Bæjarins besta


Bæjarins besta - 10.01.1990, Page 15

Bæjarins besta - 10.01.1990, Page 15
BÆJARINS BESTA 15 SJÓNVARP: rr"" 'A Ísafjarðarbíó EINGEGGJUÐ Hún verður alltaf litla stelpan hans pabba, en nú eru strákarniróðir í hana. Pabbi hennar er að sturlast og hún að geggjast. Hvað er til ráða? Vitið þið hve venjulegur unglingsstrákur hugsar oft umkynlífádag?Tíusinnum? Tuttugu sinnum? Nei, 656 sinnum! Tony Danza fer á kostum í þessarri sprenghlægilegu, glænýju gamanmynd, ásamt Ami Dolenz. Sýnd fimmtudag kl. 21 °°, og föstudag kl. 2100 INDIANAJONES OG SÍÐASTA KROSSFERQIN „Síðasta krossferðin er mynd til að skemmta sér á og vertu viss, hún á eftir að skemmta þér rækilega, Harrison góður eins og alltaf en Connery ekkert minna en yndislegur“ ***%A.I. Mbl. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri: Steven Spielberg Sýnd sunnudag kl. 1700 og kl. 2100 mánudagkl. 2100 og þriðjudag kl. 2100 Bíó er tilvalinn staður til að sýna sig og sjá aðra, skemmta sér við að horfa á góða bíómynd á stóru tjaldi við góðan hljómburð í þægilegustu bíósætum landsins. Svo er líka oft hægt að skella sér á pöbbinn á eftir og fá séreina... V- ^ Fimmtudagur 11. janúar 17.50 Stundin okkar -endursýning. 18.20 Sögur uxans 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 19.20 Benny Hill 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veöur 20.45 Þræðir Þáttaröö um handmenntir. 21.00 Samherjar 21.50 íþróttasyrpa 22.10 HaustíMoskvu Fjölmiðlanemar á ferð í So- vétríkjunum. 23.00 Fréttir 23.10 Richard Widmark Viðtal við samnefndan leikara af sænskum ættum. 00.00 Dagskrárlok Föstudagur 12. janúar 17.50 Tumi 18.20 Að vita meira og meira 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Loftskipið Zeppeiin 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 í pilsfaldi listagyðjunnar Þáttur fyrir ungt fólk. 21.05 Derrick 22.05 Sendiherrann The Ambassador Bandarísk bíómynd frá 1984 um störf bandarísks sendi- herra fyrir botni Miðjarðar- hafs. 23.40 Útvarpsfréttir 23.50 Dagskrárlok Laugardagur 13. janúar. 14.00 Iþróttir 18.00 Bangsi bestaskinn 18.25 Sögur frá Narníu 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir 19.30 Hringsjá 20.30 Lottó 20.35 ’90 á Stöðinni 20.50 Allt í hers höndum René, Yvette og fleiri kunn- ingjar birtast aftur. 21.15 Fólkið í landinu 21.45 Númer 27 Nýleg bresk sjónvarpsmynd. 23.25 Dularfulli hattarinn Les fantomes du Chapelier Frönsk sakamálamynd fr á 1982 um kvennamorðingja sem tilkynnir um morð sín fyrirfram. 01.25 Dagskrárlok Sunnudagur 14. janúar 15.55 Tjáning án orða Þáttur um hinn heimsfræga látbragðsleikara Marcel Mar- ceau. 17.10 Fólkið í landinu -endursýnt. 17.40 Sunnudagshugvekja 17.50 Stundinokkar 18.20 Ævintýraeyjan 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fagri-Blakkur 19.30 Kastljós á sunnudegi 20.35 ÁHafnarslóð 20.55 Blaðadrottningin 21.45 Hin rámu regindjúp 22.25 Vegna öryggis ríkisins Leikin norsk heiinildarmynd. 23.45 Útvarpsfréttir 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 15. janúar 17.50 Töfraglugginn 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær 19.25 Leðurblökumaðurinn 20.00 Fréttir og veður 20.35 Roseanne 21.00 Krabbamein 21.45 íþróttahornið 22.05 Andstreymi 23.00 Fréttir 23.10 Þingsjá 23.30 Dagskrárlok íþróttir Helstu viðburðir í dag- skrá Sjónvarps í janiiar HÉR á eftir eru dagsetn- ingar á helstu útsending- um Sjónvarpsins af íþróttavið- burðum janúarmánaðar. Við hér á BB höfum nú fengið töluvert betri þjónustu frá Sjónvarpinu þannig að nú getum við oftar en ekki birt dagskrána á mánudögum og þriðjudögum sem virtist úti- lokað að fá áður. Við þökkum nýjum dagskrárritstjóra Sjón- varpsins og kíkjum á sportið: 8. fþróttahornið 9. íþróttaspegillinn 11. íþróttasyrpa 13. fþróttaþátturinn kl.14-18. Byrjar á golfi til kl. 1450, JC Penney Classic/Largo Florida en þá er bein út- sending frá leik South- ampton og Everton kl. 15°°-1645. Bein útsend- ing frá 1. deild í handbolta kl. 17-18. 