Bæjarins besta - 10.01.1990, Qupperneq 3
BÆJARINS BESTA
3
Bolungarvík:
Ásta S.
Halldórs-
dóttir
íþrótta-
maður
ársins
- enginn
Bolvíkingur
nádjafn-
langt í
skíðaíþróttinni
ASTA Sigríður Halldórs-
dóttir, 19 ára skíða-
kona, var kjörinn íþrótta-
maður ársins 1989 í
Bolungarvík við athöfn sem
fram fór í veitingahúsinu
Skálavík á laugardag. Ástu
var afhentur farandbikar og
annar til eignar og auk henn-
ar var fjöldi íþróttamanna í
ýmsum greinum heiðraður
fyrir góðan árangur.
Ásta S. Halldórsdóttir,
íþróttamaður ársins í Bolung-
arvík.
Einar Jónatansson, forseti
bæjarstjórnar, sagði í ræðu
við afhendinguna að Ásta
Sigríður hefði náð stórkost-
legum árangri á árinu og
enginn Bolvíkingur hefði
náð jafnlangt í skíðaíþrótt-
inni. Hún sigraði á tveimur
bikarmótum á ísafirði í báð-
um greinum, svigi og stór-
svigi. Þá sigraði Asta á
landsmóti íslands á Siglu-
firði í eftirtöldum greinum:
samhliða svig 1. sæti, svig 1.
sæti, stórsvig 2. sæti og alpa-
tvíkeppni 1. sæti. Þá keppti
Ásta með íslenska landslið-
inu í Austurríki og í Þýska-
landi. Ásta tók þátt í sex
mótum og lauk fjórum.
Víðir Benediktsson, for-
IÐGJÖLD
AF ÖLLUM LAUNUM
Frá og með 1. janúar 1990 skulu starfsmenn greiða 4% iðgjald af öllum launum
til lífeyrissjóða og atvinnurekendur með sama hætti 6%. Til iðgjaldaskyldra launa
telst m.a. yfirvinna, ákvæðisvjnna og bónus.
Með auknum iðgjaldagreiðslum ávinna sjóðfélagar sér aukinn lífeyrisrétt!
E Lsj. byggingamanna E
E Lsj. Dagsbrúnar og Framsóknar E
E Lsj. Félags garðyrkjumanna E
E Lsj. framreiðslumanna E
E Lsj. málm- og skipasmiða E
E Lsj. matreiðslumanna E
E Lsj. rafiðnaðarmanna E
E Lsj. Sóknar E
E Lsj. verksmiðjufólks E
E Lsj. Vesturlands E
E Lsj. Bolungarvíkur E
E Lsj. Vestfirðinga E
E Lsj. verkamanna, Hvammstanga E
Lsj. stéttarfélaga í Skagafirði
Lsj. Iðju á Akureyri
Lsj. Sameining, Akureyri
Lsj. trésmiða á Akureyri
Lsj. Björg, Húsavík
Lsj. Austurlands
Lsj. Vestmanneyinga
Lsj. Rangæinga
Lsj. verkalýðsfélaga á Suðurlandi
Lsj. Suðurnesja
Lsj. verkafólks í Grindavík
Lsj. Hlífar og Framtíðarinnar
Lsj. bygg. iðnaðarmanna í Hafnarf,
SAMBAND ALMENNRA LÍFEYRISSJÓÐA
Samræmd lífeyrisheild
maður íþróttaráðs Bolungar-
vík, afhenti heiðursskjöl fyr-
ir góðan árangur í öðrum
greinum og voru eftirtaldir
heiðraðir fyrir afrek í sundi:
Halldóra Dagný Svein-
björnsdóttir, Erna Jónsdótt-
ir, Hrund Karlsdóttir, Anna
Svandís Gísladóttir, Hálfdán
Gíslason, Anna Sigríður
Halldórsdóttir, Brynja Rut
Karlsdóttir, Halldóra Hall-
grímsdóttir, Hrafnhildur
Brynja Sigurgeirsdóttir, Erla
Kristinsdóttir, Kristján
Heiðberg Benediktsson,
Jens Þór Sigurðsson, Freyja
Kristín Rúnarsdóttir, Ragn-
ar Sveinbjörnsson, Marta
Kristín Pálmadóttir, Gunnur
Elísa Símonardóttir, Dagný
Kristinsdóttir og Elín Elísa
Ragnarsdóttir.
Fjórði og fimmti flokkur
U.M.F.B. og þjálfarar
þeirra voru heiðraðir fyrir
góðan árangur í knatt-
spyrnu. Harald Pétursson,
Ragnar Ingvarsson, Kristján
Jónsson, Sigurjón Jónsson
og Ómar Dagbjartsson voru
heiðraðir fyrir góðan árang-
ur í golfi. Linda Jónsdóttir
var heiðruð fyrir góðan ár-
angur í hestaíþróttum. Unn-
steinn Sigurjónsson var
heiðraður fyrir góðan árang-
ur í skák.
Fyrir stuðning við íþrótta-
hreyfinguna í Bolungarvík
voru eftirtaldir heiðraðir:
Einar Guðfinnsson h.f., Jón
Fr. Einarsson, Björg Jóns-
dóttir og Vélsmiðjan Mjöln-
ir.
BÆJARINSBESIA
- svalar lestrarþörf
Vestfirðinga.