Bæjarins besta


Bæjarins besta - 21.06.1989, Page 18

Bæjarins besta - 21.06.1989, Page 18
18 BÆJARINS BESTA TRYGGVIGUÐMUNDSSON HDL HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI SÍMI 94-3940 OG 94-3244 F asteignaviðskipti Tangagata 17:155 m2einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara undir öllu húsinu. Eignarlóð. Skipti á lítilli íbúð koma til greina. Laus fljótlega. Einbylishus/ raðhus Heiðarbraut 12: ca. 200 m2 einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Skipti á minni eign á ísafirði koma til greina. Tangagata 17: 155 m2einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara undir öllu húsinu. Eignarlóð. Skipti á lítilli íbúð koma til greina. Laus fljótlega. Hafraholt 22: Ca. 140 m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Hlíðarvegur 40: 180 m2 raðhús, 2 hæðir og kjallari, ræktuð lóð. Fitjateigur 4: Ca. 151 m2 einbýlishús áeinnihæð ásamt bílskúr. Norðurvegur 2:2x65 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt kjallara og eignarlóð. Mikið uppgert. Góð greið- slukjör. Fagraholt 5: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Hrannargata 4: Einbýlishús á fjórum hæðum ásamt bílskúr. Seljalandsvegur 102, (Engl): Ný- byggt einbýlishús á tveimur hæðum, stórar suðursvalir. Skipti á minni eign komatilgreina. 4-6 herbergja íbúðir Túngata 3: Ca 120 m2 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt risi. Smiðjugata 9: ca. 90 m24ra herbergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Góð greiðslukjör ef samið er fljótlega. Laus strax. Mjallargata 1:4 herb. ca. 135 m2 íbúð á 3. hæð í nýbyggingu. Afhendist til- búið undir tréverk innan 3ja mánaða. Mánagata 6:6 herbergja 140 m2 íbúð áefri hæð itvíbýlishúsi. Pólgata 4: 6 herbergja 136m2 íbúð ásamt bílskúr. Laus 1. júlí '89. Mjallargata 6:100 m2 íbúð á efri hæð ásamt háalofti. Skipti á stærri eign möguleg. Fjarðarstræti 11: 85 m2 íbúð á efri hæð ítvíbýlishúsi. ■Mjallargata 6: 100 m2 íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi. Skipti koma til greina á stærri eign. 3ja herbergja íbuðir Stórholt 13:93 m2 íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi. Sundstræti 27:54 m2 íbúð á efri hæð í norðurenda. Brunngata 12: íbúð á efri hæð í tvibýlishúsi ásamt skúr og helming af kjallara. Smiðjugata 8:ca. 40 m2 íbúð ásamt kjallara. Varmaveita. Stórholt 11:75 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti koma til greina. Stórholt 13:75 m2 íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishúsi. Brunngata 10: 3 íbúðir á neðri hæð hússins. Pólgata 6:55 m2 íbúð í fjölbýlishúsi. Pólgata 6: íbúð á neðri hæð í fjölbýlis- húsi. 2ja herbergja ibuðir Urðarvegur 78:66 m2 íbúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi. Sérinngangur. Aðalstræti 20:91 m2 íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Tilbúin undir tréverk. Túngata 12: ca. 50 m2 íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Aðalstræti 8: Ca. 58 m2 séríbúð í suðurenda. Nýuppgerð. Skipti komatil greina. Sundstræti 29: Ca. 59 m2 íbúð á efri hæð í fjölbýlishúsi. Túngata 18: íbúðá 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Engjavegur 33: íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Mjógata 5: ca. 62 m2 íbúð á neðri hæð í tvibýlishúsi ásamt kjallara. Hlíðarvegur 18: íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Mánagata 2:60 m2 íbúð í norðurenda. Engjavegur 17:62 m2 séríbúð á neðri hæð. Sundstræti 29: 55 m2 íbúð á neðri hæð í fjórbýlishúsi. Ýmislegt Veiðarfæraskemma á Sundahöfn: Hálft bil að sunnanverðu. Fjarðarstræti 22: 100 m2 lager- og iðnaðarhúsnæði. Aðalstræti 35: 308 m2 iðnaðarhús- næði á neðri hæð. Atvinnuhúsnæði í hjarta bæjarins. Eign Bæjarsjóðs ísafjarðar: Félagsheimilið í Hnífsdal: 818 m2 á tveimur hæðum ásamt