15. íþróttahornið 18. íþróttasyrpa 20. fþróttaþátturinn kl. 14-18. Golf, Izuzu Kapalua. Enska knattspyrnan bein úts. Arsenal-Tottenham kll5-1645. Bein úts. frá 1. deild í handbolta kl. 17- 18. 21. Heimsbikarkeppnin á skíðum. Bein úts. frásvigi karla í Kitzbuhel kl.ll30- 13 síðan upptaka frá fyrri umferð (frá kl.920-l 1). 22. íþróttahornið 23. íþróttaspegillinn 25. íþróttasyrpa 27. íþróttaþátturinn kl. 14-18. óolfþáttur, Godiva kvennamót. Enska bikar- keppnin í knattspyrnu. Líklega einnig bein úts. frá kö’rfuknattleik ÍBK- UMFN. 29. íþróttahornið Þriðjudagur 16. janúar 17.50 Sebastian og amma 18.05 Marinó mörgæs 18.25 Að syngja og spila 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Yngismær 19.30 Barði Hamar 20.00 Fréttir og veður 20.35 Neytandinn 21.00 Sagan af Hollywood 21.50 Skuggsjá 22.05 Aöleikslokum - njósnamyndaflokkur. 23.00 Fréttir 23.10 Lífsgæðakapphlaupið Umræðuþáttur. 23.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 11. janúar 15.35 MeðAfa - endursýnt. 17.05 Santa Barbara 258. þáttur 17.50 Alli og íkornarnir 18.20 Magnum P.I. 19.19 19:19 20.20 Sport 22.10 Feöginin -seinni hluti. 23.40 Raunir réttvísinnar Dragnet -endursýnd. 01.25 Dagskrárlok Föstudagur 12. janúar 15.35 Nú harönar í ári Things Are Tough Al! Over - endursýnd. 17.05 Santa Barbara 259. þáttur. 17.50 Dvergurinn Davíð 18.15 Eðaltónar Billy Joel heimsóttur. 18.40 Vaxtarverkir 19.19 19.19 20.30 Ohara 21.20 Sokkabönd í stíl 21.55 Furöusögur5 Amazing storíes V Þrjár stuttmyndir frá Steven Spielberg. 23.05 Löggur 23.30 Leynifélagið The Star Chamber Dómari nokkur fullnægir rétttlæti á sinn sérstaka hátt. 01.15 Fríðaogdýrið - framhaldsmyndaflokkur. 02.15 Dagskrárlok Laugardagur 13. janúar 09.00 MeðAfa 10.30 Denni dæmalausi 10.50 Jói hermaður 11.10 Benji 11.35 Þrírfiskar 12.00 Sokkabönd í stfl 12.30 Leynilöggan Inspector Closeau -endursýnd. 14.05 Frakkland nútímans 14.35 Geðveiki Madness Bland af stríðs- og njósna- mynd. 15.55 Baka-fólkið 16.25 Myndrokk 17.00 Handbolti 17.45 Fálkahreiðrið 18.35 Land og fólk -endursýnt. 19.19 19.19 20.00 Sérsveitin 20.50 Hale og Pace 21.20 Barnasprengja Baby Boom Gamanmynd. 23.00 Gildran The Sting Óskarsverðlaunamynd 'með bestu fáanlegu ragtime tónlist. 01.05 Draugar fortíðar The Mark kynferðisafbrotamaður reyn- ir að hefja nýtt líf að lokinni afplánun. 03.10 Dagskrárlok Sunnudagur 14. janúar 09.00 Paw, Paws 09.25 í bangsalandi 09.50 Köngulóarmaðurinn 10.15 Þrumukettir 10.40 Mímisbrunnur 11.10 Fjölskyldusögur 11.55 Þinn ótrúr Unfaithfully Yours -endursýnd. ! 13.30 íþróttir 16.30 Frettaágrip vikunnar 16.55 Heimshornarokk 17.50 Saga Ijósmyndunar 18.40 Viðskipti í Evrópu 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. 21.00 Lagakrókar | 21.50 Ekkertmál Piece ofa Cake Nýr breskur framhaldsþáttur. I 22.40 Listamannaskálinn 23.55 Við rætur eldfjallsins Undcr the Volcano -endursýnd. 01.45 Dagskrárlok Mánudagur 15. janúar 15.40 Fórnarlambiö Sorry, Wrong Number -endursýnd. 17.00 Santa Barhara 260. þáttur. 17.50 Hetjur himingeimsins 18.15 Kjallarinn 18.40 Frá degi til dags 19.19 19:19 20.30 Dallas 21.20 Tvisturinn 22.20 Morðgáta 23.05 Óvænt endalok 23.30 Áhugamaðurinn The Amateur - endursýnd. 01.20 Dagskrárlok Þriðjudagur 16. janúar 15.25 Landgönguliðinn Baby Blue Marine -endursýnd. 17.00 Santa Barbara 261. þáttur 17.50 Jógi 18.10 Dýralíf í Afríku 18.35 Bylmingur 19.19 19.19 20.30 Háskóli Islands 20.40 Paradísarklúbburinn 21.35 Hunter 22.25 Einskonarlíf 22.50 Kókaín 23.40 Eldur Fire -endursýnd. 01.15 Dagskrárlok

x

Bæjarins besta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.