Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.1990, Blaðsíða 13

Bæjarins besta - 10.01.1990, Blaðsíða 13
BÆJARINS BESTA 13 Pað bœtir ekki úr skák að vera ótryggður. \ F vAtryggingafélag ÍSLANDS HF HAFNARSTRÆT11, ÍSAFIRÐI, s-3164 VIÐ STÖNDUM ÞÉR NÆRRI ÁGÆTU VIÐSKIPTAVINIR! Eins og viðskiptavinir Vöruvals hafa tekið eftir hefur verslunin tekið í notkun nýtt sölukerfi frá IBM sem mun auðvelda mjög alla afgreiðslu, flýta fyrir viðskiptavinum og síðast en ekki síst auka öryggi við sam- lagningu og bókhald fyrirtækisins. Þegar svona nýtt og fullkomið kerfi er tekið í notkun má alltaf búast við einhverjum byrjunarörðugleikum. Meðal annars gekk afgreiðsla frekar seint fyrstu dagana þar sem við höfðum aðeins tvo afgreiðslu- kassa og starfsfólkið var að læra á þetta nýja kerfi. Nú hefur verið sett- ur upp þriðji kassinn sem flýtir enn afgreiðslunni. Við biðjum viðskiptavini að virða þessa byrjunarörðugleika við okkur með þeirri ósk að hlutirnir verði komnir í eðlilegt horf innan skamms. Meðkveðju! Starfsfólk Vöruvals. VORUVAL LJÓNINU SKEÐI — SÍMI 4211 BÚÐ SEM STENDUR UNDIR NAFNI - fyrir framtíðina

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.