kjallara. Túngata 13, Súðavík: 100 m2einbýl- ishús á einni hæð ásamt bílskúr. Á athafnasvæði Bjartmars hf. Laga þarf til við fyrirtækið, fjar- lægja rusl og snyrta umhverfi. Umgengni starfsmanna erábót- avant hvað þetta varðar, ekki síst vegna þess að fvrirtækið er í matvælaframleiðslu. Mjólkursamlag ísflrðinga Umgengni við þetta fyrir- tæki virðist í lagi, en laga þarf lóð. Mikið ryk er á þessu svæði sem þyrfti að binda, ekki síst með hliðsjón af þeirri starfsemi sem þarna fer fram. Póstur & Sími Á bakvið verkstæði Pósts & Síma þarf að taka til hendi. Mikið er þarna af rusli, for- stöðumönnum fyrirtækisins lítt til sóma. Laga þarf um- hverfi stöðvarinnar, sérstak- lega bak verkstæði. Verkstæðis- og skúrabygging- ar við Fjarðar- stræti Við þessar byggingar þarf að vera betri umgengni. Laga þarf til á bílastæði gengt bílaþjónustunni sem þarna er. Einnig þarf að fjar- lægja rusl við vesturenda húsanna. Snyrta þarf um- hverfið eftir því sem hægt er. Bakki hf Hnífsdal Á síðasta ári var rætt við forstöðumann þessa fyrirtæk- is og hann hvattur til að sjá til þess að umgengni við fyrir- tækið yrði betri. Litlar breytingar hafa orðið þar á. Því miður verður að segja eins og er að allt umhverfi þessa fyrirtækis er sóðalegt. Gera þarf lagfæringar hið snarasta. Pá stafar og tölu- verð mengun frá fyrirtæk- inu, sérstaklega á fjörunni. Mikið af rækjuskel safnast þar við frárennsli verksmiðj- unnar. Hér er um að ræða fyrirtæki í matvælafram- leiðslu og krafan því sú að snyrtilega sé gengið um. S Askorun Við sem unnið höfum að skrifum þessa pistla skorum hér með á alla hlutaðeigandi um að taka nú höndum saman um bætta umgengni. Okkur er full ljóst að mál þessi verða ekki unnin á ein- um degi. Hins vegar þætti okkur vænt um að sjá að ein- hver árangur náist hvað þetta varðar. Við höfum nokkuð höfðað til þess að tiltekt væri vegna ferðamanna og ann- arra gesta. Svo er auðvitað ekki því bætt umgengni er fyrst og fremst tilraun til aukinnar ánægju og vellíð- unar í eigin umhverfi. Tökum öll höndum saman og sýnum árangur. Til fyrirmyndar ítrekað hefur verið haft samband við okkur sem þessa pistla höfum skrifað og fólk bent okkur á ýmislegt, bæði það sem miður er, og svo hitt sem er til fyrirmynd- ar. Mörg fyrirtæki hér í bæn- um eru til fyrirmyndar hvað varðar umgengni og snyrti- mennsku. Má í því sambandi nefna, Vegagerð ríkisins, Hraðfrystihúsið Norður- tanga hf., íshúsfélag ísfirð- inga hf., aðalstöð Orkubús Vestfjarða við Skutulsfjarð- arbraut, Hraðfrystihúsið hf. í Hnífsdal, Olíusamlag Út- vegsmanna hf., Olíufélagið hf., Vélsmiðjuna Þór hf., og Rörverk hf. Þá hafa verslun- areigendur séð um að halda svæðum hreinum við dyr sín- ar. Hjá sumum er enn unnið að lagfæringum. Við sjáum til dæmis að við Hjólbarða- verkstæði ísafjarðar hf., og við Vélsmiðjuna Þrist hf., höfðu menn tekið til hendi. Við Vélsmiðjuna Þrist hf., hefur verðmætum verið rað- að upp, snyrtilega, öðru hent. Við lýsum ánægju okk- ar með að sjá árangurinn og vonum að áframhald verði í bættri umgengni. Samstarfskveðjur, Jónas H. Eyjólfsson Þorbjörn Sveinsson MADDAMA, KERLING, FRÖKEN, FRÚ VEISTU HVERT PÚ STEFNIR NÚ? KVENNALISTAKONUR Á FERÐ UM VESTFIRÐI Kristín Halldórsdóttir, María Jóhanna Lárusdóttir og Þórhildur Þorleifsdóttir Miðvikud. 21. júní -Patreksfjörður: Fundur í Matborg kl. 2100. Fimmtud. 22. júní - Tálknafjörður - Bíldudalur: Heimsókn á vinnustaði. - Þingeyri: Fundur í Grunnskólan- um (Þinghúsinu) kl.2030. Föstud. 23. júní - Bolungarvík - Heimsókn á vinnu- staði. ísafjörður: Útimarkaður á Silf- urtorgi. Flateyri: Fundur í kaffistofu Hjálms kl. 1700. Suðureyri: Fundur í Félagsheimilinu kl. 2100. Laugard. 24. júni - ísafjörður: Fundur í Staupasteini kl. llf.h.

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.