Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.08.2020, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.8. 2020 Patreksfjörður getur kallast dæmigert íslenskt sjávarpláss. Um 700 manns búa í kauptúninu, sem er hluti af Vesturbyggð. Um hömrum girtan múla handan fjarðarins, sem byggðin er nefnd eftir, liggur vegur sem úr fjarlægð litið er sem hispa í hamrastáli, en um hann liggur leiðin í Örlygshöfn, í Breiðuvík og út á Látrabjarg. Hver er múli þessi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir múlinn? Svar: Hér er spurt um Hafnarmúla sem er milli Mosdals og Örlygshafnar í Patreksfirði. Er rúmlega 300 metra hár. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.