Morgunblaðið - 22.09.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 2020
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 2. október
Í Smartlandsblaðinu verður
fjallað um tísku, förðun,
snyrtingu, heilsu, fatnað,
umhirðu húðarinnar
og fleira.
SÉRBLAÐ
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudagsins
28. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Á miðvikudag: Norðlæg átt, 8-15
og dálítil rigning S-til, en él fyrir
norðan. Mun hægari um landið NA-
vert. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum
frostmark fyrir norðan. Á fimmtu-
dag: Norðlæg átt, 5-10 m/s og dálitlar skúrir eða él N-lands, en víða léttskýjað um landið
S-vert. Hiti 1 til 7 stig yfir daginn, mildast syðst.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2005 –
2006
13.30 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008
14.20 Gettu betur 2013
15.25 Kastljós
15.40 Menningin
15.50 Gleðin í garðinum
16.20 Ljósmóðirin
17.10 Landakort
17.20 Menningin – samantekt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ofurmennaáskorunin
18.29 Fjölskyldukagginn
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Okkar á milli
20.25 Treystið lækninum
21.20 Parísarsögur
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Djúpríkið
23.15 Kennarinn
00.05 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.48 American Housewife
14.09 The Block
14.57 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Man with a Plan
19.30 The Neighborhood
20.00 The Block
21.00 The Good Fight
21.50 Bull
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
01.45 Transplant
02.30 68 Whiskey
03.15 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Planet Child
10.55 First Dates
11.40 NCIS
12.35 Nágrannar
12.55 So You Think You Can
Dance
14.20 Ísskápastríð
14.50 The Great British Bake
Off
15.50 Doghouse
16.35 GYM
16.55 Stelpurnar
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Ísland í dag
19.05 Mom
19.30 Shark Tank
20.15 God Friended Me
21.00 One Lane Bridge
21.45 All American
22.30 Room 104
22.55 Absentia
23.40 Homeland
03.10 Cardinal
03.55 Cardinal
20.00 Þórsmörk – friðland í
100 ár
20.30 Lífið er lag
21.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
21.30 Bærinn minn
22.00 Þórsmörk – friðland í
100 ár
22.30 Lífið er lag
23.00 21 – Fréttaþáttur
23.30 Bærinn minn
24.00 Þórsmörk – friðland í
100 ár
00.30 Lífið er lag
01.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
01.30 Bærinn minn
18.00 Kall arnarins
18.30 Global Answers
19.00 Tónlist
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
20.30 Blönduð dagskrá
22.30 Blandað efni
23.00 Trúarlíf
24.00 Joyce Meyer
00.30 Tónlist
01.00 The Way of the Master
01.30 Kvikmynd
20:00 Að Norðan
20:30 Uppskrift að góðum
degi í Hrísey.
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Lofthelgin.
15.00 Fréttir.
15.03 Frjálsar hendur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakastið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:13 19:29
ÍSAFJÖRÐUR 7:17 19:34
SIGLUFJÖRÐUR 7:00 19:17
DJÚPIVOGUR 6:42 18:58
Veðrið kl. 12 í dag
Suðvestlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s og skúrir, en sums staðar él um landið norð-
anvert. Lengst af úrkomulítið austantil. Hiti 1 til 8 stig að deginum, hlýjast syðst.
Svipað veður á morgun, en lægir víða og gengur í norðaustan 10-18.
Ég hef verið staddur
sem fréttaljósmyndari
á kosningavökum þar
sem spennan hefur ver-
ið mun meiri en á þeirri
hjá kosningabandalag-
inu sem treysti á níutíu
prósenta kosninga-
þátttöku í nýrri þátta-
röð, Ráðherranum, sem
hóf göngu sína í RÚV á
sunnudag. En það
kraumaði sitthvað undir niðri, svo sem dramatískt
framhjáhald í bakherbergi rétt í þann mund er
Bogi Ágústsson var að fara að kynna síðustu tölur
og auðvitað voru Framsóknarmenn komnir í lið
með flokkseigendafélagi Sjálfstæðismanna, og bún-
ir að stilla upp öðru valdabandalagi.
Kynningarmaskínan hefur lengi kokkað upp
spennu fyrir Ráðherranum með þeim árangri að
þessi rýnir, sem reynir annars að forðast þáttarað-
ir, ákvað að horfa. Og margt var áhugavert, þótt
skerpa hefði mátt á flæðinu í klippiherberginu og
líka skera með afgerandi hætti úr um það hvort um
gaman- eða dramafrásögn væri að ræða. En uppá-
komur vantaði ekki; hvort sem það var í (frekar líf-
lausum) sjónvarpskappræðum, ástalífi Sjálfstæð-
ismanna eða fjölskylduflækjum sem tekið var að
byggja upp og eiga greinilega að vera mikilvægur
þáttur framvindunnar. En Ólafur Darri leikur ráð-
herrann og eignar sér skjáinn – það verður athygl-
isvert að sjá eftir þessa kynningu hvaða flugi þætt-
irnir ná.
Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson
Ástarbrall og
stjórnmálaflækjur
Kosningavaka Ráð-
herrann og eiginkonan.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Elín Hanna Jónasdóttir rak upp
stór augu á dögunum þegar hún
var á leið heim til móður sinnar
sem er að flytja á Selfoss.
Þar hitti Elín þessar sérstaklega
löghlýðnu hænur. Móðir hennar
Hrefna Erlingsdóttir birti myndina
á samfélagsmiðlinum Facebook og
gaf K100 góðfúslegt leyfi til þess
að deila henni með lesendum.
Við erum að flytja í þetta hverfi
og á leið sinni að húsinu varð hún
að bíða eftir að hænurnar færu yfir
götuna, segir Hrefna í samtali við
K100. Við erum að flytja á Selfoss
og líst vel á hvað hænurnar eru vel
þjálfaðar. Nota gangbraut til að
komast yfir götuna, skrifar Hrefna
við myndina.
Löghlýðnar hænur
á Selfossi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 5 skúrir Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 5 léttskýjað Brussel 23 heiðskírt Madríd 24 heiðskírt
Akureyri 4 skýjað Dublin 18 léttskýjað Barcelona 22 rigning
Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 14 skýjað Mallorca 26 alskýjað
Keflavíkurflugv. 6 skýjað London 23 heiðskírt Róm 25 rigning
Nuuk 3 skúrir París 25 heiðskírt Aþena 23 léttskýjað
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 21 heiðskírt Winnipeg 18 alskýjað
Ósló 15 alskýjað Hamborg 23 heiðskírt Montreal 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 16 alskýjað Berlín 23 heiðskírt New York 16 heiðskírt
Stokkhólmur 16 alskýjað Vín 23 léttskýjað Chicago 19 heiðskírt
Helsinki 13 léttskýjað Moskva 12 léttskýjað Orlando 28 skýjað
Gamansöm frönsk þáttaröð þar sem gripið er niður í líf fimm kvenna sem segja
hver sína sögu í ástarborginni París. Leiðir þeirra liggja saman á mismunandi
tímum, oft með skoplegum hætti. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra
barna.
RÚV kl. 21.20 Parísarsögur