Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.8. 2020 Patreksfjörður getur kallast dæmigert íslenskt sjávarpláss. Um 700 manns búa í kauptúninu, sem er hluti af Vesturbyggð. Um hömrum girtan múla handan fjarðarins, sem byggðin er nefnd eftir, liggur vegur sem úr fjarlægð litið er sem hispa í hamrastáli, en um hann liggur leiðin í Örlygshöfn, í Breiðuvík og út á Látrabjarg. Hver er múli þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir múlinn? Svar: Hér er spurt um Hafnarmúla sem er milli Mosdals og Örlygshafnar í Patreksfirði. Er rúmlega 300 metra hár. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.