
ar.
Svipmyndir frá grillveislu
starfsfólks stjórnsýslu-
hússins á ísafirði
Jóhann T. Bjarnason fær sér
kók með steikinni. í baksýn
eru þeir Óli M. Lúðvíksson
og Eyjólfur Bjarnason.
Bæjarritarinn Magnús
Reynir Guðmundsson í
„góðum fíling“.
Guðmundur Fylkisson lög-
reglumaður sem er matmað-
ur mikill með skammtinn
sinn.
Björn Helgason íþróttafulltrúi að snæðingi ásamt þeim Gunnari Jónssyni, Oddi Péturssyni,
Einari Otta Guðmundssyni dýralækni, Geirþrúði Charlesdóttur og Haraldi L. Haraldssyni
bæjarstjóra.