Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.1990, Side 5

Bæjarins besta - 10.01.1990, Side 5
BÆJARINS BESTA 5 Gyllir er nú loks á leið til veiða eftir að hafa verið í viðgerðum á ísafirði í fleiri vikur. Flateyri: Gyllir fer til veida í vikulok - eftir að hafa verið í viðgerðum frá því í byrjun desember TOGARINN Gyllir ÍS frá Flateyri er væntanlegur til heimahafnar í lok þess- arrar viku en hann hefur ver- ið í viðgerð á ísafirði síðan í byrjun desembermánaðar. Til stóð að hann færi til erum að vona að þessu verði lokið á fimmtudag. Þessi gír var keyptur frá Þýskalandi 1986 og er einn af þeim hlut- um sem ekki á að geta bil- að.“ vinna hefur því verið í frysti- húsinu þessa fyrstu daga árs- ins og ef Gyllir kemst fljót- lega til veiða, eins og stefnt er að, ættu horfurnar heldur að batna á Flateyri. LEIKFIMI MJÚKT EROBIK • ENGIN HOPP NÝTT-NÝTT ÆFINGAR MEÐ TEYGJUM HEFST AFTUR í ÍPRÓTTAHÚSINU Á ÍSAFIRÐI MÁNUDAGINN 22. JANÚAR KL. 19.15. FIMM VIKNA NÁMSKEIÐ, HRISTUM AF OKKUR JÓLASLENIÐ. INNRITUN í SÍMA 3035. EROBIKHÓPURINN Fiskvinnsluhús til sölu Vegna flutninga er fiskvinnsluhús fyrirtækisins við Hafnarkant á Suðureyri til sölu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 6280 milli kl. 9.00 og 17.00. Kögurás h.f. Aðalgötu 59, 430 Suðureyri veiða á ný strax eftir áramót en rétt í þann mund að fara átti út kom fram ný bilun. „Það kom fram galli í gír skipsins, það var komin skemmd í öxul og tannhjól" sagði Grétar Kristjánsson út- gerðarstjóri í samtali við BB. ,,Það kom sérfræðingur frá Noregi til að fylgja þessarri viðgerð eftir og við Fiskvinna hefur svo til leg- ið niðri á Flateyri síðan um miðjan desembermánuð þar sem línubátar komust lítið á sjó fyrir jól. Þeir hafa aflað vel það sem af er nýja árinu og síðustu viku bárust 65 tonn af fiski á land. Vísir fór í fjóra róðra og fiskaði að meðaltali 8,5 tonn í hverj- um. Jónína var með svipað- an afla eftir fimm róðra. Full Lesendur: Pennavinir og barnaefni UNGUR lesandi í Bol- ungarvík sendi BB línu í vikunni og spurðist fyrir um hvort við gætum haft barna- síðu í blaðinu þar sem birtar væru sögur, pennavinir og fleira. Við þökkum bréfið en svar okkar er því miður á þann veg að vegna plássleys- is er erfitt um vik að halda úti heilli síðu af barnaefni. £n hafi ungir sem eldri les- endur áhuga á getum við sett upp pennavinadálk. Þeir sem óska eftir pennavinum geta því sent okkur bréf og gefið þar upp nöfn sín, áhugamál o.s.frv. og við komum því á framfæri í blað- inu reglulega. Skrifið til: Pennavinir, Bæjarins besta, Suðurtangi 2, 400 ísafirði. Með kveðju, BB BRI EYTTIR VERSLUNARHÆTT IR v< 15346538 ■ )RUVAL ■ ítákt nw tíma KRUSÍN: □□□□□□□□□□□□□□□□□ □ □ □ □ n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □□□□□□□□□□□□□□□□□ FIMMTUDAGSKVÖLD: PÖBBINN OPINN. KL. 20-01. GUMMI OG HALLI SKEMMTA. FÖSTUDAGSKVÖLD: DISKÓTEK. OPIÐ KL. 23-03. LAUGARDAGSKVÖLD: OPIÐ KL. 23-03. HLJÓMSVEITIN DOLBY SKEMMTIR. SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR. ALDURSTAKMARK18 ÁR - MUNIÐ NAFNSKÍRTEININ! PÖBBINN íSJALLANUM ER OPINN TIL KL. 01 FÖSTUDAGS-, LAUGAR- DAGS- OG SUNNUDAGSKVÖLD OG TIL KL. 23.30 AÐRA DAGA.

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.