Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.06.1989, Page 15

Bæjarins besta - 21.06.1989, Page 15
BÆJARINS BESTA 15 ★ ★ KRUSIN: * * Frá fundinum í Alþýðuhúsinu. TIL MIÐNÆTTIS HLJÓMSVEITIN KAN SKEMMTIR LÍKA LAUGARDAGSKVÖLD FRÁKL. 23 TIL 03. ALDURSTAKMARK 18 ÁR Pöbbinn opinn fimmtudag og sunnudag frá kl. 20 til 01. Gummi og Halli skemmta. Illugi Gunnarsson og Pétur Sigurðsson skrifa: ÞANN 3. júní sl. var hald- inn á ísafirði almennur fundur um hagsmuni Vest- firðinga af veiðum og vinnslu sjávaralla og þá skerðingu á aflamöguleikum sem menn búa við vegna óréttlátra að- gerða stjórnvalda í kvóta- setningu. Á fundinn barst svohljóðandi skeyti: Fundur um kvótakerfi á ísa- firði. Skipstjóra og stýrimanna-- félagið Bylgjan, ísafirði. do Reynir Traustason, Flat- eyri. Skoðið fundargerðir og bókanir í samstarfsnefnd um fiskveiðistefnu 87 og 88. Kannið hvers vegna Halldór Ásgrímsson, Árni Kolbeins- son, sjávarútvegsráðuneytið, Kristján Ragnarsson LÍU og forystumenn sjómannasam- takanna töldu fráleitt að kvóti yrði settur á grálúðuveiðar eins og ég benti á. Ég tók einmitt dæmi um mikla skerð- ingu fyrir Vestfirði og fleiri. En gleymið ekki að þetta er orðið að veruleika. Og til dœmis fyrir VENUS HF er skerðingin orðin rúm 1000 tonn afgrálúðu í ár plús 10% af þorski. Fyrir heimili þess- arra manna skerðast tekjur um 32-34%. Hvar er grátkór- inn nú? Baráttukveðjur til fundar- ins um að koma þessarri haftastefnu sjávarútvegsráð- herra og Kristjáns Ragnars- sonar LÍÚ frá. Ragnheiður Ólafsdóttir Álftanesi Við, sem vorum fundar- í KRÚSINNI FÖSTUDAGSKVÖLD ÁSAMT DISKÓTEKINU VINSÆLA FRÁKL. 23TIL03. ALDURSTAKMARK 18 ÁR stjórar á fundinum, vorum sammála um að lesa skeytið ekki upp. Efni þess og fram- setning er á þann veg að það gæti orkað tvímælis og hægt að færa það til verri vegar og því ekki innlegg á fundinn. Aftur á móti var okkur full- komlega ljós sá góði hugur til okkar Vestfirðinga sem að baki lá hjá Ragnheiði og kunnum henni bestu þakkir fyrir samstöðu og samhug. Ekki var það ætlun okkar fundarstjóranna að snið- ganga eða banna skoðanir eins eða neins. Sú ákvörðun að lesa ekki skeytið var ein- ungis tekin miðað við að- stæður og skilning á efninu. Ef okkur hafa þarna orðið á einhver mistök eða í öðru því sem laut að stjórn fundarins þá biðjumst við velvirðingar á því. Okkur þykir rétt allra aðila vegna að biðja fjölmiðla að koma þessu á framfæri. Fundur þessi var mjög vel sóttur og þótti takast í alla staði vel. Mál voru þar rædd af alvöruþunga og heitið á menn að duga nú í varnar- stríði vestfirskra byggða, því ef lífsbjörgin úr hafinu er frá okkur tekin eru brostnir allir möguleikar til búsetu á Vest- fjörðum. Samþykkt var á fundinum að láta gera úttekt á áhrifum kvótakerfisins á veiðiheim- ildir Vestfirðinga og grund- valla áframhaldandi aðgerðir á þeim niðurstöðum. Vinna þessi er þegar hafin. Með bestu kveðjum, Fundarstjórarnir Illugi Gunnarsson og Pétur Sigurðsson. Lesendur: □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ FULL BUÐ AF GARÐAHOLDUM! % sláttuvélar 0 hjólbörur 0 garð- s klippur Q hrífur # skóflur 0 jarð- □ S vegsdúkar 0 garðkönnur % ) slöngur 0 slönguhjól % hanskar 0 og margt fleira Kannaðu málið! Suðurgötu 9, ísafirði. úðarar § □ □ □ □ □ □ □ □ □ Frákvótafundi á ísafirði

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.