Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 8

Lögmannablaðið - 2018, Blaðsíða 8
8 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 03/18 SAMTAL UM SIÐMENNINGU Í KJÖLFAR #METOO BYLTINGAR: ER HÆGT AÐ KOMA Á HUGARFARS­ BREYTINGU UM HEGÐUN? Í lok maí héldu LMFÍ, LÍ og DÍ sameiginlegan hádegisverðarfund undir yfirskriftinni: Samtal um siðmenningu - #metoo byltingin og lögfræðingastéttin. Þessi stórmerkilega bylting hefur afhjúpað hegðun og framferði innan fjölmargra stétta, þar á meðal lögfræðinga, sem hefur legið í þagnarhjúpi og þannig verið samþykkt og viðurkennd. Á fundinum héldu þau Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari og dr. Salvör Nordal heimspekingur, umboðsmaður barna, erindi um annars vegar hin skráðu lög og hins vegar um óskráðar reglur samfélagsins. Að því loknu ræddu formenn félaganna þriggja um hver næstu skref ættu að vera og hvaða aðgerða væri þörf auk þess sem fundargestir komu með innlegg.

x

Lögmannablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-2689
Tungumál:
Árgangar:
30
Fjöldi tölublaða/hefta:
116
Skráðar greinar:
699
Gefið út:
1995-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, fréttir og tilkynningar frá Lögmannafélagi Íslands og er sent til allra félagsmanna. Útgáfudagar blaðsins eru í mars, júní, október og desember

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað: 3. tölublað (2018)
https://timarit.is/issue/411937

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

3. tölublað (2018)

Aðgerðir: